Vísir - 15.12.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 15.12.1916, Blaðsíða 2
VISIR %. * £ 1 •*. i I 1 íÉ?-. & s I I VIISIR Afgreiðsla blaðsins &Hótel ísland er opin frá kl. 8—8 á hverjnm degi. Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. § frá Aðalstr. — Eitatjórinn til ]£ viðtals. frá kl. 3—4. | Sími 400. P.O. Box;867. ¥ í Prentsmiðjan á Langa- ^ veg 4. Sími 183. 5 Anglýsingum veitt móttaka 5 í Landsstjörnunni eftir kl. 8 Í á kvöldin. ^ KftK+iKKKKfWKB 8*HHHHKHHH^ Sjóferðarpróf út af Goðafoss-strandinn. [Framb.] Frambnrðnr vélstjóra. 1. vélstjóri Carl G. V. S ö r- e n s e n staðfesti að útdráttnr eá úr dagbók vélstjóra, sem lagður var fram í réttinum væri réttur. Aðspurðnr, sagði hann að vélin hefði gengið með fullum hraða alla leið frá ísafirði, 84 snúuiug- um, og áætlar hraða skipsins um 9 mílur. Kl. 2,45 hafi komið skipun frá stjórnpalli (u.eð tele- grafinum) um að stöðva vélina, og þar næst nm fulla ferð aftur. 3. vélstjóri var á verði frá ísafirði á vakt 1. vélstjóra, sem var í her- hergi sínu þar tíl hann heyrði fyrstu hringinguna. Brá hann þá við þegar og var í stiganum nið- nr í vélarúmið, þðgar þriðja hring- ingin kom (um fulla ferð áfram), en áður en hann komst að vélinni Var komin fjórða hriugingin, um fulla ferð aftur. Giskaði vélstjóri á að þessar hringingar fram og aftur hefðu tafið um 10 sekúndur. Sagði hann að það tíðkaðist, að hringja þannig fram og aftur, til að hérða á, en hringingarnar þá örari en bafi verið í þetta sinn. Hringingunum hafi verið svarað hverri fyrir sig með því að „skifta um", en skrúfan verið hreyfingar- laus frá því fyrsta skipunin var gefin og þangað til síðasta skipun- in um fulla ferð aftur var komin; eftir það hafi vélin gengið fulla ferð aftur á bak. 1. vélstióri og 2. vélstjóri Gunnlaugur Jónsson, sem næstur mætti fyrir réttinum, skýrðu nánar frá því, hvað gert hefði verið i vélarúminu eftir að skipið rakst á grunn og þar til þeir urðu að fara upp úr vélarúminu vegna þess að gufupípa hafði sprungið og alt fyltist af gufu. Sögðu þeir að alt hefði verið gert sem unt var til að gera að bUnninni, en ekki tekist fyr en nær öll gufa var úr katlinum. Eldurinn var slöktur áður en vélamenn flýðu upp á þilfarið, en þegar aftur var lift þar niðri var kominn svo mik ill sjór í skipið, að ekki var unt að kyeikja eldinn upp aftur. NA THAN & OLSEN hafa á lager: Bakjárn nr. 34. 6, 7, 8, 9 og 10 fóta. £>akpappa Netagarn og IJ’isliilímir* llcsisians Seglgarn Skógarn Tvinna Herðatré Grirði — mjótt — á Lýsistunnur Ljíiblöð — fílsmerkið — Ski Lvirstlnx’ Girðingastaurar. American Caramels. Mér hafa verið send nokkuð mörg sýnishorn af úrvals Cara- m e 1 s frá Ameríku, til þess að kynna hér á landi. — Kaupmenn hér er selja þess konar sælgæti, ættu að fá sér einn eða fleiri smákassa af þeim (til prufu) til jólanna. Verðið er afar lágt. Stefán B. Jónsson, Njálsgötu 22. FATABÚÐIN hefir stærsta úrvaliö. Kvenkápur Telpukápur Rykfrakkar Regnfrakkar Karlmannafatnaöir Húfur Manchettskyrtur Næríatnaðir Hálstau Síaufur Sokkar, Leikföng og margt fleira. Ödýrar vörur! Vandaðar vörur! Bezt að verzla i FATABÚDINNI. n Sími 269. — Hafnarstræti 18. — Sími 269. BASAR. Hinn árlegi basar K.’ F. U. K. verður haldinn Laugar- (laginn 16. þ. m. í húsi K. F. XJ. NI. og hefst kl. © ©. m. Áðgangur 85 aura. The Three Castles Cigarettur fásfc nú óvíða í bænum, reykið því Gullfoss Cigarettur sem búnar eru til úr Three Castlestóbaki og því þær einu sem sambærilegar eru. Fást í Leví's tóbaksverslunum. Maskínuolía, lagerolía og cylinderolía. (Þeir sem óska, geta fengið olíu á brnsum til reynslu). Sími 214 Hið íslenska SteínolfuhluiaféEag. Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til IOVj- Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—8. B æjarfógetaskrifstofan kl. 10—[12 ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5. íslandsbanki ki. 10—4. K. F. U."M. Alm. samk gsnnnud. 8'/» siðd. Landakotsspít. Heimaóknartimi kl. 11 — 1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókauafn 12—8 og 5—8. Ötlán 1—3. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 6—6. Landssiminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrngripasafn l!/s—21/*. Pósthúsið 9—7, sunnnd. 9—1. Samóbyrgðin 1 — 5. Stjórnarráðsakrifstofurnar opnar 10—4. Víiilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. 3. vélstjóri Kjartan Tóm- a s s o n kvaðst hafa verið á verði frá ísafirði og staðfesti í öllu fram- burð 1. vélstjóra. Kvaðst hafa stöðvað vélina þegar er skipunin um það kom. „Pegar eg var að stöðva vélina, var gefin skipun um fulla ferð aftur, setti eg þá bog- ann á „bak“, en komst ekki lengra, þvi þá var hringt „áfram full ferðL og svaraði eg því og stilti vélina áfram, en í því var hringt full ferð aftur og eg svaraðí því og skifti um. Kom þá 1. vélstjóri að í því“ og eflir það gekk vélia fulla ferð aftur. Vitnið giskar á að 5 sekúndur hafi liðið frá því að skipunin um fulla ferð áfram kom og þangað til skipunin um fulla ferð aftur var gefin, og bvaðst ekki hafa get- að ályktað annað en að hann hefði átt að svara öllum skipnnunum. Upplýst var að komið hafði fyr- ir að „svartelegrafinn" í vélarúm- inu hefði ataðið á sér, þó ekki nýlega. Frambnrðnr háseta. Þorsteinn Sigmunds- s o n kvaðst hafa verið við stýrið fyrst frá ísefirði og síðan á verði þangað tii kl. 2, en verið á þil- fari er hríðin skall á. Um orsak- ir strandsins kvaðst hann ekkert geta upplýst. Skömmu eftir að hríðin skall á hefði stýrimaður Framíi. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.