Vísir - 17.12.1916, Blaðsíða 8

Vísir - 17.12.1916, Blaðsíða 8
VÍSIR Símskeyti frá íréttaritara .Visis'. Kaupin.höfn 16. des. Frakkar hafa mmið mikilsverðan signr hjá Verdnn, og ískið 7500 fanga. Miðveldin hafa tekið Bnrean. Báðnneytið rnssneska og dnman þverneyta að ganga að iriðarboðum Þjóðverja. Talsími 40 JónHjartarson^ Jólavörur z Hafnar- stræti Hveiti 3. tegundir, þar á meðal Hveiti nr. 1 á 0,22 % kg. Sítrónolía, Möndludropar, Vanilledropar, Vanillesykur, Suc- a»t, Ger, Eggjaduft, Cardemommer, Kúrennur, Eúsínur, do. í pökk- um steinl., Sveskjur, Syltetöi margar tegundir. Ávextir þurkaðir: Epli, Perur, Eeskjur, Ávextir í dósum: Jarðarber 3 teg., Bláber, Kirseber, Perur, Ananas, Eeskjur, Plóm- nr, sl. Asparges, Gr. Baunir, Tomater, Tomatpuree. Búðingsduft, Saft margar tegundir, Sagógrjón, Kartöfiumjöl, Blismjöl, Bygggrjón, Kjöt i dósum, Kjötboilur, Eorl. Skildpadde, CJonfect, Át Chocolade m. t., Suðu Chocol., Bernsdorps Cbocol., sem öllu öðru tekur fram, Cacao, Mjóik 3 teg. Vindlar, Cigarettur, Conelia, Lopez y Lopez, Cervantes, Black .& "White, La Travíata, Flor de Comez, Carmen, 01: Lys, Pilsner, JÆörk, Porter, Gosdrykkir, Epli á 0,45 og 0,50 */„ kg. Spil, — Kerti stór pk. á 0,15 og 0,50, — Barnakerti, — Kartöfiur, Eauðkál, Eauðrófur, — Kaffi brent og malað, Export */akg. 0,60. — Púðursykur. Vörupantanir afgreiddar samdægurs og sendar beim. Jón HJARTAROT & GO. Talsími 40. Hafnarstræti 4. Bólinder's mótora _aeitar verksmiðjau að afgreiða með stálöxul i stað koparöxuls, þó aðr- 3r mótorar sén oft seldir með stálöxnl, sem ern mun ódýrari en líka jníklu endingarminni. Bólinders mótorar nota vatnsinniprautun í glóðarhöfuðin, en með ajjasta fyrirkomulági og endurbótnm þeim er þessi mótortegund nú Jiefir, er ekki nauðsynlegt að nota vatn nema þegar vélín er þvinguð æg á að gefa yfirkraft, og er þá glóðarhöfðunum hlíft frá ofhitun með vatninn, Sé þess gætt að fara rétt með vatnið, endast glóðarhöfuð Bðlinders mótora mun lengur en á nokkurri annari mótortegund. Vatn það er nota skal, verður að gera hrein og laust við salt, lalk og önnur efnaeambönd, sem geta skemt kólf, kólfhólk og glóðar- Mfuð. Vatnsinnsprautun með þvi fyrirkomulagi sem Bölinders mótorar lfi& með einkarétti, gerir það að verkum að þessar vélar eyða nær Selmíngi minni olíu en fiestar aðrar mótorvélar. Til kælingar á cylindrunum sjálfum er notaðúr ejör er leikur am þá eftir þar til gerðum hylkjum. Bólinders mótorar nota hér um bil jafnmikið af steinolí og vatni, fmgar það annars er notað. , í frostum er útilokað að vatnið frjósi meðan vélin er í gangi, :m oé hún stöðvuð, þarf að tæma alt vatn af henni. Vatnsgeymirinn er auðvelt að einangra þannig að vatn það sem I henni er, ekki frjóei. Aliar frekari uppJýsingar um þessaa ágætu mótora gefur G. Eirikss, Einkasali á. íslandi fyrir B<Min«lers mótorverksmiðjurnar. Jólatréfætur íást á trésmíðavínnnstofnnni Laugaveg 30. llentagnstu og fallegnstn JÚLAGJAFIRNAR fást í verslun Guðm. Egilssonar. Verkamannabuxur, vinnuskyrtur, nærfot karla og kvenaa, sokkar og vetl- ingar; mikið úrval í verslun Guðm. EgSlssonar. Hestarogvagnar til Ieigu. Sími 341. Tft að hr. Gnðmundur Sigurðar * Bjarnason áður til heimiliB að Melgraseyri i Nauteyrarhr., en nú hér í bænum. les eða heyrir getið um fyrirsp, þessa er hann vinsamlega beðinn að koma til viðtals á stofu nr. 2 á Landakots- spítala. . [127 Glöðarnet fyrir niðurbrennandi gaslampa allar stærði, 35—50 og 110 kerta. Besta tegund sem fæst, ern nýkomin til Versl. B.H.BJARNASON Hnífapör, Matskeiðar og Theskeiðar, nýkomið 111 Jes Zimsen. L. F. K. R. (Lestrarfélag kvenna Reykjavíkur) tJtsalan verður í Iðnó á morgun kl. 9. Aðgangur 15 au. Nofndin. Olíuvélar og margar teg. hjá Jes Zimsen. r VINNA 1 Steindór Björnssonfrá Gröf, Tjarnargötu 8, skrautritar, teiknar og dregur stafi. [211 Stúlku vantar í vist til Hafnar- fjaröar. Uppl. á Laugav. 62 (uppi). __________________________[97 Stúlka, sem vili læra matar- framreiðslu óskast strax. A. v. á. _________________________[104 Óskað eftir vetrarstúlku á fá- ment heimili í sveit, fyrir utan Evík. A. v. á. ]84 Bf yður finst standa á aðgerð- um á skóm yðar, þá, skal fljótlega bætt ur því á Berg»taðastræti 31. E>ar er gert við skó afar ódýrt, fljótt og vel. Benedikt Ketilbiarn- arson, skósmíðameistari. [307 Góð þrifiu stúlka óskast i vist nú þegar. A. v. á. [95 Tapast hefir (daginn sem Botnia kom) gnlt koffort á Fred- reksensbryggjunni, merkt: J6- hannes Jónsson. — Sá sem hefir tekið koffortið er beðinn að til- kynna það á Hotel Islacd'nr. 22. _____________________[115! Skotthufa hefir tapast, skilist á afgr. Vísis. [125 Tapast hefir kvenbrjóat frá Stýrimannastíg 11 og yfir Landa- kotstún. Skilist á Stýrimannast.- 11. . [126 Fundin silfurfesti. Vitjist í Grjótagötu 14 (uppi). [121 5 kr. seðill, ásamt mórauðum vetlingi tapaðist frá Hvg. 50 og- niður að íshúsi, Zimsens. Skilist á Smiðjustíg 5. [119* KAUPSKAPUB 1 Morgnnkjólar fást og verða saumaðir i Lækjargótu 12 A. [51 Morgunkjólar, Jangsjöl og þri- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Gott skrifborð með skápum til söln á Skólavörðustig 15. Jóel S. Þorleifsson. [123 Ný kommóða til sölu á Lind- argötu 2. [122 Til sölrx & Laugaveg 59* Svört plyskápa, stufkápa, divan- teppi sanmað, sófa-púði, brysiel- teppi, karla ög kvenna fatnaður... _______________________ [120- Odýr byssa með skotfærum til sölu með góðu verði. [11»- Tveir frakkar á fremur lítraa - mann eða ungling til sölu. A.v.á. _________________________[U7; Skyr alveg nýtt fæst & Grettis- götu 19 A. [116, Félagsprentamið jan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.