Vísir - 18.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 18.12.1916, Blaðsíða 1
Út'gafandi: HLUTAFÉLAG. Bltstj. JAKOB MÖLLEE SÍMI 400. Skrihtob «s afgreiðsla 1 HÓTEL fSLAXB. SÍM400. 6. árg. Mánudaginn 18. desember 1916. 346. tbl. Gamla Bíó.1 Nýtt prógram í kvöld. K. F. U. M, Blblíulestiir í kvöld kl. 8% Allir ungir menn velkomnir. 1 „Vísi" frá 2. desember stend- ur svohljóðandi grein: „Til Djúpa- vogs fór vélhátur á dögunum héð- an frá Reykjavik, og var viku á leiðinni . . . Vélin bilaði 3 */a sjó- milur nndan Ingólfehöfða og leki komst að". Með því að orðrómnr hefir borist mér, að vél sú sem um ræðir, hafi Terið Bolinders mótor, læt eg ekki hjá líða að taka fram að í bát þessnm var ekki Bolinders- vél. Nafn vélarinnar hirði eg ekki uin að tilgreina. G. Eirikss, Einkasali á Islandi fyrir Bolinders mótorverksmiðjur, Stoekholm & Kallbáll. Hestarogvagnar tll leigu. Síml 311. Símskeyti frá fréttaritara .Visis'. Eaupm.höfn 16. de«. Frakkar hafa bætt 9000 föngnm við hjá Verdun, þar á meðal 250 liðsforingjum. Miðveldaherinn sækir enn fram í Rúmeníu. Fvrir kauom Nýkomnar vörur fyrirliggjandi hér á staðnum, miklar birgðir CMveri Ger- og Eggjaduft. Ennfremur: Avextir niðursoðnir, ýmsar tegundir, frá sama firma. Q. Eiríkss. Allir krakkar, allir krakkar o'ni Landstjörnu. i^^Stjæ BlO I Barnið Sjónleikur í 3 þáttum Ieikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Nícolai Joliannsen Carl Lanritzén Frú Else Frölich o. fl. Meðal annara leikur Bjarni Björnssjpn i þessari mynd. Og er það í fyrsta sfeifti að íslendingur sést hér í kvikleik. Mun nurga fýsa að sjá hann. Tölusett sæti. Tuskum verður aðeins veitt mót- taka frá kl. 8 til llf.m. til jóla löpuhúsið. Hentugustu og fallegustu JÖLAGJAFIRNAR fást í verslun Guðm. Egilssonar. Verslun Péturs Hjaltesteds hefir miklar birgðir fyritliggjandi af allskonar l í gulli og silfri. — Ennfremur allskonaf "Clj> og IX&J.StfeJS'tO'XV tLiringrctr og aðrir sJjL^rt^ripiair úr gruXXi og sJLliri- Stœrra lirval en venja er ffl af ýmiskonar Borðsilfri o9 Silfurplettvörum. O l3L l£. i að hvergi á landinu er meira né betra Úrval 1 o y jool x af TlTL^C>funa,rl3LrÍ3a.SrxX13CL af nýjustu og bestu gerð en i i verzl. Péturs Hjaltesteds. Sími 68.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.