Vísir - 22.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 22.12.1916, Blaðsíða 1
Útgefaadi: HLTJTAFÉIiAO. RltMtj. JAKOB MÖLLW SÍMI 400 Skrifalofn *$ .tísrrniðíla i HOTEL *8LAWBU SÍMl 400, 6. árg. Föstudaginn 22, desember 1916. 351. tbi. I.O.O-F. 45729 Gamla Bíó.1 Sérhver. Fáséður og efnisrikur sjón- leikur í 3 þáttum, sem allir ættu að sjá þvi hann ta!ar til hvers ein?. Frk. Gudrnn Honlberg leikur aðalbiutverkið. Parannetnr, Valnnetur, Heslihnetur og Krakmöndlur fást éflýrastar í versl. Guðm. EgilssMar. Leir- gler- og postulínsvörur (Siell) hvergi fáilegri, betri né ódýrari en í verslon fiuðm.Egilssonar Kjóla og ,Dragtir, tek eg að mér að sniða og máía, — Til viðtals h& fcL 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmdótör, Hverfisgötu 37. Verkamannabflxur, vinnuskyrtur, nærföt karla og kvenna, SOkkar og vetl- ingar; mikið úrval í verslun Guðm. Egilssonar. Morgunkjóiatanin 'iiýkoninu, slifsin og silki- svuntuefnin eru afbragð í verslun GuðmÆgilssonap Þið Titið eins vel a © it <3> CD CO Sö O" ca o 5. s o> 1Í3S10 VIHVD 3 VHTHI ?te Frá ! landssimastöði Þeir sem ætla að senda heilJaskeyti á Jólnnum (bæði innan- og utanbæjar.skeyti), eru góðfúslega beðuir að afbenda þau sem fyrst á simastöðina, helst ekki seinna en á þorláksmessukvöld, og skrifa í at- hngasemdadálkinn: Jólakvbld. Verða skeytin dagsett þá og borin út á aðfaogadagskvöld. 81. desember 1916. Grísli J. Ólafssoii. Ofnkol. Bæjarstjórnin hefir ákveðið að selja ofnkol þau, sem hún hefir keypt, fyrir kr. 12.50 hver 160 kg. fyrst um sinn, og að takmarka söluna með kolamiðum, sem borg- arstjóri gefar út. IÞeir sem vilja kaupa þessi kol, verða því að snúa sór til skrifstofu borgarstjóra (opin 10—12 og 1—3) til að íá kolamiða, en kolin afhendir h,f. Kol og Salt gegn afbendingu kolamiðanna og tekur á móti borguninni. Borgarstjórinn í Reykjavík, 21. des. 1916. Pósthusið í Kvík selur Uppdrátt ÍSlandS, sem sýnir allar póststöðvar, póst- leiðir og öll nöfn sem talin eru í landafræði Karls Finnbogasonar, auk margra fleiri. Verð 1 króna. Á keflum 2 krónnr. Ennfremur Bæjatal á Íslandi með pósthúsa- hreppa- og sýslutali. Omissandi bók fyrir hvern mann Verð 2 kr. 50 a. innbundið. NÝ.TA BÍO Störþjöfer. LeynJlögreglasjónleikur í 3 þáttum. Aðaihíutverkið leikur Aage Hertel sem þektur er fyrir leik sinn í Gar-e3-Haroa osr Mauninn með 9 fiaeurna, en þó mun þessi leikur ekki þykja siður spennandi. Alkiæðið margeftirspurða, — einnig cheviot og tvinni nýkomið í verslun Guðm. Egilssonar. JPatabilðin sími 269 Hafnarstr. 18 simi 269 er Jandsins ódýrasta fataverslun. Begnfrakkar, Bykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, HálRtau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — ?«ndaðar vörur. Besta jólagjöfin eru skrautlegu postulínsvör- nrnar og fleira í vershm JÓNS ÁRNASQNAR, Vesturgötu 39. ÁGÆT; EPLI á 40 pr. % kg. bjá les Zimsen. Utan af landi. Akureyri i gær. Akúreyrarbær hefir keypt Ieik- húsið hérna fyrir 28 þús. krónur, — Annars fréttalaust, nema að stórhríð er hér þessa dagana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.