Vísir - 22.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 22.12.1916, Blaðsíða 1
ÖC.g«f aodi: HLU'S'AFÉLA©. Bitstj. JAKOB MÖLLW SÍMI 400 Skrifstof» »fgT«iðxla 1 HÓTJBL fSLAltm- SÍMÍ 400, 6. árg. Föstudagiim 22 desember 1916. 351. tbl. 1.0. O.F- 45729 Gamla BíóJ Sérhver. Fáséðor og efnisríkur sjón- leikur í 3 þáttum, sem allir ættu að ajá þvi hann talar til hve-rs eins. Frk. Gudrun Houlberg leikur aðalhlutverkið. Parahnelur, Valhnetur, Heslihnetur og Krakmöndlur fást ódýrastar i versl. Guðm. Egilssonar. Leir- gler- og postuíínsvörur (Stell) hvergi fallegri, betri né ódýrari en í verslun €ruðm.Egilssonar Sjðla og .Dragtir, tek eg að mér að sniða og máta, — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern virkan dag. — Vilborg Vilhjálmdóttir, Hverflsgötu 37. Verkamannabuxur vinnuskyrtur, nærfót karla og kvenna, sokkar og vetl- ingar; mikið úrval í versiun Guðm. Egilssonar. Morgunkjóiatauin nýkomnu, slifsin og silki- svuntuefnin eru afbragð í verslun GuðmÆgilssonar Þið vitið eins vel ca a sn <x» cc A Si « to ®» o o B ST iiasTO viHva $ vmi ?Iv Frá landssi E»eir sem ætla að senda heillaskeyti á Jólunum (bæði innan- og utanbæjar-skeyti), eru góðfúslega beðnir að afbenda þau sem fyrst á símastöðina, helst ekki seinna en á þorláksmessukvöld, og skrifa í at- hngasemdadálkinn: Jólakvöld. Verða skeytin dagsett þá og borin út á aðfangadagskvöld. 21. desember 1916. Grísli J. Ólafsson. Ofnkol. Bæjarstjórnin hefir ákveðið að selja ofnkol þau, sem hún hefir keypt, fyrir kr. 12.50 hver 160 kg. fyrst um sinn, og að takmarka söluna með kolamiðum, sem horg- arstjóri gefur út. Þeir sem vilja kaupa þessi kol, verða því að snúa sér til skrifstofu borgarstjóra (opin 10—12 og 1—8) til að íá kolamiða, en kolin afhendir h,f. Kol og Salt gegn afbendingu kolamiðanna og tekur á móti borguninni. Borgarstjórinn í Reykjavík, 21. des. 1916. Pósthúsið í Rvik selur Uppdrátt íslauds, sem sýnir allar póststöðvar, póst- leiðir og öll nöfn sem talin eru í landafræði Karls Finnbogasonar, auk margra fleiri. Verð 1 króna. Á ketlum 2 krónur. Ennfremur Bæjatal á íslandi með pósthúsa- hreppa- og sýslutali. Ómissandi bók fyrir hvern mann Verð 2 kr. 50 a. innbundið. Stórþjúísr. Leynilögreelusjónleikur í 3 þáttnm. Aðalhlntverkið leikur Aage Hertel aem þektur er fyrir leik sinn í Gar-e3-Haroa osr Manninn með 9 fineurna, en þó mun þessi leikur ekki þykja síðnr spennandi. Alklæðið margeftlrspurða, — einnig clieviot og tvinni nýkomið í verslun Gttðm. Egilssonar. Katftl»iiðiii sími 269 Hafnarstr. 18 sfmi 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakbar, Vetr- arkápur, Alfstnaðir, Húfur, Sobk- &r, Hálntan. Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Besta jólagjöfln eru skrautlegu postnlínsvör- Urnar og fleira í verslun JÓNS ÁRNASONAR, Vesturgötn 39. Á6ÆT EPLI á 40 pr. kg. bjá Jes Zimsen. Utan af landi. Akureyri í gær. Abureyrarbær hefir keypt leik- húeið hérna fyrir 28 þús. krónur. — Annars fréttalanst, neraa að etórhrfð er hér þessa dagana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.