Vísir - 20.12.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 20.12.1916, Blaðsíða 4
VISIR NÝJA VERSLUNIN, HVERFISGOTU 34 hiefir nú f engið NÝJAR VÖRUR s Millipils, margar tegundir, ódýr og göð. 3iáttkjólar.Skyrtur. TJllarbolir. Sokkar, svartir og mislitir. Mik- ið úrval. ódýrir og góðir. Sokkabandateygja, mjög ódýr. Xjólatau, margar tegandir. Morgunkjólatau, Flúnel, Lér- eft, Tvisttau, Vasaklútar fyrir börn og full- orðna, mikið úrval. Svðrt svuntutau, falleg og 6- dýr mjög. Silki i blásaar. Silkitau. Silki-Vasaklútar, Silkislæður, Mikið úrval af Silkiböndum, mjóum og breiðam. Herkúlesbönd, hvít og svört. Teygjubönd. Ullarmússelín í blússar og kjóla. Hentugt til jólagjafa. Flauel. Flauelsbönd, breið og mjó. Broderingar. Mikið úrval. Ó- dýrar og góðar. Tyllblúndur, hvítar og sva tar. Smávara margskonar. Svo sem: Kápuhnappar (mikið úrval). Punthnappar. Léreftshnappar. Skelplðtuhnappar. Öryggisnælur. Títuprjónar. Leggingabönd (hvít og mislit). Bendlar og margt, margt fleira. ^JLLsls.oxxAX* tUTD-úJLELia. fntxi.et0-u.ir H.nxi.cXn toörnum. Nýja verzlunin, Hyerfisiöiii 31 . Frá póstmeistara. Á aðfangadag jðla og gamlársdag verða póstbréfakaasarnir tæmd- Ét i síðarta sinn 15.1. 12 n HncieSl.. Þau bréf, sem sett ern í póstbréfakas.«asa eða afhent í póststofuna eftir þann Uma, verða ekki borin út um bæinn fyr en daginn eftir. Til þess að greiða fyrir bréfabnrði um jólin, eru menn beðnir að setja jólabréf sín í póst á Þorláksmessudag, og skrifa á þau í *ára hornið vin&tra megin: 0Tc>Xn23L"\7'Öl.C&.. Þau verða bá borin út kl. 6 á aðfangadagfkvöldið. Eeykjavík, 20. desember 1916. S. Briem. Notið tækifærið Híutafélagið Völundur Sæfir nú aftur fyrirliggjsndi TÖLUVERT af iimum marg eftirspuröu HEFILSPÓNUM, sem seljast á 18 aura tunnupokinn — en 12 aura ef 10 pokar eða f leiri ,eru k e y p t í r % einu. — -Fatatoúðin ssíœi 269 Hafnarstr. 18 sími 269 &r landsins ódýrasta fatavei-slun. Eegnfrakkar, Bykfrakkar, Vetr- »kápur, Alfatnaðir, Húínr, Sokk- «r, Hálstan, Nærfatnaði? o. fl. o. fl. Síórt úrval — vnndaður vörur. Besta jólagjöfin em skrautlegu postulíusvó'r- umar o* fleira í verslun J ÓNS ÁRNASONAH, Vésturgötu 39. Sf smokiigföt til sölu fyrir hálfvirði. Uppl. á í Vömbúcfmj. Sömul, hvitt kjólvesti. 3p»©JLr, sem hafa í hyggju að biðja naig nm að sjá um „músik" fyrir sig á dans^kemtunnm á tímabilinu frá jólum og til 10. jan., eru vin- samlega beðnir að láta mig vita fyrir næstkom. laugardagskvöld. Rvík 20. des. 1916. P. 0. Bernburg. Hallgriinsmyndin fæst nú hjá Samúe! Eggertssyni, Njálsgötu 15. Chocolade Sírius, Konsum, Blok. ódýrast í Litlu Búðinni. Víntoer, E3^>li og •Aopx^elaliixur. ódýrast í versl. Með 8.8- Botniu er nýkomíð margar teg- undir af át-súkkulaði — Consum — Husholdn- ings — ísafold — Mar- sipan — Sykurmyndir á jólatré. Björn Sveinsson Laugaveg 19. Þurkaðir ávextir. Epli — Appelsínur. Ennfremur ávextir í dósum 14 tegundir með tæki- íærisverði á LAUGAVEG 19. Bjórn SveinssoM BlM-emailleYörur, speglar og önnur búsáhöld era ávalfc ódýrust í verslun €ruðm. Egilssoaar* Alklæðið inargeffclrspurða, — einnig cheviot og tviuni nýkomifr í verslun Gnðm, Egilssonar. Morgunkjólatauin iiýkoinnu, slifsisa og silki- svuntuefuin eru uflmigð í versluu Guðm.EgiissonaF*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.