Vísir - 17.12.1916, Side 6

Vísir - 17.12.1916, Side 6
6 VÍSIR PATABUÐIN hefir stærsta úrvalið. Xvenkápur Telpukápur Rykfrakkar Regnfrakkar Karlmannafatnaðir Húfur Manchettskyrtur Næríatnaöir Hálstau Slaufur Sokkar. Leikföng og margt fleira. Ödýrar vörurl Vandaöar vörur! Bezt að verzla í FATABÚÐINNI. Sími 269. — Hafnarstræti 18. — Sími 269. Jóla- og Nýárskort fleiri þósnndum ór að velja. Skrautlegt úrval, öll þýsk, einnig tækifæriskort. — Hollenskir Blómlaukar, margar tegundir óti ag inni, er selst á Laugaveg ÍO. Klæðaverslim (juðm. Sigurðssonar. Maskinuolía, lagerolía og cylinderolía. (Þeir sem óska, geta fengið olíu á brósum til raynslu). Sími 214 Hið íslenska Sieinolíuhluiafélag. Caille Perfection eru bestu, léttustu, einföldustu og ódýrustu báta- og verksmiðju snótorar.gsem hingað flytjast. Vanalegar stærðir frá 2—30 hb. Verksmiðjan smiðar einnig ntanborðsmótora, 2—2x/2 hk. Mótorarnir eru knóðir með stein- olíu, settir á stað með bensíni, kveikt með örnggri rafmagns- kveikju, sem þolir vatn. Verk- smiðjan smíðar einnig ljósgaB- mótora. Aðalumboðsmaður á íslandi: 0. EUingsen. Netagarn (ítalskt, 4 þætt, besta tegund) tæst hjá O. Ellingsen. Sími 597. sem eíga að birtast í VtSI, verður að afhenda í síðasta- lagi kl. 10 f. h. útkomndaginn. Versl. B reiðablik Lækjargötu 10 — Sími 168 hefir nú fyrirliggjandi mikið af allskonar nýlenduvörum frá Amerlku, svo sem: Alls konar ávextir: Ferskir; Epli, Vínber og Appelsínur. Niðursoðnir, í glösum og dósum; Perur, Ferskjur, Aprikósur, Jarðarber, Ananas, Plómur. Heilir Tomater, Tomatpnrre, Gr. Baunir, margar tegundir„. Asparges, Asier, Ranðbeðnr, Pickles, Syitetöj, Spanish Olives, o. fl. o. fl. Þnrkaðir ávextir: Epli, Ferskjnr, Aprikósnr, RÚSÍnnr og Sveskjnr með steinum og steinlausar. Niðursoðnið jötmeti: Tungur, Kjöt, Flesk, Forl. Skildpadde, Bayerskar pylsury Kjötbollur, Kjötíars o. fl. Alt mjög ódýrt. T.d.: 3 kg. dós af Ananas á að eins 3 kr. Fyrir kaupmenn: Með e.s. ,Botnia‘ heíi eg fengið: Át- og snðusnkknlaði, írá Cadbury Brothers. AUskonar sælgæti, frá Clarke, Nickolls & Coombs, Ltd. 0. J. Havsteen UELtaUTlðÍll sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arbápur, Alfatnaðir, Hófur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Tvetr mótorbátar með öllu tilheyrandi, ca. 5 tonn brnttó hvor, annar með 6 hestafla „Skandia" vél, hinn með 4 hest- afla „Alpha“ vél, fást keyptír nú þegar með tækifærisverði. Báðir bátarnir eru í ágætu ástandí. Leitið upplýainga hjá Gr. Biríkss, Læbjaitorg 2. Brnnatrygglngar, sæ- og stríðsvátryggíngar A. V. Tuliniua, BÆiðstrœtí — Taleimi 254. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vákryggir: Hús, húsgðgn, vBrur alst. Skrifstofutimi 8—12 og 2—8, Austurstrtatí 1. V. B. Hið öíluga og alþekta brunakótafðlag ser WOLGA (SlofnaðJ1871) teknr að sér allskonar brnnatrjrgslngar Aðalumboðsmaður fyrir íaland H.illílói- Eirilsssorfcu llókari Eimakipafélagsins

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.