Vísir - 20.12.1916, Side 1

Vísir - 20.12.1916, Side 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAO. Kltstj. JAKOB MÖLLEK SÍMI 400. VISIR Skrifstofa f, •fgrsiðela t HÓTEL Í8LAHH. SÍMI 400. 6. árg. Midvikudaginn 20. desomber 1916. 349. tbl. Gamla Bíó. Sérhver. Fáséður og efnisrikur sj6n- leikur í 3 þáttum, sem^allir ættu að ajá því hann talar til hvers eins. Frk. Guðrnn Honlberg leikur aðalhlutverkið. iunið Gftir Blóflisviigasjúð Þorbjargar Sveinsdóttur. margar húffengar tegundir í ?®f ilisiii! Vísír Parahnetur, Valhnetur, Heslibnetur og* Krakmöndlnr íást ódýrastar í versl. Guðm. Egilssonar. argarinið marg eftirspurða er komið aftur i Yeislunina físir. liftlm er best að kaupa í Víslr. Vifidla, spii og kerti til jólanna ættu altir að kaupa í verplun Gcðm. Egiissonar. Símskey ti frá fréttaritara ,Visís‘. Kaupm.höfn 19. dea. Þjóðverjar gera tryllingsleg gagnáhlaup hjá Verdnn, en áíangnrslanst. Rúmenar hafa bnið nm sig á nýjum stöðvnm í rfio H.f. Eimskipafélag fsfands. Svo var til ætfast, að þeir. sem skrifuðu sigfyrirnýju hlutafé samkvæmt hlutaútboði dags. 4. september 1915 og borguðu hlufcaféð, tkyldu fá veujuléga sparisjóðs- vexti af fénu M því það væri innborgað til skiifstofu félagsins í Reykjavik og þar til byggingarsamningur um skip yröi undirsritaður, en er lokið væri smíði skipsins, skyldu hinir nýjn hlufchafar fá hlutabréf og hlutdtiid í arði féíagsias samkva mí 'félagslöguimm frá þeim fcíma. Nú kefir félagestjói niu ákvcðið, vegna skipakaupa i staðiun fyjrir „Goðaföss", að gefa út Mutabréf fyrir bluta- fé þessD^ sem gefi rétt fcil þátttöku í arði, jafnfc öðrum hluthöfum /élagsins frá 1. jiirii'isn- liil'T', ea til þess dags fá ffienn sparisjóðsvexti af féaa. Þeir eem kynnu að kjósa heldur að fá e k k i hluta- bréf samkvssmt framansögðu verða að hafa tilkynt það . akrifstofu féisgsina í Reykjavik ?y i i r 1 0. m a r s 1 9 17. Rf>ykjavík, 18. dssember 1916. Sijórnln. Columbia talvélar (Gratonola) og plötur. Öllnm þeim er vilja kynna sér þessi ágætu hljóðfæri og tilheyrandi plötnr, er frjálst að hlusta á þau í heild- söln-húsi mínu, Lækjartorg 2. NÝ.TA 13ÍO Störþjófur. Leynilögreglusjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Aage Hertel sem þektur er fyrir leik sinn í Gar-el-Hama og Manninn með 9 fingurna, en þó mun þessi leikur ekki þykja síður spennandi. Barnastóll með áföstu borði óskast til kaups nú þegar. Sigríður Siggeirsdótiir Skálholtsstíg 7. Jólavindla í jólapakningum — kassinn frá kr. 1.10—14,00 — er best að kaupa í versl. VISIR. G. »81 gerir alla glaða. ippelsínuí á 10 aura stk. fást 1 versl. VISIR. Átsúkkulaði ótal tegundir. — ódýrast í versl. VISIR. Til sölu: Diyanar og Madressur í >i’inustofunni í M j ó s t r æ t i 10.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.