Vísir - 21.12.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 21.12.1916, Blaðsíða 3
VxSlR VISIR | X Afgreiðala blaðsiníáH&tel ^ 2 ísland ei opia fra kl. 8—8 a 5 hverjom degi. X Inngangnr fra VallaMtræti. ? Skrifatofa a nm stað, inng. 5 frí, Aðalstr. ^- Ritstjórinn til f VÍðtaleSfrftekl. 3—4. f Sími 400. P. 0. Boxf.867. f Prontsmiðjan a Langa- 5 veg 4. Simi 138. J Anglýsingnm veitt móttaka jj AUgiytungum voiix œuuauut -jr ¦% i kauidsstjUrnunni eftir kl. 8 y. I 6 krSidÍD, | Frá Alþingi. Fundir voru í báðum deildum í gær, sitt smámálið á dagskrá i h.vorri, og báðum vísað i nefnd- ir umræðulaust. í efri deild var samþykkt að gefa síra Eggert Pálssyni heimfararleyfi. umjólin. J?ó að lítið geríst á fundum, þá eru umbrotin, að þvi er sagt er, þeim mun mein á bak við tjöldin. Yirðast veramiklir erf- iðleikar á því, að samkomulag náist um myndun nýrrar stjórn- ar. í>ó er sagt að erfiðleikarnir stafi ekki af því, að enginn aé fáan- Jegur til að takast á hendur vandann, sem vegsemdinni fylg- ir. En mörgum sýnist svo sem minna sé hugsað um vandann en vegsemdina. Tilraunir til að taka við stjórn- inni, mnnu aðall^ga hafa verið 1 gerðar af hálfu „þversum", en þrátt fyrir það, að hinn nýi flokkur, Framsóknarflokkurinn, vra þegar áður en hann var stofn- aðnr fús til bandalags, hefir þeim pó ekki tekist að ná meiri hluta. Sagt er að þeir háfi þá leitað til Heimastjórnarflokksins og boðið honum bandalagmeð þeim kjör- nm, að ráðherrnm yrði fjölgað. Áttu þá þversummenn að hafa «inn ráðherra, sem vera skyldi forsætisráðherra, Framsóknarfl. annan og Heimastjórnarfl. þann þriðja. En Heimasrjórnarmenn vildu ekki ganga að þestram kjör- ma og gerðu kröfu til forsætisins, vegna þess að þeir væru stærsti flokkurinn. Horflr.því sem stend- nr til vandræða, þvi það er trú maima, að þó að Þversum og Framsókn reyndu að taka við atjórninni, þá myndu lög um fjölgun ráðherra ekki ná fram *ð ganga í efri deild, þar sem heimastjórnarmenn ráða lögum og lofum; en þeim mun ekki þykja það eitt nægilegt til að Téttlæta fjölgunina, að höfðatal- an i Stjórnarráðinu þurfi að vaxa. Orðasveimurinn heflr þegar skipað þriggja manna ráðuneyt- íð þessum mönnum: Sig. Egg- »rz, Birni Kristjánssyni og Sig, Jónssyni frá Yzta-Felli. Besta jölagjöfin! Rafljósl Ralljósi Railjós! Vasalfós i hvers manns vasa. Sérstok „Batteri" og „Pernr". Útilnktir nokknr stykki óselð. Landstjarnan. Lesið þ og þið hljótið að gera innkaup á réttum stað. Kanpið þessar vörnr hjá DíML B«HU6lSS¥!M ÞINGEOLTSSTRÆTI 21. SÍMI175. Kex og kökur 40 teg.: Kremkökur — í-kökur — Cafe noir — Piparkökur — Stafa- brauð — Leunch o. s. fr.' Súkknlaðí: Sirius Konsum — Sukkulaði- duft. Ávextir nýir: 870 sem Epli og Vínber. Ávextir i dósum: Jarðarber — Perur — Ananas o. m. fl. t Sælgæti: Tivoli sukkulaði — Kaudiser- aðar Fíkjur — ÁtsúkkrJaði _ aJlskonar. ÖI og gosdrykkir. Sápur o. il. hreinlætisvörur, Vindlar: Stórir og smáir. El Diplomat — Lopez y Lopez. — Vegueros. — Flor de Dindigul og 20 aðr- ar tecnndir. Cigarettur: WestœÍDster — Three Castles: — Sppcial Snnripe o. fl. Reyktóbak: Latakia i dðsnm — Waverley frá 55 aurum. Stearinkerti. «T<f>l«-l3L©X,,"tÍ 20°/0 ódýrari en annarsstaðar. Sá sem kanpir fyrir 1 krónu af otantöldum vörum fær 1 0 °/0 frá mínu lága verði og enn meira, ef um stærri kaup er að ræða. 9HRÉÉS9B Til bökunar: Grerpúlver — Sitrón — Vanille og Möndludropar. — Rúsínur — Sveskjur. Alklæðið margeftirspurða, — einnig cheviot og tvinni nýkomið . í verslun Gnðm. Egilssonar. Morpnkjóiatauin nýkomnu, slifsin og silki- svuntuefnin eru afbragð í verslun GuðmÆgilssonar i Fatabilðin sími 269 Haínarstr. 18 sfmi 2^9 er landsins ódýraBta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, líúfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — Tandaðar vörar. TII sölu: Divanar og Madressur i vinnuatofunni í Mjóstræti 10. Eftirfarandi erindi vorn send Landstjörnunni á póstí í fyrradág, Landstjarnan ;þakkar höfundinum og mundi senda honum verðlauir, ef hún^vissighver hann væri. — KAllir Tcrákkwr, allir krákkar o'ni Landstjörnu", hoppa glatt og hlaupa, hlœja, „gottið" kaupa; kœta jólin, kœta jólin karla glysgjórnu. I Landstjörnu, i Landstjörnu alt er fjör og líf, gbmsœt fást þar gœði, gott er þar í nœði, ástarmndling, ástarvindling eignast þar og — víf. Enginn fullur, enginn fulhtr er af víni þar; en af gœda-„gottitt gnœgð er þar og „flotti*, sem ei þrýtur, sem ei þrýtmr, sisl um hátiðar. ósannur ofljós.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.