Vísir - 24.12.1916, Side 2

Vísir - 24.12.1916, Side 2
2 YIS1 k 5t * ± rt | *VT T £2 *V 1=2 * | VISIR ± J Afgreiðsla blaðsins á Hðtel Í * íiland er opin frá kl. 8—8 & j M ± * hverjnm degi. ± Inngongur frá Vallaritræti. Skrifstofa ft eama stað, inng. frfe Aðalstr. — Bitstjórinn til | viðtaliifrágkl. 3—4. I Sími 400. P. 0. Box38ö7. V ■| Prentsmiðjan á Langa- | veg 4. Simi 133 . 3>p Anglýsingnm veitt móttaka % i Lundsstjörnnnni eftir kl. 8 ^ á kvöldin. | -ISffvPrPfrpTTrrrr^p * ¥ Aí ferðum ,Braga‘. Fregn sú, sem Vísir flatti af Braga í fyrradag er ekki alls- kostar nákvæm. Var hún höfð 8ftir símasamtali. Nú hefir Vísi gefist tækifæri til að athuga dag- bök skipsins, og er sagan rétt sögð á þes-ift leiða í stuttu máli: Það var þ. 29. okt., er Bragi var staddur á 56° 53’ n. br. 10° 35’ v. lengd. um kl. 7% að morgni, að skipverjar heyrðn 2 skot með stuttu millibili. Stöðv- uðu þeir skipið þegar í stað og ■settu fulla ferð aftur til að taka ganginn af því. Skuggsýnt var Og jeljadrög, svo að ekkert sást til kafbátsins fyr en um hálftima síðar. Hafði kafbáturinu einhver merki uppi, sem Bragamenn gátu ekki lesið úr, og drógu þeir upp merki er sýudu það. Hvarf þá kafbáturinn um stund, en nokkru síðar sást á skygnisturn hans upp úr sjónum og brátt kom hann alveg upp skamt frá Braga. Var nú skipstjóranum á Braga sagt að koma um borð í kafbát- inn og er þangað var komið, var hann spurður hvaðan hann væri og hvert hann ætlaði. En er Þjóðveriar hugðu, að hann væri á leið til Englands með fisk, kváðust þeir mundu sökkva skip- inu. Bauð skipstjórinn á Braga að ryðja fiskinum í sjóinn og sigla beina leið heim til íslands. En við það var ekki komandi. Þeir höfðu verið 7 saman á ekipsbátnum af Braga, með skip- Btjóra, og voru 4 þeirra látnir fara niður undir þiljur 1 kafbátn- um, en biunm 3 boðið að fara sem skjótast yfir í Braga og sækja plögg bíd, eu Þjóðvérjar kváðust myndu birða öll matvæli og smurningaolíu sem í skipinu væri og fóru nokkrir Þjóðverjar með þeim út í Braga. Höfðu Þjóðverjar sprengikúlur meðferð- is í bátnum með íkveikjuþráðum og komu þeim fyrir í vélarúminu á Braga. Bragamenn tóku nú að týgja sig til, en eftir nokkra stund fóru Þjóðverjarnir að kall ast á, á milli skipanna, og að 14-16 ára ábygnilegur og nettur piltur getur íengið atvinnuvið versl- un hér í bænum nú þegar. Ritstj. vísar á. lokum var skipstjóranum áBraga tjáð, að skipinu yrði ekki sökt að bvo komnu og skyldu þeir því ryðja fiskioum í sjóinn. Var því hlýtt þegar í stað, en ekki leið á löngu áður en ný fkipun kom' um að hætta að ryðja og búaet til brottferðar. Voru nú þeir af B^agamönnum, som eftir böföu orðið í kafbátnura sóttir og komu með þeim nokkrir Þjóðverjar, sem áttu að taka við allri stjórn á skipinn. Var eíðan siglt á stað. Ætlaði skipstjóri Braga að bafa logg úti, en það var bonum bannað. Var skipinu siglt í suð- ur og vestur og með ýmsum stefn- um og gekk svo í fulla 8 sólar- hringa, að Bragamenn vissu ekki hver forlög þeirra myndu verða að íokum. Einn daginn urðu þeir þess varir, að kafbáturinn sökti fekipi, en ekki vissu þeir bverrar þjóðar það var vé hvað um skips- höfnina varð, en sáu nafu skips- ins „Seatonia". Leitaði Bragi að björgunarbátum skipsins, en fann ekki. Nokkrnm dögnm síðar hittu þeir þrjá breaka botnvörpuuga; hafði kafbáturinn þegar skotið á einn þeirra og var hann að sökkva, er Bragi kom að, en hinir tveir voru enn óskaddaðir. Var Bragi látinn leggjast að öðrum þeirra og taka úr honnm kol og matvæH og ekipshafnirnar voru allar flutt- ar á Braga. Þ. 6. nóvember tilkynti kafbáts- foringinn skipstjóranum á Braga, að bann ætlaði ekki að sökkva skipi hans, vegna þess hve fram- koma hans öll hefði verið drengi- leg, en sagði honum að flytja skips- hafnirnar breskn til næstu frafnar. Auk þriggja botnvörpungaskipa- hafnanna voru um borð í Braga 15 menn af Seatonia. Hafði öll skips- höfnin af Seatonia fyrst verið lát- in fara á skipsbátana tvo, og kom annar báturinn upp seglum og og sigldi til lands, og var horf* inn er Bragi kom að. Skt þeir sem í hinn bátinn höfðu fariS voru þá komnir i kafbatinn til Þjóðverja og höfðast þeir þar við fyrst í stað, og skipstj. af Saa- tonia héldu Þjóðveijar eftir og kváðust ætla að fara með hann heim til Þýskalands vegna þess að hann hefði logið &ð þeim. Þegar kafbátnrinn hitti Braga þ. 29. okt,, höfðu Þjóðverjar tekið öll sjókort og ýmislegt flaira úr skipinu og var það alt í þeirra vörslum þangað til þeir skildu. Og einhverju héldu þeir eftir af kortunuro, som og skammbyssu skipstjórans. Sagði kafbátsforing- inn að blutlaus ekip mættu ekkf bafa slík vopn innan borðs. Það Iét kafbátsforinginn mælt að ef hann nokkru sinni, meðan ófriðurinn stæði, hitti Braga aftur á leið til Euglands með fisk, þá myndi hann vægðarlaust skjóta hann í kaf. Þegar Bragi skildi við kafbát- inn, var hann staddur skamt frá norðurströnd Spánar og sigldl hann þá til Santander eftir ráði bresku sjómunnanna, sem sögðu að þar mundi fáanlegt alt er með þyrfti til heimferðarinnar. í Santander var Bragi í marga daga, lagðist þar i kví, tók salt, kol, sykur og ávexti. En er hanu fór þaðan, fekk hann skipun frá breska ræðismanninum þar um að koma við i Falmouth í Englandi. — En er þangað kom, var hon- um vísað þaðan í burtu með þjósti og sagt að höfnin væri Iokuð fyr- ir dönskum fiskiskipum. Bragi hélt þá sem beinastaleið hoim til íslands; en ekki var öll- vma hrakningum haus lokið enn, því þegar komið var norður nudir Vestmannaeyjar, hitti hann breskt herskip, sem ætlaði að vísu í fyrstu að leyfa taonum að halda áfram leiðar sinnar, en sá sig svo um höad og sendi hann aftur til Eng- Iands.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.