Vísir - 24.12.1916, Blaðsíða 5

Vísir - 24.12.1916, Blaðsíða 5
VISIR smál. af ofnkolum, vantaði 200— 300 smál., og auk þess hafði fé- lagið selt eitthvað af kolum sin- um út úr bænum. Hætta því nokkur á því að kolaforði bæjar- ins verði ekki nægilegur og því nauðsynlegt að halda spart á. Margir væru að vísu búnir að birgja sig upp til vetrarins og þá auðvitað helst þeir efnaðri, en þó hefði orðið að gera ráð fyrir því, að ef kolasalan befði verið ótakmörkuð, þá myndu nokkrir einstaklingar hafa notað tækifær- ið til að birgja sig upp nú, og þá gefað farið svo, að hinir efna- miuni hefðu engin kol getað feng- ið. Fyrst um sinn ekki hugsað lengra en til febrúarloka, en þá verða teknar ákvarðanir um kol þau sem þá kunna að verða eftir. Með venjulegu kaupmannaverði mundu kolin hafa kostað kr. 13,50 —14,00, en dýrtíðarnefnd gat ekki felt sig við, að láta verðið hækka þegar bæjarkolin kæmu til sög- unnar, frá því sem áður var, enda á bærinn ekki að fást við verslun á þann hátt', að keppa við kaupmenn fyr en það þá er ákveðið að bærinn fáist við versl- un. — Mannamun mætti að vísu gera sér við kolasöluna, selja efn- aðri mönnum dýrara en hinum, en úrskurðarvaldið yrði þá að vera hja þeim sem kolin afhenti, einum manni eðafámennri neínd. En um hag manna er erfitt að fá upplýsingar, sumir sem ekki eru taldir með fátæklingum hafa ef til vill eins mikla þörf fyrir þessa ívilnun eins og margir sem fátækir eru taldir. Jón Þorl. og Ág. Jósefsson kunnu þvi illa, að þessi dýrtíðar- hjálp yrði látin ná til allra jafnt, einkum þó hinn síðarnefndi; töldu það óviðkunnanlegt — að bæjar- sjóður væri að gefa efnuðum og jafnvel ríkum mönnum peninga. J. Þorl. hefði heldur öskað, að þeir sem mesta þörfina hefðu, gætu fengið kolin enn þá ódýrari og að hinir borguðu fult verð. Áleit þó að erfitt mundi að koma þeirri aðgreiningu í framkvæmd réttlátlega undirbúningslaust. — Ag. Jós. vildi láta selja efnaminni mönnum kolin fyrir 12,50 enöSr- um fyrir 13,00 og sagði aS fara mætti eftir þvi, hver laun menn hefSu, t. d. miSa meS 1800 króna tekjur. Þorv. Þovv. sagSi, aS menn hefðu vonast eftir því, að geta fengið kol ódýrari, en verið hefði, með aðstoð bæjarstjórnar, væri því ógerningur að selja hærra verði en verið hefði hjá „Kol og Salt". Það væri ekki als kostar rétt, aS bæjarsjóður gæfi mönn- um verSmuninn, því þeim halla, sem bærinn yrSi fyrir viS versl- un þessa, yrSi auSvitaS aS jafna niSur á næsta ári á venjulegan hátt, og kæmi hann þá aSallega á bak efnamönnum, eins og önn- ur útgjöld bæjarins. — I sama streng tóku þeir Sig. Jónsson og Hannes Hafliðason. Benti Sig, J. á, að til að aðgreina fátæka frá ríkum, þyrfti nýja niðurjöfn- unarnefnd, en þeirri sem viS hefð- um, þætti ekki takast svo tiltakan- lega vel, að ástæða væri til að stofna fleiri. Voru svo tillðgur dýrtíðarnefnd- af samþyktar með 4 atkv. gegn 1. að; um þessa 50 aura á^skpd. munar engan mann. Laug:aland. Ólafur Jónsson hafði boðiS bæj- arstjórninni forkaupsrétt á eign sinni Laugalandi fyrir 26,500 krón- ur, en fasteignanefnd lagSi til aS forkaupsrétti yrSi hafnað. Ág. Jósefsson spurSist fyrir um ástæSur til þess, og gerði borgar- stjóri eftirf. grein fyrir því, um leiS og hann tók fram, að ástæS- ur fasteignanefndar væru sjaldn- ast bókaðar þegar lagt væri til aS hafna forkaupsrétti. Fasteignaenefnd álítur ekki til- tækilegt aS kaupa þetta erfSa- festuland, sem er talsvert stórt ræktaS land meS húsum, nema bærinn ætlaSi aS fara aS reka búskap þegar í staS. VerðiS of hátt til aS þaS geti orSið gróSa- vegur að leigja landið öSrum. Nefndin álítur ekki, aS bærinn eigi aS fara aS reka búskap nú þegar. AS vísu hefir þaS vakaS fyrir nefndinni, eSa einstökum mönnum í henni aS koma upp kúabúi, en ef það ætti að koma að nokkru gagni, þá þyrfti það að vera talsvert stórt; þýðir ekkert að byrja meS 6—8 Rétt er þaS álitiS af bæjarfull- trúunum, aS þaS mnndihafa orð- iS mönnum töluverS vonbrigSi, ef bæjarkolin hefSu orSiS dýrari en kolin hjá „Kol og Salt". En varla er þessi 50 aura verðmun- ur þess verður, aS bæjarstjórnin eySi sínum dýrmæta tíma til að þrátta um hann. Ef um það hefði verið að ræða, að selja kolaskp. 4—5 kr. undir innkaups- verði, þá hefðu slíkar umræður verið skiljanlegar. — En var ekki einmitt ástæða til þess að veita bæjarbúum slíka dýrtíðarhjálp — um það hefði þó æði marga mun- kýr. Land þetta sem hér vm ræðir er ágætt; af þvi eru t& dagsl. fullræktaSar og besta tóa. h'er nærlendis. '2" dagsláttur 'í' rækt, en hitt en óræktaS að öSru ieyti en því, að búiS er að skurSa þaS. Út frá þvi væri hægt af rækta siórt tim og gæti vériS gott aS eiga það, ef bærinn ætlaði al fara aS rækta mýrarnar par C kring. En ákveSiS yar i sumar aS rækta land í Fossvogi og þar væri hægt aS koma til allstóra túni bráSlega. — Hús sem landi þessu fylgja eru áætluS 6000 kr. virði. Ág. Jós. gat þess aS flestum lítist svo vel á þetta land, aS æskilegt væri aS bærinn gæti eign— ast þaS, 'en e. t. v. væri þó rétt aS hafna forkaupsrétti aS þessu sinni. Samþykt var aS hafna forkaupsrétti meS öllum greidd- um atkvæSum. Túnið við Tjörnina, Þá var tekiS til annarar um- ræSu, hvort nota skyldi forkaups- rétt að túninu fyrir sunnan Tjörn- ina (skemtigarðslóðina), tæpar 8,- dagsl. aS stærS fyrir 14 þús. kr. (hús áætl. 1500 kr.) og þaS samþí i einu hljóSi. (NiSurl.). 2and$fya*,nan ósAia'v ötttttH s>vH4+m <möz<x\\, og-ao3u vtðd'ft.i.-pta'OÍ'M.ii.m in.niíeq.a © ate2ile<yia ióta. © 1 r Isfe ogmiliönÍF eftir fgharks f|arvice. 30 ------- jrrD. Pottinger koná og börn, Stafford minn? Ef svo er, er það þá rétt að stofna lifi hans i svona ber- sýnilega hætta? — Það gerir ekkert til am mig — þótt eg sé enn á uoga aldri, þá er er eg ekki hræddar við.að deyja. Og hvort eg hálebrotna af vagni skiftir mig engu, ef svo á að vera. En viltu ekki hugsa til barnanna hans Pottingers? Stafford hl6. — Hestarnir eru ágætir, sagði bann. Þeir eru bara óþreyttir og þurfa aö hreyfa sig. Hann hefði ekki með nokkru móti getað ekið hægt, því hugur hans var allur hjá stálkunni fögru í snjáðu fötuTium o^ hann bafði ekkert vald yfir hoBum. — Hvað er nú. þetta? spurði Howard. „Þetta" var nýl»ygt varðmanns- hús vinstra megin við veginn. Stafford hægði ferðina og varð- maðuTinn kom út og opnaði nýja skrautlega járnhliðið, eem lá þar þvert yfir nýjan veg út frá veg- inum sem þeir Stafford höfðu ekið eftir. — Er þetta vegurinn til — til hússins hanB sir Stefáns? spurði Stafford. Maðurinn bar höndina upp að húfuniii með Iotningu. _- Já, herra minn, sagði hann. Sir Stefán er kominn. Hann kom fyrir klukkutima síðan. Staíford hneigði höfuðið og hélt svo áfram ferðinni. Vegurinn var nýr, en meðfram honum voru gróðursettir fagrir trjárunnar og hann lá i bugðunni milli þerira og bar alt fyrirkomu- lagið vott uxa afbragðs smekk og eigi síflur það, að ekki hafði ver- ið horft í skildinginn. Sumstaðar höfðu verið höggin rjóður í skóg- inn til að fá, útsýni yfir vatnið, sem gljáði í sólskiniuá eins og saphirsteinn. Innan ^skamms blasti húsið við þeim. Það |var stærra en það hafði sýnst i fjarlægðinni; það var fnllkomin hölL Byggingameistar- inn hafði fengið frjálsar hendur tJ að gera það sem skrautlegast, og hann hafði nofcaS sér af því og ekkert sparað. Framhlið húas- ins var svo ekrautleg, að hvergi gat aðra eins á Englandi og þó víðar væri jjleitað. ttafford varð heldur þungar á brún er hann eá. alt skrautið, því flestir Bretareru svo gerðir, að þeim geðjast ekki að íburðarmiklu skrauti eðagglysi. — Howard horfði á búsið með hæðniblandinni aðdáun. Eins og drumur Kubla Kahns — eg veit ekki hvort eg hefi nafn- ið rétt eftir; það er kvæði eftir Coleridge eins og þu veist — nei, auðvitað veist þft það ekki. Þu ert lítt hneygður fyrir skáldskap. Jæia, eg kannast fúslea'a við að það er stórkost-legt, að eg ekki segi fagurt, hélt hann áfram uœ. leið og hestarnir hentust á stökki upp hæðina, sem gerð hafði veriö undir húsið til þess að það nytí sin betur í landslaginu. Þegar Stafford ók i hlaðið, komm hestasveinar nokkrir á móti vagn- inum. Dyr skrautbýsisins opn- uðust og kjallaravörður og tveir þjónar í ckrautlegum einkennis- b&ningum komu út. Þeir gengs niður hvítu marmaratröppurnar og staðnæmdust með látbragði^ sem samboðið var hinni hátíðleg- nstu viðhöfn. Og þegar Stafforá stökk út úr vagoinum og kftstaöf taumnum til eins hestasveinsins sá hann að einkennisbúnir þjónar stóðu í röðum inni i anddyrura og hann hleypti brúnum lítið„eitt Þurkaðu þá vel, Pottinger, sagði hann um leið og hann strauk um lendarnar á hestunum en þjónarn- ir borfða hátiðlega á. Þeir lita vel út eftir ferðina sagði hann við Howard, sem stóð við hlið hans með háðbro^ vör- unum. Siðan gekk hann hægt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.