Vísir - 20.12.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 20.12.1916, Blaðsíða 3
VÍS IR a A. Gruðmundsson heildsöluverzlun heflr nú fyrirliggjandi handa kaupmönnnm: Mgrajöl, Bannir (Mar), Kaffi, Rnsínur, Sveskjur, Mjólk (Ideal), Laut, Hessian, Fiskmottur. Nýkomnar miklar blrgðir af Vefnaðarvöru og Skófatnaði, Svanur Breiðafjarðarbáturinnkomtil Hafn- arfjárðar í gær á leið hingáð frá Stykkishólmi. Meðal farþega voru Bjarni Jobnson sýslum. og Eonráð Stefánsson. „Snorri Sturlnson" kom bingað í fyrradag. Richard Thors fór héðan áleiðis til Hafnar og ef til vill Lnndúna með Botniu.] Bragi fór frá Stornoway þ. 18. þ. m. Gnllfoss kom til Seyðisfjarðar í gær og fór þaðan í dag. Vesta kom hingað i morgnn beint frá Kaupmannahöfa. í Þormóðsskeri á Borgarfirði þóttnst menn nokkiir i Meiasveitinni sjá eitt- hvað kvikt á laugardaginn var ogjgerðu hreppstjóranum á Akra^ nesi aðvart um það. Hreppstjóri símaði til stjórnarráðsins í gær og lét það um uiælt, að menn þessir væru hinir áreiðanlogustu og því mauðsynlegt að láta rannsaka skerið. — Stjórnarráðið hefir nú fengið botnvörpunginn Þorstein Iogðlfsson til að fara þarna upp- eftir, og fór hann í morgun, i gær var það of seint sökum myrk- urs. —* 00 B5 n Ot B P U. H O 0 o* 9» K 8 OK .-i/ •& ~it -it ii* -i« ri* *i* >U iÍa ii*% Bœjarfréttir. |f Afmæli í dag: Þorvaldur Þorkelsson sjómaður Álfgeir Gíslason verslunarm. Settur biskup. Jðn prófe=)For Helgason hefir vorið settur biskup. H. BENEDIKTSSON HEILÐSALI — KEYKJiTÍK Heiðruðu húsmæðurl Biðjið kaupmenn yðar um Bordens mjólk, reynið hana og berið hana saman við aðrar mjólkurtegundir frá Ameriku. Niðurstaðan mun áreiðanlega verða sú, að Borden sje ábyggilegasta og besta merkið. Petta merki hefir einnig hlotið hæstu verðlaun á öllum sýningum, sem hún hefir verið sýnd á sið- ustu 59 árin. Nú siðast hlaut hún Grand Prix á heimssýningunni i San Fransisoo árið 1915. Nafnið Borden á mjólkurdósunum er mesta tryggingin fyrir, að pjer kaupið hreina, góða og ómengaða kúamjólk. Virðingarfyllst Hallgr. Benediktsson. Leir- gler- og postulínsvörur (Stell) hvergi fallegri, betri né ódyrarí en i verslun Guðm.Egilssonar Hestarogvagnar til leigu. Sími 341. VINNA \ Stúlku vantar á Uppsali 1. jsuau _________________________[149 Góðstúlka óskast í vist frá 1. janúar. Hátt kaup i boði. Uppl. gefur Helgi Árnason í Safcm- húiinu. [14& Ef yður finst standa á aðgerð- um á skóm yðar, þá eikal fljótlega bætt ur því á Bergitaðastræti 31. Þar er gert við skó afar ódýrfc, fljðtt og vel. Benedikt Ketilbjarn- arsou, skósmiðameistari. [307 Stúika óskast í hæga vist fyrsta janúar. A. v. á. [13S Stúlka óskast strax. Gott kaup. A. v. á. [143 r KAUPSKAPUB 1 Stör (messing) hengilampi tál sölu fyrir lágt verð. A. v. á. [151 Eommóða götu 2. til sölu á Lindar- [15* 35 kerta gaslampi og sígara- borð til sölu i Templarasundi 3 (i mjólkurbúðinni). [1451 Litið brúkaður karlmannskjóll, með vesti, fæst með tækifæris- verði. A. v. á. [146& Morguukjólar fást og verða saumaðir í Lækiargötu 12 A. [fil Morgunkjólar, Jaugsjöl og þrí- hynnur fást altaf i Garðastræti 4 (nppi). Sími 394. '. £21 Gott skrifborð með skápum til sölu & Skólavörðustíg 15. Jðeí S. Þorleifsson. [123 | TAPAB-FUNDIÐ I Rúmteppi hefir tapast í Laug- unum. Skilist í ÞingboltsBtr. 15, gegn fnndarlannnm. [153 Tapast hefir göngustafur með silfurplötu, merktur: Jón E. Skil- ist á afgr. Vísis, gegn þóknun. [14? Ritvél ðskast til leigu. A. v. á. _______ ' [I6ff Orgel fæst til æfinga með öðr- um. Uppl. Bergstaðastr. 9 (niðri) klll—1. [135 Félagsprentsmiðjan. .1^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.