Vísir


Vísir - 22.12.1916, Qupperneq 6

Vísir - 22.12.1916, Qupperneq 6
VISÍR Nýtt Piano kom nú með Vestu. Fæst með tækifærísverði, sé það borgað við móttöku. VÖRUHÚSIÐ. Hananú! Loksins! 0 pOI mú Þarna er þá Bjarni Bjijrnsson kominn „spillifandi“ með vísurnar sínar á prenti. Séiegt kver! Nú skal ég læra þær aliar ntan að — Ha! Hvað sagðirðn ? Hvar þær fást. Eg fékk þær i Sölnturnin- innm. Eg mætti lika drenejnm með þær á götunni og þær fukn út. - Flýttn þér! gerir alla glaða. Heutugustu og fallegustu JÚLAGJ AFIRNAR fást í versluu Guðm. Egilssonar. 1 háseta vantar á ssGEIR Upplýsingar hjá skipstjóra. Columbia talvélai (Gratonola) og plötur. Öllum þeim er vilja kyuna sér þessí ágæfu hljóðfæri og tilheyrandi plötur, er frjálst að hlusta á þau í heild- sölu-húsi mínu, Lækjartorg 2. O. Eiríkss. Nýtt Conditori (Fyrsta flokks) opnað á FRAKKASTÍG 12. H.f. Nýja bakariið. Eftirfarandi erindi vora send Landstjörnnnni á pósti í fyrradag. Landstjarnan þakkar höfundinum og mnndi senda hoDum verðlaun, ef hún vissi hver hann væri. — „ Allir krakkar, allir krakkar o’ní Landstjörnu11, hoppa glatt og hlaupa, hlœja, ngottiðu kaupa; kœta jólin, kœta jólin karla glysgjörnu. ' í Landstjörnu, í Landstjörnu alt er fjör og líf, gömsœt fást þar gœði, gott er þar í nœði, ástarvindling, ástarmndling eignast þar og — víf. Enginn fullur, enginn fullur er af vini þar; en af gœða-„gottiu gnœgð er þar og „flotti11, sem ei þrýtur, sem ei þrýtur, sisl um hátíðar. Ó s annur ofljós. Símskey ti frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 21. dee. Martinic er orðinn forsætlsráðherra Austurrikis. — Sum Þýsku blöðin skora á ráðuneytið að láta birta friðarskilmálana, með þvj að það muni vera eina ráðið til þess að bandamenn fáist til að ræða þá opinberlega. Frá Alþingi. Friðar- eða ófriðar-stjórn. Það er talað um að koma á fót „friðaí“-Btjórn hér, en réttara virt- ist þó að kalla það ófriðar stjóm. Og lítt mun því treystandi, að friður haldist í þinginu eða í stjórn málum landsins, þó hún komist á, en af þvi mun hún þó eiga að draga nafn. Og svo ssgja fróðir menn, að friðurinn í þinginu sé ekki sem tryggastur. Framsóknarfl. gekst fyrst fyrir þvi, að koma á samn- ÍDgum milli Heimaatj fl. og Þvers- umm., en nppgafst brátt og virt- istaltætlaað stranda ákappinuum forsætið í ráðuneytinu væntanlega, því þar er Heimastj.fi. óbifanleg- ur. En hoyrst heflr úrherbúðum „Þversum“, sð ekki væri óhugs- andi, að gangandi væri að þvi að trúa EeimaBtj.fl, fyrir forsætinu, ef hann gæfl yfirlýsingu um að hann væri snúinn frá villu sins vegar og lofaði að „innlima“ ekki landið enn á ný á bak við sjálf- stæðis ráðherrann. Þykir ekki ó- sennilegt, að Heimastj.fi. vilji ganga að þessu til að bjarga land- inu úr ógöngunum. Mun þó alt óráðið um það enn. — En Fram- sóknarflokkurinn kvað vera á nál- um um að það eigi að pretta hann um ráðherrann, og vill hann nú að sögn, engu lofa neinnm fyr en ráðherrafjölgunarfrv. er samþykt. Blikk-emaillevörur, speglar og önnur búsáhöld eru ávalt ódýrust í verslun (xuðm. Egilgsonar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.