Vísir - 21.12.1916, Blaðsíða 6

Vísir - 21.12.1916, Blaðsíða 6
VlblR yrir kaupmenn: Nýkomnar vörur fyrirliggjandi hér á staðnum, miklar birgðir Chiveri Ger- og Eggjaduft. Gnníremur: Avextir niðuroðnir, ýinsar tegundir, frá sama firma. O. Eiríkss. Meðs.s.Vestu kom mikiö af fallegum leikföngum í verslun Jóns Þórðarsonar. EOLASPARINN er bezti heimilis- sparinn, Notiö hann. ''•¦ ¦••«§!¦ Fæst hjá JGURJONI Hafnarstr. 16. Vasahnífa sem em ágæt jólagjöf Fínasta, bejsta og ódýrasta. fá menn hjá Paiminfeiti og Kokkepige fæst hjá Jóni fíé Vaðnesi. Hafnarstræti 16. Vindla, spil og kerti MJÓLK | 5 tegundum úr að velfa Yersluninni Vísir. Siml 555. OL Garlsb. Pilsner Krone Lager Central Reform er uýkomið i werslunina VISiR Síxni 555. Leir- gler- og postulínsvörur (Stell) '&sargi faHegri, betri né ódýrari en i verslnn íuðm.Egilssonar iestarogvagnar tii leigu. BÍDii Ml. Blk-emaillevðnir, speglar og önnnr búsáhöld eru ávalt ódýrnst í verslnn Guðm. Egilssonar. Verkamannabuxur, vinnuskyrtur, nærföt karla og kvenna, sokkar og vetl- ingar; mikið úrval í verslun Guðm. Egilssonar. Hentugustu og fallegustu JÓLAGJAFIRNAR fást í verslun Guðm. Egilssonar. til jólanna ættu aliir að kaupa í verslnn Guðm. Egilssonar. Frá ófriðnum. Lampar. Hengi- Skerm- Borð- Laipar Eomu með „Vestu" Ul Yersl. BJL Bjarnas'on. Friðarhorfur. Einhver óvissa er um það, hvort bandamenn haía þegar neitað friðartilboðum Þjóðverja, en lítill efi er á því, hvert svar- ið verður að lokum, þó að þeir til málamynda dragi það eitt- hvað á lánginn. — Hernaðarlega eru Þjóðverjar svo staddir nú, að ólíklegt er, að þeir bjóði þau boð sem líklegt só að bandamenn gangi að, þar sem þeir haia nú lagt undir sig líklega fullan helming Eúmeníu,*' en sama sem ekkert mist og bandamenn hafa lítið unnið á að vestan. En engar líkur eru til þess, að bandamenn þykist enn svo að þrotum komnir, að þeir gangi að nokkrum* afarkostum, enda munu þeir verða margir, som álíta að friðarboð Þjóðverja séu ekki sprottin af eintómri mann- úð, og því aðgengilegri sem þau eru, þvi meiri likur eru til að þau séu framkomin vegna vax- andi örðugleika ogvonleysis um að bera sigur úr býtnm. Og áreiðanlegt er það, að breyting- ar þær sem orðið hafa á Btjórn- anni i Englandi boða ekki frið. Breytingar & Englandi. Það er alkunnugt, að Lloyd George er mestur framkvœmda- jötunn breskra stjórnmálamanna.. Það er líka alkunnugt, að hon- um er það mest að þakka (eða kenna) allra einstakra maima,. að Bretar og bandamenn hafa getað reist rönd við vigbúnaði Þjóðverja. Hann er því ekki. líkíegasti maðurinn til að vilja ganga að óhagstæðum friðarskil- málum eða gefast upp. Að hann hefir verið látinn taka við stjórnartaumunum a£ Asquith er ljós sönnun þess, að Bretar eru í litlum samningahug. Enda er það fullyrt' í erfskum blöðum, að sú sé einasta orsök. stjórkarskiftanna, að Lloyd Ge- orgo hafl krafist þess, að hern- aðarráð brezka ráðuneytisins yrði: framvegis skipað færri mönnum en áður, og hótað að segja af sér hermálaráðherraembættinu að öðrum kosti; og það er einnig; fullyrt, að Derby lávarður, sá sem stjórnaði líðsöfnun Breta áður en herskyldan var leidd i lög, mundi hafa fylgt honum. Hernaðarráðið hefirverið skip- að svo mörgum mönnum, til. þess að reyna að tryggja sem bezt, að ekki yrði rasað fyrir ráð fram í neinum hernaðar- framkvæmdum og um leið til. þess að halda sem beztu sam— komulagi i þinginu. En Lloyd George hefir fljótlega fundið, aft< margix menn gera meira ógagn en gagn í slíkum málum og a& meira væri um vert, að menn- irnir væru vel valdir og sam— hentir, en að allir mögulegir flokkar hefðu þar síná trúnaðar- menn. Þessi kraf i Lloyd Georges miðar auðvitað að.þvi, að gera- allar hernaðarframkvæmdir vafn- ingaminni. En það er einmitt þetta, hvað allar framkvæmdir.'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.