Vísir - 19.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 19.12.1916, Blaðsíða 1
Úlgefandi: HLUTAFÉLAO. Bltstj. JAKOB MÖLIÆB SÍMI 400 fíkíifstftf* *g afgreiðsla i HÓTKL Í8LAJO&, SÍMI 400, 6. árg. Þriðjudaginn 19, desember 1916. 348. tfol. Gamla BíöV Nýtt prógram í kvöld. K. F. U. M. BiMíulestur í kvöld kl. 81/,,. Allir ungir menn velkomnir. lerslunarmannafél. leykjaYÍkuF. Vegna ófyrirsjáanlegra iorfalla verður framhaldsfundi frestað þangað til milli jóla og nýárs. STJÓRNIN. H.I. Eimskipafélag Islands. Hlutaútboð. Eins og kunnugt er, hefir félagið orðið fyrir því slysj, að missa annað hinna ágætu skipa sinna. Félags8tjórnin hefir áformað að reyna að fá tsem allra fyrst handa félaginu annað skip í skarðið, ef hentugt sísip fæst með þol- anlegum kjörum og nægilegt té> verður fyrir Jiendi til kaupanna. Fer framkvæmdastjóri til útlanda næstu daga í þeim erindum, að reyna að útvega hentngt skip. Og með þvi að bú- ast má við að þurfa að kanpa skip talsvert háu verði, hefir stjórmn ákveðið að bjóða nú út hlutafé samkvæmt heimild þeirri er sðalfund- ur félagsins þ. 23. júni þ. á. veitti, til að auka hlutaféð upp í 2 miljónir króna. Innborgað hlutafé er nú, að meðtöldu nýja hlatafénu samkvæmt Mutaútboði frá 4. september 1915, um 1010000 kr.; af hinni fyrir- huguðu aukningu er ætlast til að landssjóður taki á sinum tíma (þegar strandferðaskip verða keypt) hluti fyrir 400000 krðnur, sam- kvæmt lögum frá 15. nóv. 1914 nm strandferSir. Er því npphæð aukningar þeirrar, sem hér er boðin út: 590,000 krónur. Aukningin er að eins bóðin út inisanlands. Ætlast er til að menn borgi hlutaféð við áskrift. Hlutabréf fyrir hinu nýja fé verða gefin út jafnóðum og féð borgast inn til skrifstofu félagsins, og veita þau hluthöfnm fnll félagsréttindi, þar á meðal rétt til tiltölulegs arðs fyrir þann hlata ársinB, sem eftir er frá útgáíndegi, samkvæmt 5, gr. félagslaganna. Allir þeir, sem i september 1915 eða siðan hafa verið beðnir að safna hlutafé eru einnig hú beðnir ao taka við hlutaaskriftum og innborgunum á hlutafé. Ank þass teknr skrifstofa félagsins í Reykja- vik við hlutafé. Félaginu ríður talsvert á því, að hlutafjársðfnunin geti farið fram sem allra fijótast. Stærð hinna einstöku hluta er eins og áður 25 kr., 50 kr., 100 kr„ 500 kr., 1000 kr., 5000 kr. og 10,000 kr. Reykjavík, 16. des. 1916. Stjórn II, f. Eimskipafélags íslands. Sveinn Björnsson. Halldór Daníelsson. Eggert Claessen. 0. Friðgeirsson. Jón Gunnarsson. H. Kr. Þorsteinsson. Jón I>orláksson. Hestarogvagnar til leigu. Síini 841. NÝJA Btó Störþjðfcr. Leynilögreglusjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Aage Hertel sem þektur er fyrir leik sinn í Gar-el-Haroa og Manninn með 9 finpnrna, en þó mun þessi leikur ekki þykja síður spennandi. Símskeyti frá fréttaritara .Visis'. Kaupin.höfH 18. des. Bretar gera áhlaup hjá Ancre. Óeirðir í Portugal. Allsherjar verkfall á Spani. 10% afsláttur. Lækjargötu 10 Talsimi 168 gefur frá þvi í dag og til jóla XÖ?/0 ftfSlátft af eftir- töldum vörum: Ifcusiinxm, Eplum, öllrim niður- soðnum Avöxtum, :M:yiidarómirru.m9 IMatskeið- um, Gröflum, JólatrésslcraTxti o. fl. 10% afsláttur. Opinn fund heldur hásetafél. í Hafnarfirði í Kvikmyndahúsinu þriðjudaginn 19. þ. m. kl. 8. e,m. Allir sjómenn og útgerðar- menn velkomnir. Morgunkjóiatauin nýkomnu, slifsin og.silki- svuntuefnin eru afbvagð i verslun Guðm.Egilssonar Ofnar Éldavléar og Þvottapottar nýkomiö í verzL Kristjáns BorgMSs. Alklæðið margeftirspurða, — einnig cheviot og tvinni nýkomið í verslun Guðm. Egilssonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.