Vísir


Vísir - 20.12.1916, Qupperneq 5

Vísir - 20.12.1916, Qupperneq 5
VIS'IE Jólaborðið verður íallegast með DÚK og SERVÍETTUM frá Bgill Jacobsen. Frá Alþiugi. Fandur hófst í fyrrad. með því að forsetar mintust Þórhalls biskups og þingmenn stóðu upp í virðing- arskyni við binn látna. Kosning fastra nefnda. Samkv. nýju þingsköpunum ber þegar í þingbyrjun að skipa sjö fastar saefndir í hvorri deild. í neðri deild var kosið í nefndirnsr þannig: 1. Fjárhagsnefnd (5 menn): Pétur Jónsson, Stefán Stefánsson, Skúli Thoroddsen, Einar Árnaeon, Þorl. Jónsson. 2. E'járveitinganefnd (7 menn); Sigurður Sigurðsson, Matthías ÓI- afsson, Grísli Sveinsson, Björn Kristjánsson, Bjarni frá Vogi, Magnús Pétursson, Jón fráHvanná. 3. Samgöngumálanefnd (5 m.): Þórarinn Jónsson, Björn K. Stef- ánason, Benedikt Sveinsson, Þorst. M. Jónsson, Magnús Pétursson. 4. Landbúnaðarnef'nd (5 menn): Stefán Stefánsson, Einar Jónsson, Pétur Þórðarson, Jón frá Hvanná, Einar Árnasou. 5. Sjávarútvegsnefnd (5 œenn): Björn R. Stefánsson, Matth. ól- afssoD, Pétur Ottesen, Sveinn Ól- afsson, Jörundur Brynjólfsson. 6. Mentamálanefnd (5 menn): Einar Jónsson, Grísli Sveinsson, Bjarni frá Vogi, Magnús Guð- mundsson, Sveinn Ólafsson. 7. Allsherjarnefnd (5 menn): Jón Magnússon, Þórarinn Jóns- son, Hákon Kristóforsson, Þorl. Jónsson, Þorst. M. Jónsaon. Hlutfallskosningar voru við- hafðar við allar þessar kosningar og kosið um þrjá lista, Heima- stjórnarlists, „Þversum“ og Fram- sóknarflokks. í flmm manna nefndum ern 2 þeir fyrst töldu í hverri nefnd kosnir á heimastjórn- arlista, miðruaðnr á „Þversum"- lista og tveir síðustu á Fram- sóknarflokks-lista. í fjárveitinga- nefndinni, sem er 7 mannanefnd, eru 3 þeir fyrstn kosnir á heima- stj.lista en tveir og tveir á „Þvers- um“ og Framsóknarfl.-Iista. — í bandalagi við Heimastjórnaifl. hafa þeir verið við þessarkosningar ráð- berra og Gisli Sveinsson og fekk listi þeirra því 10 atkv., en Magn- ús Guðmundsson og Mágnús Pét- ursson voru í bandalagi við Fram- Bkónarfl, og fekk listi hans 9 at* kv. en „Þversum“-flokkurinn á 7 atkvæði í deildinni. í Ed. urðu nefndir^þessar þann- ig skipaðar: 1. Fjárhagsnefnd: HaunesHaf- stein, Magnús Torfason, Sig. Egg- erz. 2. Fjárveitinganefnd: Eggert Pálsson, Hjörtar SnorrasoD, Jóh. Jóhannesson, Karl Einarsson, Magn- ús Kvistjánsson. 3. Samgöngnmáianefnd: Sig. Eggerz, Gnðm. Ólafsson, Guðjón Guðlangsson, Halldór Steinsen, Kristins Daníelsson. 4. Landbúnaðarnefnd: Sigurð- nr Jónsson, Eggert Pálssou, Hjört- ur Snorrason. 5. Sjávarútvegsnefnd: Krist- inn Daníelsson, Magnús Kristjáns- sod, Halldór Steinsen. 6. Montamálanefnd: Sigurður Jónssou, Guðjón Gnðlaugsson, Magnús Torfason. 7. Allsherjarnefnd.- Karl Ein- arsson, Jóh. Jóhannesson, Hannos Hafstein. KJÖttollurinn. Um frv. til laga nm útflutn- ingsgjald af saltkjöti, sem var til 1. nmr. í Nd., npplýsti ráðherra, að í stað þess að gert hefði verið ráð fyrir þyí, að 300 tnnnnr yrðu und&nþegnar útflutningi til Noregs og yrðu að afhendast Bretum fyrir lægra verð, þá væri nú orðin sú breyting á, að aðeins nm 100 tunnur yrði að ræða. Taldi hann því geta verið álita- mál hvort ástæða væri til að leggja þennan 75 aura toll á saltkjötið, sem frumvarpið fer fram á, en óskaði eftir að hafa tal af nafnd þeirri, sem væntanlega yrði skipið til að íhuga frum- varpið. Bjarni Jónsson stakk upp á að kosin yrði 7 mauna nefnd til að ihuga málið og fyrstu umræðu frestað. Einar Jónsson taldi rangt að leggja floiri mál fyrir auka- þingið en þau eem enga bið þyldu. Þessu máli lægi ekkert á. Taldi það öfugt að farið, að fjölga tollum í stað þess að taka alla tollalöggjöflna til rækilegrar íhugunar og taka upp einhver nýmælin sem skattamálanefndin frá 1911 stakk npp á. Yildi helst fella frumv. ef ráðherra vildi ekki taka það aftur. Tillaga Bj. J, um 7 mauna nefnd og frestun var sámþ, í VISIR | I ± & I t Afgroiðsla blaðsina á Hótel ísland cr opin frá kl. 8—8 á hverjnm degi. Inngangur frá Vallaretræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtala'^frá' kl. 3—4. Sími 400. P.O. Box;867. Prentsmiðjan á Langa- | veg 4. Sími 138 Anglýsingnm veitt móttaka l Landsstjörnunni eftir kl. 8 á kvöldin. 1. 8 * Tll minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til': 10'/». Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12j:'og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan kl. 10—12ogl—ð Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—6. íslandsbanki kí. 10—4. JL P. U. M. Alm. samk gsnnnud. 81/* síðd. Landakotsspít. Heimsóknariími kl. 11—1. Landsbankiun kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Útlán 1—3. Landasjóðnr, afgr. 10—2 og 6—6. Landaaiminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Nátiúrugripasafu l1/,—27s. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., ]>d., fimtd. 12—2 nefndina voru kosnir með hlut- fallskosningu: Gísli Sveinsson, Pétnr Jónsson (form.), Matth. Ólafsson,Björn Kristjánsson, Bened. Svoinsson, Magnús Guðmundsson (skrifari) og Jörundur Brynjólfs- son. Mótmæli gegn kjöttollinnm höfðu þinginu borist frá Sauðár- króki og Blönduósi. „Breski samninguriim“. Síðasta mál á dagskrá Nd. var frv. til laga um heimild handa landsstjórninni til að gera/ ráð- stafanir til tryggingar aðflutning- um til landsins, þ. e. bráðabirgða* lögin, sem gefln voru út 1 sumar og „breski samningurinn“ svo kallaði bygðist á. Ráðherra tilkynti að öll plögg þessu máli viðvíkjandi, sem Stjórnarráðið hefði með höndum, myndu verða lögð fyrir nefnd þá, sem nm málið yrði látin fjalla. Bjarni Jónsson frá Vogi stakk upp á því, að málinu yrði visað til nefndar þeirrar sem skipuð var til að athuga kjöttollsfrum- varpið og var það samþ. í e. hlj. Konsum-súkkulaði til jólanna fæst í verzluninni Vísir. Kjóla og .Dragtir, tek eg að mér að sníða og máta, — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmdóttir, Hverfisgötu 37. Rúsínur og Sveskjur eru langbestar í versl. á Laugaveg 19» er viðurkont óa^rast í bænnm lólasalan bezta gf í lersl. Iísíf. Hvers vegna? jrólasýning-in á sunnndaginn bar þess Ijósan vott Þar er fj ölbreyttasta og besta úrvalið. Alt sem með þarf í .lÓla^LAU n r> n Alt sem gómsætast er á Jóla'tooröiö Alt sem fegurst og best er á JÓlaíréð Allur Vísir yrði fullnr, ef Sllt/ væri talið sem fæst í Vísir. Muniö verzl. Visir SÍMI sss. PANTIÐ VÖRUR í TÆKA TÍÐ. PÓSTKORT i stóru og faliegu úrvali. Nýkomið í XLaitluL Búöina.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.