Vísir - 18.12.1916, Síða 1

Vísir - 18.12.1916, Síða 1
Útgefanái: HLUTAFÉLAG. EitstJ. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400 Skrifatofs ag •fgreiðela i HÓTBL ÍSLAHB SfMI 400 6. árg. Mánudaginn 18. desember 1916. Jólatrésfætur fást á trésmíða vinnustofunni Laugaveg 30. Frá Alþingi. Hvað þar gerist á bak viS tjöld- in vita menn lítið um. Þó er þaö opinbert leyndarmál nú eftir kosn- ingu embættismanna þingsins, aS stofnaöur hefur veriö nýr flokkur, sem mun eiga að heita „Fram- sóknarflokkur", meö 8—u mönn- um, sem gert hefir bandalag um þær kosningar viö þann hluta Sjálfstæöisflokksins, sem gengiö hefir undir nafninu „Þversum". í flokki þessum munu vera 2 bænd- ur, sem taldir hafa verið meö Heimastjórnarmönnum (SigurÖur jonsson og Einar Árnason), 2 bændur, sem talið var aö væru í bandalagi viö „Langsum" á síðasta þingi (ól. Briem og Guöm. Ólafs- son), Sveinn Ólafsson, Jörundur Brynjólfsson og auk þeirra bænd- ur, sem taliö hefir veriö aö stæöu næst „Þversum" —• En hvort sem þetta bandalag á aö ná lengra en til þessara kosninga eöa ekki, þá kom þaö í ljós viö kosningarnar, aö meiri hluta hefir þaö ekki ná'ð í þinginu. 20 atkv. var búist við aö bandalagiö hefði, en einhver einn (eða jafnvel tveir) hefir skor- ist úr leik, eins og sjá má af kosn- ingu forseta sameinaðs þings, er þaö haföi aö eins 19 atkvæöi. Og í kosningu varaforsetans komu að eins 18 atkvæöi til slcila. Bandalagið hefir að nafninu til meiri hluta í neöri deild með eins atkvæöis mun, en í efri deild er þaö í ákveönum minni hluta; efasamt aö þaö eigi þar fleiri en 5 menn. — Þaö er því meira en hæp- iö, aö þaö veröi fært um að mynda stjórn, ef ekki raknar betur úr fyr- ir því. Margt hefur verið skrafað um nýja stjórn, þrjá ráðherra 0. s. frv. En valt mun að treysta þvi enn hverjir það verða. 1-X. tJg fiUM Bœjarfréttip. Erlead mynt. t Kbh. 18/12 Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,40 17,50 17,70 Frc. 62,75 63,00 64,00 Doll. 3,71 3,75 3,90 Af kjósendafundinum, sem haldinn var í Bárubúð í gær, var samþykt að skora á alþingi: 1. að afnema kaffi- 0g sykurtoll sökum dýrtíðar; 2. að láta landsjóð taka að sjer einkasölu á steinolíu, kolum 0g salti 0g tóbaki; 3. að láta landstj. kaupa nauð- synjavörur og selja þær félög- um með innkaupsverði; 4. að taka tillit til þess við end- urskoðun enska samningsins, "að kaup verkmanna og sjómanna verði bráðlega að hækka að mun; 5. að sjá um að skipuð verði verð- lagsnefnd. „Snorri Sturluson“. Simskeyti hefir hlutafjelaginu „Kveldúlfi“ borist um það, að botnvörpungurinn Snorri Sturlu-1 son muni hafa farið frá Lervick á laugardaginn. „Skátahreyfingin“ heitir örlítill bæklingur, sem „Liljan“ hefir gefið út. Er það saga Skátahreyfingarinnar eftir Selmu Lagerlöf, skáldkonuna frægu, þýdd af Guðmundi Guð- mundssyni skáldi. Bæklingurinn var seldur á götunum í gær. Hjúskapur. í fyrrad. voru gefin saman í ka- þólsku kirkjunni ungfrú Hansína Einarsdóttir 0g Jóhann A. Bjarne- sen, sonur Antons sál. Bjarnesens. Ungu hjónin fara alfarin til Vest- mannaeyja með Botníu í dag. Útsala L. F. K. R. verður haldin í Iðnó í kvöld. Verða þar seldir ýmsir munir við allra hæfi, svo að þeir sem kaupa styrkja gott fyrirtæki um leið og þeir kaupa þarflega muni. Botnía fór héðan áleiðis til útlanda í dag. Meðal farþega voru Júlíus Júliníusson skipstjóri. Fjöldi manna fór til Vestmannaeyja og Austfjarða. Jarðarför Þórhalls biskups fer fram á fimtudaginn og hefst með hús- kveðju kl. njá í Laufási. Gullfoss fór frá Leith á laugardaginn. Jólaskraut mikið var víða í gluggum hjá kaupmönnum í gær, einkum í mið- bænum. Var þröng mikil á götun- um og bæjarbúar höfðu sýnilega ánægju af að horfa á skrautið. Mest var þyrpingin fyrir framan búðarglugga Jes Zimsens, Harald- Lesið þetta og þið hljótið að gera innkaup á réttum stað. KanplB þessar vorur h[á flan. Tlanífilssyni, MMGHOLTSSTRÆTI 21. Sími 17{ Kex og kökur 40 teg.: Kremkökur — ískökur — Cafe noir — Piparkökur — Stafa- brauð — Leunch o. s. fr. Súkkulaðl: Sirius Konsum — Súkkulaði- duft. Ávextir nýir: svo Bem Epli og Vínber. Ávextir i ðósum: Jarðarber — Perur — Auanas o. m. fl. Sælgæti: Tivoli súkkulaði —• Kandiser- aðar Fíkjur — Átsúkkulaði „ allskonar. 01 og gosdrykkir. Sápur o. fl. hreinlætisvörur, Stearinkertí. Viudlar: Stórir og smáir. E1 Diploma Lopez y Lopez. — Vegueros — Flor de Dindigul og 20 aðr ar tegundir. Cigarettur: Westminster — Three Oastle — Special Sunripe o. fl. Reyktóbak: Latakia í dósum — Waverle; frá 55 aurum. «TÓlaliOrtl 20% ódýrari en annarsstaðar. Sá sem kaupir fyrir 1 krónu af oíantöldura vörum fær 10°/0 frá minu láira verði o m41 .... „ , meira, ef um stærri kaup er að ræða.° S V 1 0' Til bokunar : Gerpulver — Sitrón — Vanille og Möndludropar. — Rúsínur — Sveskjui 847. tbl. ar Árnasonar, Vöruhússins, Helga Zoega og Landstjörnunnar i mið- bænum. En víða voru ásjálegir gluggar annarstaðar, t. d. hjá versluninni Vísi á Laugavegi i. Galdra-Loftur var leikinn í Iðnaðarmannahús- inu í gærkveldi og fyrrakvöld, bæði skiftin fyrir troðfullu húsi, og var þó auglýstur með svo litl- um fyrirvara, að í fyrrakvöld vissi að eins lítill hluti bæjarbúa að leika átti, ekkert auglýst í blöðunum fyr en í Vísi í gær. Næst verður ieikið á annan í jólum. — Mun það vera gleðiefni bæjarbúum, að Leikfjelagið er aftur tekið til starfa. - BlM-emaillevörnr, speglar • og önnnr búsáhöld ern ávalt ódýruBt í verelun Guðm. Egilgsonar. Vindlar, spil og kerti til jólanna ættu allir að kaupa i verslun Guðm. EgUssonar. Prímusvélar, olíuvélar, taurullur, og margar tegundir af kafíikvörnura fást í versiun Guðm. Egilssonar. Leir- gler- og postulfnsvörur (Stell) hvergi fallegri,. betri nó ódýrari en í verslun Guðm.Egilssonar Fatalbtiðiii sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er Iandsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápnr, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fL o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.