Vísir - 16.12.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 16.12.1916, Blaðsíða 2
VISIR i i ± 9. & I m. MMMMMMMMi M+ttHW+frS'M**©* I 1 Xri®I3Ft Afgreiðsla blaðsim a Hótel $ íiland 01 opin frá kl. 8—8 a 5 hverjnm degi. j ? Inngangur fríl Vallarítræti. ;| Skrifstofa a lama Btað, inng. f fra Aðalstr. — Kitstjórinn til | viðtal^frál'kl. 3—4. 1 Sími400. P.O. Box:867. I Prentsmiðjan a Langa- | veg 4. Simi 188. v Anglýsingnm veitt möttaka $ í Landsstjb'rnunni eftir kl. 8 | & kvöldin. M9MMMMMMMMMS S' VrWN-Wt^í-W Kjóla og JDragtir, tek eg að mér að sniða og mátia, — Til viðtals frá kl. 10—4 hvera Tirkan dag. — Vilborg Vilhjálmdóttir, Hverfisgötu 37.' Verkakvennafél. „F r a m s ó k n". í félagið Framsókn hefir a mjög skömmum tíma safnast allur meginþorri verkakvannajj þespa bæjar. I Félagið hefir átt þvi láni að fagna að hafa ötnlar forstöðu- konar, sem vel skyldu nauðsyn félagsskaparins og höfðu þann sannfæringarkraft, að augu svo margra verkakvenna opnuðnst íyrir þessari nanðsyn. „Framsókn hefir þróast vel við sitt litla ársgjald (1 kr.), en þó er öllum félagskonum það ljóst, að þessi eini tekjustofn félagsins er of nýr, til þess að félagið geti starfað eins og með þarf. Því þaS hafa þær hugfast, að auka þarf mentun og menn- ingu verkakvenna ekki siður en annara stétta í Iandinu. Nýiega hélt félagið árshátíð sina; sýnda konurnar við það tæki- færi, að bær gátu leyst af hendi þau hlutverk, sem fæsta mundi hafa grunað fyrir fáum árum. Á skemtiskránni var sjónleikur, söngur 0. fl., og voru það ein- göngu félagskonur, sem leystu þessi hlutyerk af hendi, og sýnir þetta mikinn menning?-auka. Var að þessu gerður hinn besti rómur. Ná hafa félagskonur ákveðið að endurtaka þess skomtun í kvöld og annað kvöld. Hafa þær i hyggju að auka með því sjðð félagsins til þess að geta staðið straum af ýmsum framkvæmdum, sem þær hafa með höadnm. Vil eg nú skjóta því til allra verkamanna og kvenna og ann- ara að styrkja félagið með nær- veru sihni, og leggja þannig Ift- inn skerf í sjöð félagsina svo að starfsemi þess geti haldið áfram með enn betri árangri. Á. J. mótora neitar verksmiðjan að afgreiða með stálöxul í stað koparöxuls, þó aðr- ir mótorar séu oft seldir með stálöxul, sem eru mun ódýrari en lika miklu endingarminni. Bólinders mótorar nota vatnsinnirprautun í glóðarhöfaðin, en með nýjafita fyrirkomulagi og endurbðtnm þeim er þessi mðtortegnnd nú hefir, er ekki nauðsynlegt að nota vatn nema þegar vélin er þvinguð og á að gefa yfirkraft, og er þá glóðarhöfðunum hlíft frá ofhitun með vatninu, Sé þess gætt að fara rétt með vatnið, endast glóðarhöfuð Bólinders mótora mun lengur en á nokkurri annari mótortegund. Vatn það er nota skal, verður að gera hrein og lauat við salt, kalk og önnur efnasambönd, sem geta skemt kólf, kðlfhðlk og glððar- höfuð. Vatnsinnsprautun með því fyrirkomulagi sem Bólinders mótorar hafa með einkarétti, gerir það að verknm að þessar vélar eyða nær helmingi minni olíu en flestar aðrar mótorvélar. Til kælingar á cylindrunum sjálfnm er notaður ejðr er leikur um þá eftir þar til gerðum hylkjum. / Bólinders mðtorar nota hér um bil jafnmikið af steinoli og vatni, þegar það annars er notað. í frostum er útilokað að vatnið frjósi meðan vélin er í gangi, en sé bun síöðvuð, þarf að tæma alt vatn af henni. Vatnsgeymirinn er anðvelt aS einangra þannig að vatn það sem í henni ér, ekki frjósi. Allar frekari upplýsingar um þessaa ágætu mótora gafur G. Eiríkss, Einkasali á ííslatnli fyrir Etólinders iMÓtorverlisnaiðju.rjriar. Verslun Einars Árnasonar Aöalstræti 8 — Talsími 49 hefír með síðustu skipum fengið miklar birgðir af alls konar Jóiavöl'lim, svo sem; Ostar, 15 teg. Pylsur, 6 teg. Niðursuðuvörur alls konar, t. d. Bauvais viðurkendu Grœnar baunir, Asparges, Carotter.og ýmisl. Kjötmeti. Anajoser, Sardínur, Síld, Lax, Kjöt og Fisk- bollur o. m. fl. niðursoðið. Lybby's heimsfrægo Mjólk, Kj8t, Tungur, Kjðt extract, Asparges, Syltutau, Piekles, Touiat-sósu, ásamt mörgu fleiru. Epli, 3 teg., Vinber, Citroner, Banana, Purkaða og niðursoðna ávexti, sem of langt yrði hér upp að telja. Konfect-Rúsínur, Krakmtfndlur, Heslihnetur, Parahnetur, Valhnetur, Kokoshnetur, Möndlnr, sætar og bitrar Krydd alls konar. Hveiti, 2 teg., og alt sem með þarf í góðar jólakökur. Kex og Köknr, feikna árval. Gbocolade og Cacao, 2 ágætis teg, öl, Gosdrykkir, Saft á flöskumo.m.fl., sem hér verður ekki upp talið. Vörugæðum veszlunarinnar er viðbrugðið og verðið mjög sanngjarnt. Ráðleggjum vér því öllum, sem vilja f& sér göðan jólamat, að líta inn í Verzlun Einars Árnasonar, eða hringja í sima 49 núna fyrir Jólin. — Skoðið í gluggana. Hús ti! ieigu. Húsið Sólheimar við Laugaveg 108 er til leigu nö þegar til 14- mai. Upplýsingar í Vöruhúsinu á mánudaginn frá kl. 12—2. Spyrjið um verð, áður en kaup eru gjörð annarstaðar, á nýkomnum Eplum, Vínberjum og Appelsínum í verslun Gudm. Olsen Verkamannataxnr; vlniiuskyrtur, nærföt karla og kvenna, sokfear og vetl- ingar; mikið úrval í verslun Guðm. Egilssonar. Hentugustu og fallegustu JÖLAGJAFIRNAR fást í verslun Guðm. Egilssonar. hhMfíw Spiral-rúm og fiöxir os dTJLXxn. .IVýkomið i Vöruhúsið. nýkomið í járnvðrudeild Jes ZíizrLsou. Tauruil i stórar og littar nýkomnar í járnvörudeild «Tes Zaixo.s»03a.. Sramofonpl0tuF} feikna bireðir, nýkcmnar i tóbaksverslun R. P. Leví. Ennfremur nokkur stykki af trammotam.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.