Vísir - 17.12.1916, Page 7

Vísir - 17.12.1916, Page 7
VISIR Til j ólanna ^ bLaupa. menn alt sem "til er bœöi til gagns ogr glaönings i Hinni ^gætu Jólasölu í Austurstræti 6. Einhver besta jólagjöfin er svona Biblinfyrirlestnr í BETEL. ~(Ingóífsstræti og Spítalastíg) B F N I: Tákn tímanna himt markverði spádómnr Frelsarans, um þann tíma er vér lifnm á og eins um þá tíma, sem enn eruó- komnir. Allir velkonmir. 0. J. Olsen. I Saumavél og fi mml ára átoyrgö verl£.@mi0juana r með borði sem vélin hverfnr í þegar hún er ekki notnð. Tuskum verður aðeins veitt mót- taka faá kl. 8 til 11 f.m. til jóla löruhúsið. m Jólaborðið verður fallegast með DÚK og SERVÍETTUM frá Egill Jacobsen. Kœrkomin jólagjöf er Silkisvuntuefni og silkislipsi 9 frá Egill Jacobsen. Milka átsúkkulaði fæst nú í \ ístir og miliönir eftir f^harles ^arvice. 26 Frh. Landstjörnunni. ákaflega mikið til, svaraði hann, t íyrsta lagi fellur karlmönnum það illa að vera fyrirlitnir af kon- um; og í öðru lagi, þá verðum við nágrannar — eg ætla að dvelja þarna nm hríð — hann benti þnngbúinn í áttina til fallega wlitla býlisins". — Nágrannar? sagði hún ann- ars hugar. Það er lengra á milli en þér baldið; og auk þess þekkj- um við enga. Við ernm ekki ná- grannar nokknrs manns í þeim skiiningi — eða vinir. Föðnr minnm er lítið geflð nm að taka á móti gestum. Við búum ein. — Eg hefl heyrt þnð — eagði hann, en þagnaöi og beit á vör- ina nm leið; en hún virtist ekki taka nei4 eftir því sem hann hafði sagt. — Svo þó að faðir minn hefði ekkert út át á húsið að setja eða — eða — — Föður minn, sagði Staíford og brosti. Og hún svaraði þessari hrein- skilni hans með brosi. — Það mætti einn gilda. — Og hvað gerði það yður til? Þér eigið vafalanst svo marga vini — Og litlar likur til þess að við hitt- umst aftur. — Jú, jú, við myndnm hittast, sagði hann með þessnm sanðþráa, sem einnig vakti oft nndrnn vina bans. Eg ætlaði einmitt að færa mér í nyt leyfi yðar til að veiða í ánni — en, það get eg auðvitað ekki gert úr þvi svo er komið. — Nei — eg býst ekki við þvi, sagði hún samsinuandi. — En við myndam áreiðanlega hittaet ■ oft og einatt á förnnm vegi — eg myndi ýmist fara ríð- andi eða gangandi. — En ekki oft í þessa átt, sagði hún. — Hún horfði til jarðar og það að eins vottaði fyrir roða í kinnnm hennar. Hún skildi ekk- ert í því, en henni féll það ekk- ert illa, að hann skyldi andmæla því svo ákaft, að kunningsskap þeirra ætti nú þegar að vera lokið. — Jú, jú, það mundi eg áreið- anlega gero, sagði hann. Það er mjög fallegt hérna. — Sjáið þér til, nngfrú Heron — hann gekk nær henni, og í ákafannm horfði hann nærri því þungbúinn upp til hennar. Auðvitað spyr eg föður minn að þvf, á hvern hátt hann hafi náð kaupmn á landinu, og eg vona, eg er viss um að hann get- ar gefið fullnægjandi skýringar á því. Og eg verð að fá tækifævi til að láta yður fá vitneskju um að þetta sé misskilningur. Eg þekki föður minn lítið, enegtrúi því ekki, að hann hafi gert sig sekanBnm að beita neinum brögðnm. Hann þagnaði skyndilega, er hann mintist orða umferða- mangarans. Ef reiði föður yðar er á rökum bygð, þá, já, þá getið þér látið mig sigla minn sjó eftir það. En ég held ekki* að það sé svo. Og mér finsf, að það væri rangt, áð láta mig gjalda þess, eins og ég liefði gert eitthvað rangt. Hún hleypti brúnum, og hún. horfði á hann eins og hún skildi hvorki upp né niður í þessu. Ég skil ekki hvað það gæti gert tiL Jæja, ég get ekki útskýrt það, sagði hann vandræðalega. Ég veit bara, að ég vil ekki skilja við yður nú, í þeirri vissu, að þér látið, sem þér þekkið mig ekki, þegar við hittumst næsL Fg hafði hugsað mér að koma heim til yðar og heilsa föður yðar. Hún kafroðnaði. Gerið þér það ekki, sagðí hún lágt. Ég geri það auðvitað ekki, flýtti hann sér að segja. Það yrði bara til að gera ilt verra. sja i 3s.vc>lci Jes Zimsen

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.