Vísir - 21.12.1916, Blaðsíða 7

Vísir - 21.12.1916, Blaðsíða 7
VlSIít R. P. LEVÍ tilkynnir heiðtuðum höfuðstaðarbúum og' öllmn sem ]><‘ssa auglýsingu sjá eða heyra: að oft er þörf en nú er nauð- syn að kaupa á réttum stað þá muni, sem nauðsynlegir eru til þess að jólin verði ánægjuleg, gleðileg og hátiðleg. Eins og eðíilegt er, leggja kaupmenn áherslu á að geta auglýst vandaðar og ódýrar vörur — einkum fyrir jólin. En viðskiftamenn verða einnig að gæta þess vandlega livar vörurnar eru hestar." Því það er óholt fyrir jólagleðina að missa af verulega góðum vörum. Og af þvi að eg ann viðskiftamönnum minum hinnar mestu gleði og ánægju, vil eg ekki láta hjá liða, að tjá þeim að vörur minar eru hinar ágætustu tegundir, sem hingað flytjast — frá viðurkendustu og stærstu verksmiðjum menningarlandanna. — Og þrátt fyrir það þó birgðirnar séu stórkostlega miklar, vil eg — um leið og eg tilkynni yður hið dæmalaust góða verð — minna yður á málsháttinn: að „ekki missir sá, sem fyrstur fær“. Vindlar milli (50—70 tegundir: í J/4 kössum 25 stk. frá 1,50 og þar yfir, í x/2 kössum 50 stk. frá 3,00 og þar yfir, i x/i kössum 100 stk. frá 6,00 og þar yfir. Cigarettur. Þar á meðal Three Casties, Gold Flake, Cap- stan, Gullfoss, Isl. Flag o. m, fl. tegundir. Reyktóhak frá Englandi, Hollandi, Danmörku og Noregi. Munntóhak frá Obel, Nobel, Augustinus og Brödrene Braun. Neftóhakið landsfræga — frá Brödrene Braun — skorið og óskonð. Aðeins af skorna tóhakiuu eru seld fleiri þúsund kilo árlega. Keyigarpípur. Mjög mikið úr að velja. Vindlamunnstykki úr rafi. Yindlaveski mjög eiguleg. Spil, margar tegundir, frá 20 aurum og þar yfir. Kakvélar. hentugasta jólagjöf. Á jólai>elann: Portvin, Caloric, Tokayer, Cacaolikör. Chocolade & Konfekt: Valhnetustengur, Marcipanbrauð, Apricosustengur, Prinsessustengur, Piparmintustengur, Eplastengur, Hnetustengur, Sykurkossar, Aldinstengur, Cocosbollur, Heimasætukonfekt, Trúarkonfekt, Barna- konfekt. Milka-chocolade margar tegundir. Karamellur þrjár tegundir. Brjóstsykur margar tegundir. Þeim sem áður hafa skift við verslunina, þarf ekki að benda á hvar þeir eigi að kaupa ofantaldar vörur til jólanna — þeir vita það af fyrri ára reynslu. En væru einhverjir sem ekki hafa enn reynt vörur mínar, ættu þeir nú að nota tækifærið. Heiðruðu viðskiftavinir! Um leið og eg þakka yður velvild yðar á liðnum tímum, og árna yður gleðilegra jóla, vil eg hvetja yður lil að líta inn til mín fyrir jólin, svo að þér getið sannfærst um, að eg hefi hinar fjölbreyttustu og bestu vörur i þessari grein, sem völ er á — og það vörur við hvers manns hæfi. Buðin verður opin til kl. 12 á laugardagskveldið — en þrátt fyrir það væri æskilegt að menn kæmu sem fyrst svo a5 allir geti (engií afgreiSslu. VirMngarfylst R. P. LBVI. af sköfatnaði til jól gefa C þvi rýma verður íyrir nýjum birgðum sem koma i Janúar. hafa verið þunglamalegar, sem mest hefir háð bandamenu. Önnur breyting hefir einnig orðið í Englandi, sem áreiðan- lega bendir ekki í friðarátt. Það eru skifti þau sem orðin eru á æðstu stjórn flotans. — Yfir- ffotaforingi er nú orðinn Beatty, sá sem mestan orðstýr gat sér í orustunni við Jótland. Jellicoe er afturorðinn „First SeeLord11, seðsti maður í flotamálastjórn- inni í landi í stað Sir Henry Jackson. Siðan í Jótlandsor- ustunni hefir Beatty verið í af- ar miklu áliti. Hann veitti þiýzka fiotanum eftirför í stað þess að kalda undan, er hann sá, að við ofurefii var að etja °g gerði alt sem hann gat til þess að tefja fyrir honum þang- að til aðalfloti Breta gæti kom- ið til sögunnar. Þess vegna mistu Bretar svo mörg skip, en Þjóðverjar sluppu áður en aðal- fiotiun fekk færi á þeim. — Ef til vill má segja, að Beatty hafi átt sök á þvi, hve mörg skip Bretar mistu, en það þykir sýnt, að hann vilji ekkert tækifæri láta ónotað til að berjast við Þjóðverja. Aftur á móti hefir mörgum þótt Jelliooe of varkár og Þjóðverjar hafa oft gert nap- urt háð að því, hve gjarnt hin- um volduga drotnara hafsins sé að fara í felur. Af þessari breytingu á yfir- stjórn flotans draga því margir þá ályktun, að framvegis eigi að tefla flotanum meira fram en gert hefir verið og ef til vill að reyna að sækja Þjóðverja heim. En mjög er varað við því í hin- um gætnari blöðum Breta, að leggja ílotann í hættu, og bent á það, að Þjóðverjar hafi sí og æ verið að reyna að ögra Bret- um til að tefla á tvær hættur með flotann. Ef til vill má búast við mark- verðum fréttum af brezka flot- Á6ÆT EPLI á 40 pr. ’|2 kg. hjá Jes Zimsen. Xí.til£liniítxi-iriii- ern komn- ir, Stálkambar, Hárvax, Desinfekfc- or, að ei ns 4 Slípólar, — sömn- leiðis hin ágætu hármeðul, Eauáe Chinin og Bayrum. Á sunnudaginn kemur, aðfanga- dag jóla. verður rakarastofan opln írá kl. 8 f. b. til kl. 1 e. h. Ansturstræti 17. Eyjólfar Jónsson. anurn áður en langt líður. En | ar breytingar benda ekkí í frið- áreiðanlegt er, að framangieind- arátt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.