Vísir - 18.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 18.12.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLIJTAFÉLAO. Kitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofs afgreiðsla 1 HÓTEL Í8LAKB. SÍMI 400. 6. árg. Mánudaginn 18. desember 1916. 346. tbl. Gamla Bíó.1 Nýtt prógram í kvöld. K. F. U. M. Blblíulestur í kvöld kl. 8l/a. Allir UDgir menn velkomnir. 1 „Vísi“ frá 2. desember stend- nr svohljóðandi grein: „TilDjúpa- vogs fór vélbátnr á dögunnm héð- an frá Reykjavib, og var viku á Ieiðinni . . . Vélin bilsði 3 xj^ sjó- milur undan Ingólfehöfða og loki komst að“. Með því að orðrómur hefir borist mér, að vél sú sem um ræðir, hafi verið Bolinders mótor, læt eg ekki hjá líða að taka fram að í bát þessum var elilii Bolinders- vél. Nafn vélarinnar hirði eg ekki um að tilgreina. Gr. Eirikss, Einkasali á Islandi fyrir Bolinders mótorverksmiðjur, Stockholm & Kallball. Hestar og vagnar til leigu. Sími 841. Símskey ti frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 16. des. Frakkar hafa bætt 9000 föngum við hjá Verdun, þar á meðal 250 liðsforingjum. Miðveldaherinn sækir enn fram í Rúmenín. Fyrir kaupmenn: Nýkomnar vörnr fyrirliggjandi hér á staðnnm, miklar birgðir Chiveri Ger- og Eggjaduít. Enníremnr: Avextir niðnrsoðnir, ýmsar tegnndir, frá sama firma. G. Eiríkss. Allir krakkar, allir krakkar o’ní Landstjörnn. NÝJA BÍÓ Barnið Sjónleikur í 3 þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Nieolai Johannsen Carl Lauritzcn Frú Else Frölích o. fl. Meðal annara leikur Bjarni Björnssjpn í þessari mynd. Og er það í fyrsta skifti að íslendingur sést hér í kvikleik. Mun marga fýsa að sjá haun. Tölusett sæti. Tuskum verður aðeins veitt mót- taka frá kl. 8 til 11 f.m. til j óla löruhúsið. Hentugustu og fallegustu JÚLAGJAFIRNAR fást í verslun Guðm. Egilssonar. ley m Verslun Péturs Hjaltesteds hefir miklar birgðir fyrirliggjandi af allskonar L í gulli og silfri. — Ennfremur allskonaf Ú.r« og llálsfesta,r, h.ring:ar og aðrir sliartgripir úr gulli og siltri. 3rra úrval en venja er til ai ýmiskonar Borösilíri og Silfurplettvörum. i Ö e J3L l3L i að hvergi á landinu er meira né betra TJL r V al af af nýjnstu og bestn gerð en i i verzl Péturs Hjaltesteds. Sími 68.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.