Vísir - 17.12.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 17.12.1916, Blaðsíða 4
VISIR V • JL$9 Æ\^m heiir landsins stærstu hirgðir at Vefna,öa,rvörum. svo sem: Tvisttau, Oxfords, Yerkmannaskyrfutau, Flanel slótt og rifluð, mikið úrval. Karlmannafatatan, Cheviot,, Flnnel, Léreft bleikt og óbleikt, ágætar teg., MorgunKjólatau, Kjólatau, Handklæði, Silki mikið úrva]. Handklæðadregil, Last- ing í ýmsum litum, Silkibönd, Náttkjóla þá bestu í bænum. Millipils, Vasaklúta, Nærfatnað kvenna s. s. Bolir o. ff. Kvenslifsi, Kariahúfur. Nærfatnaðnr karla mikið úrval og ódýrt. Kvensokka, Axlabönd, Bendla, Teygjubönð mjó og með götum. Miiiumverk og Blúndur brod. Prjónagarn, Barnalegghiífar, Regnkápnr karla. Tvinni besta teg. er til landsins flyst. Handsápur og limvbtn, mikið úrval. Seyldúk nr. 8 Og 10, Besta tegund, EN LANGÓDÝRASTA, vegna sérlega góðra INNKAUPA. yANDAÐAR VÖRUR! flDÝRAR VÖRUR! Verslnnin Björn Kristjánsson. onnaer s ar: Ný meðmæli með þessari ágætu mótortegund eru það, að í Breiða- fjarðarbátinn nýja, sem Stykkishólmsbúar og fleiri hafa látið smíða í Ðanmörku, hefir verið keyptur 80 hestafla Bolinder's mótor með Diesei fyrirkomulag Um smíöi bátsins, mótorkaup í hann o. fl. mun fram- kvæmdarstjóri Eimskipafólagsins,. herra E. Nielsen, hafa séð, .og ætti það því ekki að vera tilviljun ein að þessi mótortegund hefir verið valin. Bolinder's mótorar eru einfaldastir að gerð, vandaðastir að smíði, endast best, og eru olíusparastir allra mótora. / Eru búnir til af J. & C. G. Bolinders? Mekaniska "Verkstads A/B., Stockholm og Kallháll, sem er stærsta verksmiðja í sinni röð á Norðurlöndum. Boí. illder's hafa fengið fleiri heiðurspeninga og viðurkenningar en nokkur önnur mótor-verksmiðja á Norðurlöndum. Útgerðarmenn! Vanti yður mótor, þá kaupið ein- ungis Bolinder's, því það er vélin sem þið að lokum kaupið hvort sem er. Pantanir afgreiddar með mjög stuttum fyrirvara, flestar^tegundir alveg um hæl. Allar^upplýsingar viðvíkjandi mótorum þessum gefur [G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir Island. Drekkið CARLSBERG PILS2fEE HeimsmsS bestu óáfengu drykkir. Fást jalstaðar. Aðalumboð fyrir ísland Tíathan & Olsen. Nathan ^rölerbest Isen hafa á lager: LIB1Y'S nifesöðnu JÖLBL 09 ýmsar aðrar niðursoðnar vörur frá Libby. Óþarft að fylla heila dálka til að mæla með þeim, hví LIBBY'S vörur eru heimsþektar og heiinsfrægar. AÐALUMBOÐSMENN FYRIR ÍSLANÐ: N sen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.