Vísir - 16.12.1916, Side 1

Vísir - 16.12.1916, Side 1
Ritstj. JAKOB MÖLLER Aiffi. í HOTEL ISLAM) 6. árg. Laugardaginn 16. desember 1916. 344. tbi. Sköfatnaður Símskey ti frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 15. des. aieö söIm 'Vestuwlieimseyja vopíi greídd 383094 atkvæði vid alinenna atfevæöagTeiöslu í Damnörfeu en 157500 atkv. á móti. Bandameun seuda friöartilboö Pjóöverja á milli síu áöur en þeir svara því opinberlega. Uriand varar viö því aö flana aö friðarsamningum. i> ýlíoillillll í skóverslun Steláns Gunnarssonar Kvenskór reiraaðir og hneftir. Stíg-vél reirauð og hueit. leiau-eliísssiliór 2 tegundir. Inniskór margar tegundir. Karlm. skóíatnaður, mjög fjölbreytt úrval. Verkm. stígvél frá br. 11,00. Frá A Iþiiigi. Iíjörhréfa-rannsókn. Þingsetningarfundinum var haldið áfram i gær, og var fundur settur aftur kl. 1 e. h. Lá það fyrst fyrir, að þingið rannsakaði kjörbréf þingmann- anna og skiftist þingið þá í kjördeildir. Rannsókn kjörbréf- anna stóð yfir í 2—3 kl.tíma. Varð lítill ágreiningur út af kosningunum og öll kjörbréí tekin gild mót-atkvæðalaust er á fund kom, nema kjörbréfþm. Mýrasýslu, en það var tekið gilt með 24 atkv. gegn 13. Kosningakærur höfðu þing- inu borist úr 4 kjördæmum: Árnessýslu, Eyjafjarðarsýslu, Gullbringu- og Kjósarsýslu og Mýrasýslu. Rétt er að geta þess um kær- una úr Mýrasýslu, að eitt at- riði hennar var það, að þing- maðurinn hefði »að líkindum« keypt atkvæði. Þetta kæruat- riði var bygt á vottorði þriggja manna, um að maður nokkur, kjósandi í M5rrasýslu, hefði sagt svo þeir heyi’ðu, »að Pétur Þórðai’son hefði gefið sér eina ki’ónu, en sjálfur hefði hann ekki ætlað að setja upp nema 50 aura«, og segjast vottorðs- gefendur hafa skilið þetta þann- ig, að það væri fyrir atkvæði hans. — En sá skilningur þótti þinginu, eða meiri hluta þess, ekki nógu ábyggilegur, tíl að hann gæti varðað ógildingu kosningarinnar. En þeir þretlán at þingmönnum, sem greiddu atkvæði gegn kosningu þessari, vildu ekki skilyrðislaust ónýta kosninguna, heldur fresta úr- skurði um liana. Einkennilegt var það, hve lílill ágreiningur varð um kosn- inguna í Ái'nessýslu, jafnmiklu moldviðri og þyrlað hafði ver- ið upp út af henni. En með ógildingu eða frestun úrskui’ð- ar á þeiri’i kosningu talaði að eins einn þingmaður og greiddi þó ekki atkvæði þegar til kom, svo að kosningin var sam- þykt með samhlj. átkv. Að loknu þessu kjöi'bi'iefa- hjali unnu nýjn þingmennii’nir eið að sljórnai’ski'ánni, og fór sú athöfn ekki hátíðlegar fx-am en vant er. Kosning erabættisraanna. Var nú gengið til kosninga embættismanna þingsins. Kosningu forseta sameinaðs- þings varð að þritaka vegna þess, að enginn fákk ákveðinn meiri hluta. Kosningu hlaut: Kristinn Danielsson með 20 atkvæðum. Við lyrstu kosningu hlaut hann 19 en Hannes Hafstein 18. Við aðra og þriðju kosn- ingu hlaut Kr. D. 20. Þrír seðlar voru auðir við fyrstu kosninguna en 2 við tvær sið- ari kosningarnar. Varaiorseti sameinaðs þings var kosinn Sigurður Jónsson frá Ysta- Felli með 18 atkv. Hannes Hafsteiu hlaut 7, Jón Magnússon 0, Guðjón Guðlaugsson 3, Jóhannes Jó- hannesson 1 en 5 seðlar voru auðir. Skrifarar sameinaðs þings voru kosnir með hlutfallskosn- ingu Þorleifur Jónsson og Jó- hannes Jóhannesson. Þá var kosin kjörbréfanefnd með hlutfallskosningu: Skúli Thoroddsen, Jóhannes Jóhannesson, Magnús Torfason, Jón Magnússon og Ólafur Briem (með hlutkesti). Þá fór fram kosning 8 þing- manna er sæti skyldu eiga i efri deild með landkjörnu þingmönnunum. Var viðhöfð hlutfallskosning og kosnir: Magnús Torfason, Jóh. Jóhann- esson, Guðm. Ólafsson, Eggert Pálsson, Kristinn Danielsson, Magnús Kristjánsson, Karl Ein- arsson og Halldór Steinsen. Þegar hér var komið var fundi frestað til kl. 8 um kveld- ið, en er þing kom saman aft- ur skittust þingmenn í deildir og fór því næst fram kosning embættism. deildanna. Þessir lilutu kosningu: Forseti n. d. Ólafur Briem. 1. varafors. n. d. Bened. Sveins- son. 2. varafors. Hákon Krist- ófersson. Skrifarar Þorsteinn M. Jóns- son og Gisli Sveinsson, kosnir með hlulfalskosningu. Forseti e. d. Guðm. Björn- son 1. varafors. e. d. Magnús Torfason. 2. varafors. e. d. Guðjón Guðlaugsson. Skrifarar voru kosnir i e. d. Eggert Pálsson og Hjörtur Snorrason. Næsti fundur á mánudag; yerður þá kosið í faslar nefnd- h' og i n. d. verða þrjú stjórn- arfrv. á dagskrá. ^ '■k *** A—,«ilf »1* n. tL, m Bæjapfréttir. í Afraæli á worgun: Jón Jónsson járnsm. Sölvi Víg'lundanon skipstj. Gnðm. Gíslason skósm. Bjarni Bjarnason klæðsk. Guðm. T. Hallgrímsson læknir. Þorgrímur Þórðarson læknir. Jóla- og nýárskort með ísl. erindum og margar aðr- ar kortateg. fást hjá Helga Árna- syni i Safnahúsinu. Erlend mynt. Kbh. »/« Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,40 17,50 17,70 Frc. 62,75 63,00 64,00 Doll. 3,71 3,75 3,90 Messur á rnorgun: í dómkirkjunni á morgunkl. 12 á hád. síra Jóhann Þorbelsson og kl. 5 eíðd. síra Bjarni Jónsson. í Fríkirbjnnni í Ryife kl. 2 síðd. Ól. Ól. Prestarnir við dómkirkjuna og frikirkju- presturinn veita móttöku gjöfum til fátækra fyrir jólin. Uaraldur Níelsson prófessor, liggur veikur ogget- ur ekki messað á morgun. Mysuostur Leverpostej HL'* Loftí & Pétri.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.