Vísir - 17.12.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 17.12.1916, Blaðsíða 2
VlSiR Kaupið jólavindla yðar tímanlega — og á réttum stað: í Landstjörnunni. Allir krakkar, allír krakkar o'ní Lanðstjörnu. Þar er fallegasta jólasýningin. i Alt raflýst i kvöld. yrir kaupmenn: Fyrirliggjandi hér á staðnum: 5Cobra' fægiefni fyrir málm, og ýmislegnr áburðnr í dósum frá sama firma. . SÁPUDUFT * LAPSRI VI&T- G. Eiríkss. Með s. s. Botniu kom mikiö af fáséðum og fállegum jólavðum í Conditori & Cafe EDEN" » Hljóðfærailokkur skemtir í dag frá 2—3 og 9—liva. Virðingarfyllst Magnús Þorsteinsson. Járnrúmin eftirspurðu komu meö Botniu til JÞorvaldar & Kristins.. Verzl. B. H. Bj arnason ¦4—s 03 $-1 CD 5U O Daglegt branð. — Fátt upp talið af mörgu: Hveiti a tegundir. Kartöflumjöl, Hrísmjöl, Sago, Baunir, Síðuflesk reykt, Skinker reyktir og tilh. grænar baunir, Möndlur sætar, Sitronolía, Kanel, Negull, Þurkaðir ávextir, Apríkósur, Epli, Ferskjur, Rúsinur, Kirseber, Sveskjur, Döðlur, o. fl., Maccar- ónur, Núðlur, Húsblao, Aspargus, Syltutau margar tegundir, Niðursoðið kjötmeti ágætar tegundir, Lax, Humar, Sar- dínur. Avextir i dósum: Perur, Ferskjur, Ananas, Aprícósur, Jarðarber og Kirseber í sírópi, Tomatoes i l*/2 lb. dós. á 4& a. dósin, Pickles, Capers, Telauf 3 teg., Cacaó 4 teg., Kaffi, Export, Kaffibrauð og Tekex fjölda teg., Chocolade margar teg., Karamellur, Hnetur margar tegundir, Krakmöndlur og Konfektrúsínur, Epli, Margarinejafngildi smjðrs, Dósamjólk, 3 teg. sem að allra áliti er sú bezta, sem ena hefir flast hér til lands, og því ólík gutli því, sem sumir selja og ekki er ann- að en óhollur samsetningur af undanrennu og jurtafeiti, eins og sjá má á sjáltum dósamiðunum frá vissum mömmm. Spll og kerti, kúpla og glös á jólalampana, hvortveggja um 40°/0 ódýrara en sumstaðar annarstaðar, o. m. fl. Ólafur Sveinsson Gullsmíðaverslun Austurstpsðti 6. Mikið OK fjölbreytt örval af allskonar skartgripum úr< gulli — silfri — gull- og silfurpletti. Fállegur silfurborðbúnaður, margar tégundm Alt' beztu og kærkomnustu jólagjafir. Suðusúkkulaði y2' kg. kr. í.oo—1.60. — ísafoW, Sirius Konsum Blok. — Átsúkulaðí í pk. 0,15—0,60. — C 0 n f e k t, margar teg. Va kg. kr. 2,00—8,00 — Br J ó st sykur — Ep 1 í .*/. kg. o.35--o,ð5. — ví nb e r V2kg.0,90— Appelsínur 0,15 — Konfektk>ssar 0,80 — 2,00. , Munið eftir LITLD BÚÐINNI. Álklæðið margeftirspurða, — einnig elieviot og tvinni nýkomið í verslun Cruðm. Egilssonar. Morgnnkjóiatanin nýkomnu, slifsin og silliú- svuntuefnin eru afbragð í verslun Guðm.Egilssonar tCg* Gangið sm hjá JES ZIMSEN í kvöld. f£2j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.