Vísir - 17.12.1916, Side 5

Vísir - 17.12.1916, Side 5
ViSíR Verzlun Þorgilss onar, hefir með "síðustu|skipura feugið ógrynui af ýmiskonar vörum, fjöibreyttum, vönduðum og ódýrum, og er meginhluti þeirra hinar mjög eftirspurðu Ameríkuvörur. Verslunin er eftir^margra [ára starfsemi alkunn orðin, og engir vita það betur en hinir stöðugu skifta- vinir hennar, að hvergi gerast jafn góð kaup sem hjá henni. Neðanskráðar 'tegundir eru aðeins lítið sýnishorn af birgðum þeim er verslunin hefir á boðstólum: H Handsápa, ótal töorundir, „Glycerine11. ' Þvottasápau ágæta, „Red Seal“. Eídspítor. — Kerti stór og smé. Lampaglös. — Lampakveikir. Lampakúplar. — Diskar. Þvottabretti. — Þvottaföfc Kaffikönnur. — Kústh&usar. — Gólfskrúbbur. Saum af öllum stærðum. — Þvottabalar. Vatnsausur. — Hurðarskrár. Skrúfur. — Lamir. — Loftkrókar. Fiður ágætt, margar tegundir. Hverfisteinar með tækifærisverði. Steinbrýni. — Skóleður. Steinolia. — Fernis. Tjara. — Málning. I Nýlenduvörur: Kaffii, besta teg. — Export „Geysir“. Ágætt Kakao. — Choeolade 5 tagundir. Haframjöi. — Hrísgrjón. Maísmjöl. — Kartöflumjöl. Rúgmjöl. — Hrísmjöl. Sagó, smá. — Saft, sæt. Rúsinur. — Sveskjur. Mysuost. — Goudaost. Smjörliki ágætt, í 5 kg. öskjum ogeinnigí smærri vigt. Niðursoðin mjólk 3 teg. Perur og Apricots í dósum. Lax og kjöt í dósum. Asparges og Gr. Baunir í dósum. Fiskibollur hsilar og halfar dósir. Veínaðarvara: Léreft hvít, margar tegundir. Stúfasirts ágætt. — BómuIIartau. Morguukjólatau. — Dagtreyjutau. Vefgarn. — Handklæðadreglar. Rekkjuvoðir. — Nasrföt, mikið úrval. Enskar húfur. — Brjósthnappar. Manchetthnappar. — Hörtvinni. Tvinni hvítur og svartur. Porter — Pilsner KCveiti, 5 tegundir, mjög ódýrt i sekkjum, heilum.eða hálfum, þar á meðal hið óviðjafnanlega Jólakveiti, r’ills'bwir.y Best. Tóbak: i. — Munntóbak. Reyktóbak, fleiri tegundir. Vindlingar, og síðast en ekki sist, hinir dásamiegu -ío 1 íí- Vincl!tn•, Ótal tegundir a/i> Va og J/4 kössum. Einnig er verzlunin ávalt birg af öllu því er til Sjávarútvegs heyrir, svo sem : Salti. — Manilla. — Netagarni. Sjófatnaði. — Síðkápum. — Línum. Linutaumum. — Líuukrókum. — Gaffalræðum. Bátsköfum. — Handfæriskrókum etc. etc. Kryddvörur: Pipar. — Ranel, stðyttnr og ósteyttur. Búddingpúlver. — Bökunarpúlver. Eggjapúlver. — Citrondropar. Vanilledropar. — Möndludropar. Allehaande. — Cardemomme. Soya, margar togundir. Brauðagjörð verslunarinnar er alkuan, lofar eig sjálf. Ávalt nægar birgðír af: Kringlum. — Tvíbökum. Skonroki. — Rúgbrauðum. Franskbrauðum. — Sigtibrauðum. Súrbrsnðom. — Vínarbrauðum. BoIIum. — Snúðnm og smærri kökum, að ógleymdum Jólakökunum ágætu. Ýmsar vörur: Skósverta. — Ofnsverta. — Feitisverta. Blákka. — Græusápa. Krystalsápa. Kynniö yöur verö og vörugæöi verslunaiinnai*, og þér munuö sannfærast um að hvergi gera menn jafngóö innkaup sem í

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.