Vísir


Vísir - 17.12.1916, Qupperneq 3

Vísir - 17.12.1916, Qupperneq 3
VISIR. Nýar vörur Kven- og karlmanna Regnfrakkar sem nota má allan arsins hring Manchettskyrtur ijóamandi fallegar og vænar Hálsbindi — Slaufur Haröir Hattar Enskar Húfur Ullartreflar Skinnhanskar konu og karla Silki svart í svuntur, einnig allskonar misl. Silki Dömuklæði blætallegt allullar Silkiflauel Flauei sérlega gott i dragtir, kjóla og drengjaföt * Munið eftir IIiuvotnunuju og Iliubrefunuiii góðu írá'Grossmith Austurstr. 22. Sími 219. sem það var nú óhugsandi, að jörðin væri alt í einu larin að snúast í kringum „U. Deutsch- land“, þar sem það lá í þessari gryfju í Ohesapeak-flóanum við Ameriku, þá var ekki önnur skýring á þessu fyrirbrigði mögu- leg en að Deutschland væri far- ið að snúast kringum sjálft sig eins og hver annar hnöttur í himingeimnum. — Úr þessu á- standi slapp skipið á þann hátt, að það sökk enn þá dýpra — niður úr hringiðunni. Skipverjum tókst með herkju- brögðum að komast aftur upp á yfirborðið, með þvi að dæla vatni úr skipinu, en greitt ætlaði það ekki að ganga, því að allar af- rásarpípur voru iullar af leðju, Deutschland hafði sokkið 20— 80 metra i sandleðju, sem var þarna á sjávarbotninum. En í leðjunni var hringiða, sem skrúf- aði skipið dýpra og dýpra nið- ur. Á heimleiðinni lasKönigsögu eftir Jules Verne, sem heitir „20000 mílur undir hafinu, (fyr- ir unglinga)“, og lætur vel yfir. Kveðst hann ekki hafa lesið neitt eftir þann höfund áður, en segir að sér hafi oft fund- ist hann vera orðinn Jules Verne nr. 2, eftir að hann las þessa bók. LÖGMENN Pétur Magnússon ,;U. Deutschland.1 Dá er hann kominn heim í annað sinn, verslunarkafbáturinn þýski, frá Ameriku. 3?essi síð- ari ferð hefir orðið lengri en hin fyrri, vegna óhapps þess erhon- um vildi til er hann rakst á annað skip skömmu eftir að hann fór frá Ameríku og varð að snúa aftur til sama lands. Skipstjórinn á „Deutschland“, Paul König, skrifaði ferðasögu sína er hann kom heim úr fyrri ferðinni yfir hafið. Sú ferðasaga hefir einnig verið gefin út á dönsku, nokkuð stytt, oghefirpróf. Karl Larsen annast um þá út- gáfu. Nokkur eintök afbókinni hafa komið hingað til lands og Vísi verið sent eitt. Bókin er að eins 108 bls. að stærð, eu gefur manni ljósa hugmynd um hvillk hættuför þessi ferð hefir verið. Dað kannast allir við bækumar hans Jules Veme, og menn eru sammála um, að þær séu fyrirtaks skemtilegar, ef þær bara væra ekki eins „lýgi- legar“ og þær era. Þessi ferða- saga Königs hefði ekki þótttrú- legri en „Förin til tunglsins“ ef hún hefði verið gefin út fyrir 10—20 áram, og hún er ennþá skemtilegri, vegna þess að mað- ur veit að hún er sönn. Hór verður í fáum orðum skýrt frá einu atviki, er kom fyrir Deutschland, er það var að fara frá Ameríku. Þegar komið var út undir landhelgislínuna, gerði König ýmsar köfunartilraunir, til að rannsaka hvort öll tæki væri í lagi og æfa skipshöfnina eftir aðgerðaleysið í landi. Hann gaf t. d. skipun um að leggja skip- inu á sjávarbotn, þar sem dýpið átti að vera 30 metrar samkv. sjókortinu. „Deutschland“ fór i kaf og sökk hvern meterinn eftir annan, en staðnæmdist ekk á 30 metra dýpi; það hélt áfram að sökkva. Dýptarmælirinn hólt áfram að stíga, 31, 32, 33, og upp í 40 metra. König spurð- ist fyrir í vélarúminu, um dýpt- armælirinn þar; hann var eins. Og skipið hélt áfram að sökkva þangað til komið var 50 metra dýpi, þá staðnæmdist það. Þeg- ar þar var komið varð König litið á áttavitann, en hann var orðinn bókstaflega „hringa“-vit- laus, því skífan snerist óðfluga i kring um sjálfa sig. Og þar yíirdómslðg-maðnr Miðstræti 7. Sími 533. — Hoima k1. 5—6. Bogi Brynjóllsson jrflrréttarniíUaUutniugsmaöiir. Skrífstofa i Aðalstresti 6 (uppi) Skrifstotntimi frá kl. 1S—1 og 4—6e. m. Talsími 250. Oddnr Gíslason yflrréttarmálaflutningsmaðu Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. Besta jólagjöfin! Ratljós! Rafljós! Rafljós! Vasaljós í hvers manns vasa. Sérstök „Batteri“ og „Perur“. Útilnktir nokknr stykki óseld. Flý-gur ut. Landstjarnan,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.