Vísir - 20.12.1916, Side 2

Vísir - 20.12.1916, Side 2
y i s i r. • • AÐVORUN: Þeim sem ekki mættu við skrásetningu varaslökkvi- liðsins 9. þ. m., verður geiín kostur á að mæta föstudaginn 22. desember 1916, í slökkvístöðinni í Tjarnargötu kl. 4—8 e. h. [ . ■ . Varaslökkviliösstj órinn Pétur Ingimundarson. Ávextir nýir — niðursoðnir — þurkaðir íjölbreyttast úrval í bænum í verzL Yísir. Góðar vörur get eg auglýst, en gott verð get eg því miður ekki boðið. Þó væri ekki ór vegi fyrir fólk að lita á Leir-, Gler- og Postulínsvörur hjá mér, sem að öllum Iíkindum eru ekki ódýrari bjá öðrum: Bollapör t. d. frá 28 aurum. Diskar með blárri rönd á 25 og 30 aura. Smjörkúpur, Sykur- og Rjómakör, Vatnsglös, Ávaxtaskálar og Kökudiskar, Chocolade- og Kaffistell, Vaska- stell á 6—15 krónur. Borðflögg með skínandi gullslit á 9 krónnr. Barnaleikföng margskonar, snotur og sterk. Hátiðamatur er niðursoðinn Lax, Sardínur, Sild, Kjöt, Kjötbollur, Sulta, Leverpostej, Fiskabollur, Súpur o. fl. Epli og Vínber, Ananas, Perur og Jarðarber, Sultutau o. fl. „Viking“-hveitið sem er viðurkent hið besta hveiti er til landsins heflr flutst, og alt því tilheyrandi í jólakökurnar. Chocolade */« kg. á 1 kr. til 1 kr. og 50 aura. Kerti og Spil bæði stór og smá. Kex og Kökur, sem enginn getur stilt sig um að borða er á þær lítur. FLeylit lijöt sem hfisbændum er jafn frjálst að skoða sem hfismæðrum. Jóh. Ögm. QddSSOU, Langaveg 63. Áburður á tún verður keytur háu verði. Semjið við Vilhjálm Ingvarsson byggingameistara, — hjá H.f. Kveldúlfi. Kaupið jólagjafir hjá Egiil Jacobsen. í>ar er úrvaliö! Epl Besta tegund Baldvins-epli á 0,50 pr. v* kg. iæst í eru nfi eins og að undanförnu Iangódýrastir á trésmiðavinnnstofu Jóns Zoéga Bankastræti 14. Innrömmun á myndam, ísaumi o. fl. hvergi eins Fyrirliggjaudi hér á staðnum: ,Cobra‘ fægiefui fyrir málm, og ýmislegur áburður í ðósum frá sama firma. SÁPDDDFT 1 LAnSRi vifiT. G. Eiríkss, Heykjavik. Gleðjið vini yðar um jólinl Jólagjöí úr pdaYGrzluninni laugaveg 1 er kærkomin öllum. est úrvall lasgst verðí á Langaveg 1. Sími 555 Laglegir söðlar og hnakkar og beizli og beizlishöfuðleður prýdd; hægtaðgrafa á fangamark. Ágætjólagjðf keyrslubeizli við skemtivagosaktýgi prýdd. Hnakkar sárlega fáséðir. Grrettlssötu 44 A Eggert Kristjánsson- Bezta jolagjöfin er Columbia talvél (Grafonola). Nýkomnar í stóru úrvali beint írá Ameríku, ca. 30 stk. fyrirliggjandi. Eru þektar um allan heim sem „talvél- arnar er ekki geta bilað“. Nafnið eitt nægir sem meðmælí. „Columbia" plötur einnig fyrirliggjandi, ca. 1000 stk. Gjörið svo vel að líta á byrgðirnar. Einkasali fyrir íslanð, C3r- Eiríltss, j=lvíix~

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.