Vísir - 16.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 16.12.1916, Blaðsíða 1
\I Úigaíasíái: SLUTAFÉLAG. Bltstj. JAKOB MOXLEB SÍMI 406. 6. árg. Gamla Bíó.^^""[ Xtem lor&e leinilögreglukona [Sjónleikur i 2 þáttum Velly fo? á ijó ágætur ameriskur gaman- leikur. vel þýðan, rauðan [að lit ca. 8 vetra gamlan, vil eg selja nú þegar. 6. EÍríkSS, Lækjartorg 2. f Þórh. Bjarnarson biskup andaðiat kl. rúml. 7 i gærkveldi að heimili sinu Laufási. Þjáðist hann all lengi af ilí- kynjuðum garnasjúkdómi. — Nær- felt þrjár vikur undanfarnar hefir hann legið mjög þungt haldinn; en var á batavegi siðustu dag- ana að þvi er virtist. En i gær fékk hann blóðuppgang og litlu síðar var öll lífsvon úti. Hann varð 61 árs að aldri, fæddnr að Lanfási i Suðnrþing- eyjareýslu 2. des. 1855. BkrihWra «g afgreiðsla i HÓTEL Í8LAKB. SÍMÍ 400. Laugardaginn 16. desember 1916. 843. tbl. Fyrir kaupmenn: Með e.s. ,Botoia' heii eg fengið: Áf- og suðusúkkulaði, irá Cadbnry Brothers. Allskonar sælgæti, írá Clarke, Nickolls & Coombs, Ltd. 0. J. Havsteen. G.s. ler éL tyi á^nud, 18. þ.330L. lsJL- 1S éL Íxék,<á.m til ZXaIxx- leiðis tiX *CLtl£tzxclct. NÝJA BÍO arnið Sjóníeikur í 3 þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Nieolai Johannsen Carl Lauritzen Frú Else Frölich o. fl. Meðal annara leikur Bjarni Börnsson i þessari mynd. Og er það i fyrsta skifti að íslendingur sést hér í kvikleik. Mun marga fýsa að sjá hann. Tölusett sæti. C. ZIMSEN. Alklæðið margeftirspurða, — einnig cheviot og tvinni nýkomið í yerslun trnðm. Egilssonar. Morgnnkjóiatauin nýkomnu, slifsin og silki- svuntuefnin eru afbragð í verslun Guðm.Egilssonar Hestarogvagnar til leigu. Sími 341. Fyrir kaupmenn: Fyrirliggjandi hér á staðnnm: M ,Cobra' iægiefni fyrir málm, og ýmislegnr ábnrðnr í dósnm irá sama firma. SÁFUDUFT * LAPSRI VIGT- G. Eiríkss. Litla búðin: Snðusúkknlaði y2 kg. kr. 1.00-1.60. - ísafold, Sirius Konsnm Blok. — Á t s ú k u 1 a ð i i pk. 0,15—0,60.' — Confekt, margar teg. % kg. kr. 2,00—8,00 — Brjóstsykur —Epli */2kg.0.35—0,55. — vínber V2kg.o,90— Appelsínur 0,15 — Konfektk[assar 0,80 — 2,00. lunið eftir LITLU BÚÐINNI. Hentugar jðlagjafir eru fallegar landslagsmyndir frá Sigr. Zoéga & Co.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.