Alþýðublaðið - 20.04.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.04.1928, Blaðsíða 4
4 'ALl&YÐUBEðAÐIÐ 1 Kvalræði. Þa& var hér um árið, að vítt ívar í íhaldsblaði, að jafnaðarmenn gengu um Túngötu hér í bænum 1. maí, en lúðraflokkur fór í fair- arbroddi. Þótti þetta óhæfa, og orsaka ónæði í Landakots-sjúkra- húsi. Var þetta um hádag. Vilja nú þeir, sem standa að þessu sama blaði, víta harðlega, hve sjúklingar eru þjáðir með hlnum kveljandi hávaða kirkjuklukkn- anna í Landakoti? m. Shellfélaginu hefir verið veitt leyfi til að byggja olíugeyma á lóð C. Höepf- ners á Oddeyrartanga. Benedikt B. Guðmundsson, héðan úr borginni, hefir stund- að nám í slátrun og pylsugerð í Frederdda í Danmörku urn þriggja ára skeið. Nú hefir hann lokið námi með bezta vitnisburði. Hann er nú í ferðalagi um Dan- mörku tál þess aö kynnast frek- ar iðninni og hefir í hyggju framhaldsnám í Þýzkalandi. Hann Simi 249. (tvær línur), Reykjavík. Okkai* viðurkendu niðursnðavörur: Kjöt i 1 kg. og V2 kg. dösum Kæfa í 1 kg. og V* kg. dósum Fiskaboliur í 1 kg. og 7* kg. dósum Lax í V* kg. dösum fást í flestum verzlunum. Kaupið þessar íslenzku vörur, með því gætið þér eigia- og alþjóðarhags- muna. hverfisBötu 8, tekur o3 sér alls konar tækifærisprent- un, svo sem ertiljóð, aðgðngumiða, bréf, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljótt og við’réttu verði. úrval. ' Húsgagnaev > zlun Erlings Jónssouiar, HverfisgÖtu 4. 847 er simanúmerið í Bifreióastöð Kristins & Gúnnars Hafnarstrœti (hjá Zimsen.) mun vera fyrsti islendingurmn, sem lært hefir iðn þessæ til fulln- ustu. rit æskumanna, er nýkomið út. Er það að þessu sinni fjölbreytt. Er hugmyndin, að það komi út ársfjórðungslega framvegis. Ritstjóri „Vilja“ er nú Kristján Guðlaugsson. Mislingar Þá er „Nova“ var á Akranesi á þriðjudaginn, kom í ljós, að ednn af hásetunum var veikur af mislingum. Þá er skipið koim til Keflavíkur, var sjúklingurinn flutt- ur hingað í sóttvarnarhúsið og með honum tvedr af hásetunum, tjuq ijuq rqija gn Eþ[Eq uuaur ui0s mislinga. Sjúklingurinn hafði leik- ið hér í bænum Lausum hala þá tvo daga, er „Nova“ var héf, og má því jafnvel búast við, að ein- hverjir hér hafi tekið veikina. Skel-félagið bauð á þriðjudag blaðam. og forsetum alþingis að skoða stöð- dna miklu og önnur mannvirki þess við Skerjafjörð. Er þar alt vandað og stórbrotið — og virð- ist ekki til neins sparað — enda er það ekki vani erLendra auðfé- laga að skera við neglur sér, þá er þau hafa stórræði í huga. — Geymaskdp félagsins er nýbomið, og lá það við bryggjuna miklu og dýru. Heitir það „Skeljungur“. Er það hið prýðilegasta og vanid- aðasta í alla staði. Það er knúið olíumótor, en hitað upp með kolamiðstöð. Hýbýli skipverja eru mjög rúmgóð og vistleg. Bæjarstjórn Akureyrar hefir lofað 1000 kr. árlegu framlagi í 5 ár tii Stú- dentagarðsins. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, préntar smekkiegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Kfotsið reiðfe|ól tekin til sölu og seld. ^örsasaimsa Klappar- stíg 27. Gerið svo vel eg athragið vörurnar eg verðið. Graðm. S. ¥ikar, Laugavegá 22, simi 658. Mrajaið eftir hinu fölbreytta úrvali af vejjgxra^Eidum ís- lenzkum og útlendum. Skipa- myndir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Sokkar — ar— Sokkar frá prjónastofttnní M&lin era ís- Lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Brauð frá Alþýðubrauðgerðinni fást á Baldursgötu 14. Ritstjóri og ábyrgðarmaðm Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðján. William le Queux: Njósnarinn mikli. efast ekki um, að þér hefðuð sagt mér það, fef þér hefðuð vitað það.“ „Já; víst myndi ég svo hafa gert. ,En það er ekki því að hedlsa, að mér sé það unt. Mig hryggir það mjög, að hún hefir ávalt leynt mig því, hvar hún á heima, og að ég hefi þess vegna aldrei vitað það/‘ • „Hún að eins dró yður á táLar,“ sagði kóngsi mjög ánægður. „Það gerði hún réyndar, eða svo viiriðist það vera að minsta kosti.“ „Hm!“ hrópaði hann mjög æstur. „Ef þér hefðuð verið varari um yður, — hyggnari en fiér voruð, — snillingur eins og þér þó eruð, — þá myndi hún nú geta aðstoðað oss á þessum erfiðu tímum. En þó að yður fat- aðist nú í þessu, eruð þér samt snillingur," japlaði hann og sleikti út um; svo mjög' vall smjaðrið út úr hans konunglegu fign og eins og svall fyrir vitum hans. „Til þess að ná í leyndarmálið mikla og frelsa iand yðar og mitt úr vandræðahlekkjum í fram- itíðinni, verðið þér að geta fundið hana, þessa stúlku, —- hana Clare Stanway. Hún hefir fjötrað yður í neti sínu.“ Það dró niður í honum. „Við verðum að finna hana, þér og ég!“ þrumaði hann. „Gerið alt, sem yður er mögulegt, og ég mun aðstoða yður af fremsta megni. Við verðuim að vinna saman einungis með Leynd- Enginn má vita um það, að konungur og njósnari séu að nokkru saiman. En það er fyrir heiður Englands o(g framfQr þjóðar minnar. Hún verður að finn- ast. Hún geymir leyndarmálið. Hún verður að finnast! Gerlð alt, sem þér frekast getið !“ \ 15 kapituli. Ég geri samning. Konungur kastaöi sér aftur á bak í legu- bekk, sem gegnt okkur var. Hann froðu- Mdi af æsingu. Hann gat engu orði bomiö upp um stund. „Yðar hátiign þekbir ef tii vill Clare Stan- way ?“ spurði ’ég. • „Nei nei!“ gusaði hann út úr sér. „Ég þekki hana ekki. En ég hefi mynd af henni.“ Hann reis uþp, hentist í eimu stökki þvert yfir gölfið og opnaiði skúffu í skrifpúlti sínu og hélt myndirmi upp að vitunum á mér. „Er hún kann ske ekki þetta ?“ öskr- aði hann. „Jú,“ svaraði ég mjög rólega og klappaði á öxl hans hátignar í þvi skyni að reyna að sefa ofsa hans. Þetta hafði undursamleg áhrif. Hann varð alt í einu næstum því ró- legur. „Yður þykir of vænt um þessa drös, er ég .hræddur um,“ urraði hainn. „Getur verið. Ein höldum oss við aðalefnið. Þetta ex góð mynd af henni og nýlega tekin^ Myndin er mjög iík henni.“ Nú sökti kóngsi sér niður í einhvers konar djúpar hugsanir. En ég fór að hugsa um sorgarleikinn í Sydenham, um ómöguleika Soótland' Yards til þess að komast að sann- Mkanuim í því efni, og svo um það, að hans hátign staðhæfði, að Clare hefði í fór- um sínum milliþjóða-leyndarmál, — Jeynd- armálið, sem mér var falið á hendur að klófesta. Ef ég hefði ekki verið búinn að vinna henni þagnareið, hefði ég þegar sagt frá öllu eins og það var. En drengskaparloforð mitt varð ég að halda, og svo var því nú einu sinni þanmig varið, að þrátt fyrir það’, þótt hún v,æri morðingi, elskaði óg hana ákaflega. Á hverri stundu dagsinis hvarflaði hugur minin til hennar, og ég lifði upp aft- ur og aftur þær sæluríku stundiir, er við vorum saman, — gengum hvort við annars hlið eftir hinum fámennu, þöglu, dimm» götum undirborgarinnar, og ég hlustaði á söngþýðu röddina hennar, heillaður og al-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.