Vísir - 22.12.1916, Blaðsíða 5

Vísir - 22.12.1916, Blaðsíða 5
VISIR. Sælgæti handa kærnstnnni er best í Landstjörnunm. Fra Gasstöðinni. Vegna þess hvaö gaseyöslan er mikil í bænum núna fyrir jólin er Gasstööin neydd til þess aö loka fyrir gasiÖ frá því til 1 t <si <$> 111 Menn eru ámintir um þaö að láta ekki lampa standa opns, svo gasiö streymi ekki út þegar því veröur hleypt í pípurnar aftur. Reykið Embassy fást í / 10 Laglegir söölar og hnakkar og beizli og beizlishöfuðleður prýdd; hægtaðgrafa á fangamark, igæt jólagjöf keyrslubeizli við skemtivagnsaktýgi prýdd. Hnakkar sárlega fáséðir. orettlsgtvtu 4Æ A.. Eggert Kristjánsson. haía á lager: I03LO, margar tegundir Sjpogia, margar stærðir Ameríska glervöru (KÖNNUR og GLÖS) af óvenjulegri gerð, sem ekki hefir # sést hér áður, og margt margt fleira. frá Carlsberg-brugghúsinu sem verslunin BREIÐABLIK hefir fengið nú með Vestu ættu allir að drekka með jólamatnum. Parahnetnr, Yalhnetur, Heslihnetnr, Krakmöndlnr, Sætar möndlur eru áreiðahlega ódýrastar í versl. ,Bmg¥ kominn iieim. Lækjargötu 10. Simí 168. Nýlegur Jakket til sölu með tækifærisverði hjá Guðm. Sigurðssyni, klæðskera. Primusvélar, oliuvélar, taurullur, og margar tegundir af kaffikvörnum fást í verslun Guðm. Egilssonar. Botnvörpungurinn Bragi kom hingrað í morgun úr svaðilíör sinni, eftir eitthvað um 7—8 vikna úti- vist. Hefir hann frá mörgum æfmtýrum að segja, en nákvæm- iega verða þan ekki sögð hér að þesau sitim. Þegar Bragi fyrst hitti þýska kaf bátinan var enga vægð að fá. Voru menn allir reknir í bátana og sprengikúlur flattar um borð og átti að fara að sprengja Braga í loft upp. En þá bar þar að enskas botnvörpung, aem Þjóð- verjinn vildi fyrst vinna á, og svo kom aunar enskur og svo koll aí kolli, og þóttiat sð. þýski hafa nðg að gera að sökkva þeim, og lét Braga bíða. En þegar komnir voru um 7—8 breskir botnvörp- ungar þótti Þjóðverjum viður- hlutamikið að skilja allar skips- hafnirnar eftir í opnum bátum úti á reginhafi og skipuðu Braga að taka við skipshöfnunum jafnóð- um og flytja þær síðau til San- tander. Eu Bragi var kolalass og þvi látinn taka kol úr einum brezka botuvörpuDgnum sem sökkva átti. Gekk ferðin til Santander síð- an vel, en þar tafðist Bragi all- lengi. Og á heiinleiðinni, er hann var kominn norð&n undir Vest- mannaeyjar, hitti hann brezkt her.'kip og fékk hjá því skipun um að fara til Englaifds og varð hann að hlýða þvi boði. Nú geta bæjarmenn fengið syknrmola með jðlakaffluu. '*"- •' """¦» Kaupið jólavindla yðar fímanlega og á réttum stað: í Landstjörnunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.