Vísir - 20.12.1916, Blaðsíða 5

Vísir - 20.12.1916, Blaðsíða 5
VISTR' Jóla verður fallegast með DÚK og SERVÍETTUM frá Egilí Jacobsen. *wŒki iTr Frá Alþingi. Fundur hófst í fyrrad. með því að forsetar mintust Þórhalls biskups og þingmenn stóðu npp ívirðing- arskyni við hinn látna. Kosning fastra nefnda. Samkv. nýjn þingsköpunum ber þegar í þingbyrjun að skipa sjö fastar xsefndir í hvorri deild. í neðri deild var kosið í nefndirnar þannig: 1. Fjárhagsnefnd (5 menn): Pétur Jónsson, Stefán Stefánsson, Skúli Thoroddsen, Einar Árnason, Þorl. Jónsson. 2. Fjárveitinganefnd (7 menD): Sigurðnr Sigurðsson, Matthías Ól- afsson, Gísli Sveinssou, Björn Kristjánsson, Bjarni frá Vogi, Magnús Pétursson, Jón fráHvanná. 3. Samgöngumálanefnd (5m.): Þórarinn Jónsson, Björn R. Stef- ánason, Benedikt Sveinsson, Þorst. M. Jónsson, Magnús Pétur&son. 4. Landbúnaðarnefnd (5 menn): Stefán Stefánsson, Einar Jónsson, Pétur Þórðarson, Jón frá Hvanná, Einar Árnason. 5. Sjávarútvegsnefnd (5 œenn): Björn R. Sfcefánsson, Matth. ól- afsson, Pétur Ottesen, Sveinn Ól- afsson, Jörundur Brynjólfsson. 6. Mentamálanefnd (5 menn): Binar Jónsson, Gríeli Sveinsson, Bjarni frá Vogi, Magnús Guð- mundsson, Sveinn Ólafsson. 7. Allsherjarnefnd (5 menn): Jón Magnússon, Þórarinn Jóns- son, Hákon Kristófersson, Þorl. Jónsson, Þorst. M. Jónsson. Hlutfallskosningar voru við- hafðar við allar þessar kosningar og kosið um þrjá lista, Heima- stjórnarlist?, „Þversum" og Fram- sóknarfiokks. í íimm manna nefndum ern 2 þeir fyrst töldu í hverri nefnd kosnir & heimastjðrn- arlista, miðmaður á „Þversum"- lista og tveir síðustn á" Fram- sóknarflokks-lista. í fjárveitinga- nefndinni, sem er 7 mannanefnd, eru 3 þeir fyrstu kosnir á heima- stjlista en tveir og tveir á „Þvers- um" og Framsóknarfl.-lista. — í bandalagi við Heimastjórnarfl. hafa þeir Verið við þeasarkosningar ráð- berra og Grísli Sveinsson og fekk listi þeirra því 10 atkv, en Magn- ús Guðmundsson og Magnús Pét- nrsson voru f bandalagi við Fram- skónarfl, og fekk listi hans 9 at- kv. en „Þversumw-flokkurinn a 7 atkvæði i deildinni. í Ed. urðu nefndir'þessar þann- ig skipaðar: 1. Fjárhagsnefnd: HannesHaf- stein, Magnús Torfason, Sig.Egg- erz. 2. Fjárveitinganefnd: Eggert Pálsson, Hjörtar Snorrason, Jóh. Jóhannesson, Karl Binarsson, Magn- ús Knatjánsson. 3. Samgöngumálanefnd: Sig. Eggerz, Guðm. Ólafsson, Guðjón GuðiaugssoD, Halldór Steinsen, Kristins Danielsson. 4. Landbúnaðamefnd: Sigurð- nr Jónsson, Bggert Pálsson, Hjört- ur Snorrason. 5. Sjávarútvegsnefnd: Krist- inn Daníelsson, Magnús Kristjáns- sod, Halldór Steinsen. 6. Montamálanefnd: Sigurður Jónsson, Guðjón Gnðlaugsson, Magnús Torfason. 7. Allsherjarnéfnd; Karl Ein- arsson, Jóh. Jóhannesson, Hannes Hafstein. Kjöttolluriuii. Um frv. til laga um útflutn- ingsgjald af saltkjöti, sem var til 1. umr. í Nd., upplýsti ráðherra, að í stað þess að gert hefði verið ráð fyrir því, að 300 tunnur yrðu undanþegnar útflutningi til Noregs og yrðu að afhendöst Bretum fyrir lægra verð, þá væri nú orðin sú breyting á, að aðeins um 100 tunnur yrði að ræða. Taldi hann þvi geta verið álita- mál hvort ástæða væri til að leggja þennan 75 aura toll á saltkjötið, sem frumvarpið fer fram á, en óskaði eftir að hafa tal af nafnd þeirri, sem væntanlega yrði skipið til að íhugá frum- varpið. Bjarni Jónsson stakk upp á að kosin yrði 7 manna nefnd til að lhuga málið og fyrstu umræðu frestað. Einar Jð-nsson taldi rangt að leggja floiri œál fyrir anka- þingið en þau eem enga bið þyldu. Þessu máli Iægi ekkert á. Taldi það öfugt að farið, að fjölga tollum í stað þess að taka alla tollalöggjöfina til rækilegrar ihugunar og taka upp einhver nýmælin sem skattamálanefndin frá 1911 stakk upp á. Vildi helst fella frumv. ef ráðherra vildi ekki taka það aftur. Tillaga Bj. J. um 7 manna nefnd og frestun var samþ, í I VISIR I § Afgroiðsla blaðsina a Hótel J | fíland er opin fra kl. 8-8 a f hvsrjum degi. Inngangur fra Vallar»træti. Skri&tofa & sama stað, inng. fra Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtalsifrálkl. 3—4. Sími400. P.O. Box;867. Prantsmiðjan á Lauga- ;| 7eg 4. Sírai 138 Anglýsingum veitt mðttaka i LandsstjSrnunni eftir kl. 8 á kvöldin. § Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8-8, ld.kv. tílj ÍO1/,. Borgatstjöraskrifstofan kl. 10—12]£og 1—3, Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10—12ogl—6 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—6. íslandsbanki kí. 10—4. K. P. U.*M. Alm. samk gsunnnd. 81/, síðd. Landakotsspit. Heimsóknarlimi kl. 11—1, Landsbankinn kl. 10—3. Lándsbðkasáfn 12—3 og 5—8. Útlan 1—8. Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Nattarugripasafa lVi—27». Pðsthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—5. StjðrnarráðsskrifBtofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið: heimsðknir 12—1. Þjöðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2 nefndina voru kosnir með hlut- fallskosningu: Gísli Sveinsson, Pétur Jónsson (form.), Matth. Ólafsson,BjörnKristjánsson, Bened. Sveinsson, Magnús Gaðmundsson (skrifari) og Jörundur Brynjólfs- aon. Mótmæli gegn kjóttollinum höfðu þinginu borist frá Sauðár- króki og Blönduósi. „Breski samningurlnn". Síðasta mál á dagskrá Nd. var frv. til laga um heimild handa landsstjðrninni til að gerairáð- stafanir til tryggingar aðflutning- um til landsins, þ. e. bráðabirgða- lögin, sem gefín voru út í sumar og „breski samningurinn" svo kallaði bygðist á. Riðherra tilkynti að öll plögg þessu máli viðvikjandi, sem Stjórnarráðið hefði með höndum, myndu verða lögð fyrir nefnd þa, sem um málið yrði látin fjalla. Bjarni Jónsson frá Vogi stakk upp á því, að málinu yrði vísað til nefndar þeirrar sem skipuð var til að athuga kjöttollsfrum- varpið og var það samþ. i e. hlj. Konsum-súkkulaði til iólaima fæst i verzluninni Vísir. Kjóla og .Drayíir, tek eg að mér að" sniða og máta, — Til viðtala frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmdóttir, Hverfisgötu 37. Rúsfnur og Sveskjur eru langbestar í versi. iéktfikikfaitli á Laugaveg 19- er viðurkent ód^rasx i bænum iasalan bezia isif. Hvers végna? jrólasýningiii a sunnudaginn bar þess Ijósan vott Þar er fjölbreyttasta og besta úrvalið. Alt sem með þarf í J^>l4a!tóLölSL"ULia.a.1 Alt sem gómsætast er á 1<f>l«i*l301Tölö Alt sem fegurst og best er á J<f>líat;iT«^9 Aliur Vísir yrði fullur, ef alt væri talið sem fæst í Vísir. Munlð verazsl. vislr SÍMI 550. PANTIÐ VÖRUR í TÆKA TÍÐ. PÓSTKOET i stóru og faliegu úrvali. Nýkomið i XjÍtlUL JOlJLÖÍrLSL.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.