Vísir - 24.12.1916, Blaðsíða 6

Vísir - 24.12.1916, Blaðsíða 6
VÍSIR Gamla Bíó. "P"" Annan jóladag kl. 6, 7, 8 og 9. Oflml lonmiT Afbragðsgóður ameriskur sjónleikur i 2 þáttum 70 atriðum. Spennandi, efnisrfkur, afarskemtilegur. Chaplin borðar pylsnr. Fram úr hófi skemtileg. Fyrirgefið þér! — Mœtti ég að- eins lesa skemtilegan kafla úr bókinni hans Bjarna hérna inni | hjá yður, svo óska ég yður Gleðilegra jólal leglusamur, duglegur og áreiðanlegur ¦wagar maður getur nú þegar fengið atvinnu á skrifstofu hér í bæn- am. Duglegur maður getur vænst góðra Jauna. Ritstj. visar á. Maskínuolía, lagerolia og cylinderolía. (Þeir sem óska, geta fengið olíu á brúsum til rsynslu). Sími 214 Hið íslenska Steinolíuhlutafélag. Frá Alþingi. Stjornin myndnð. Nu mun það vera fullráðið överjir eigi að skipa bina nýju þriggja manna stjóin. Forsætis- íáðherra verður Jón Magnusson, 2 pm. Reykvíkinga, til nefndur sí Heimastíðrnarflokkinum, og Björn Xristjánsson, 1. þm. GuJlbr.- og Ejðsarsýslu, tilnefndur af „Þvers- ama-mönnum og Sigurður Jóns- son (frá Yztafelli) 3. landkjörinn þm^ tilnefndur af Framsóknarfl., aðstoðarráðherrar. Fullyrt er að „þversum"menn hafi ekki getað komið sér saman nm ráðherraefnið, og látið forsæt- isráðherrann væntanlega skera úr frrí, hvor þeura B. Kr. eða Sig. Eggerz ætti að hljóta tignina. JSinnig er sagt að Framsóknarfl. hA fyrst til nefnt Benedikt Sveins- sa þm. Norður-Þingeyinga, en yfirráðherrann hafnað honum. — Ur útlit fyrir að flokkarnir ætli að verða auðsveipir yfirráðherr- aamm. pg að vænta megi góðrar aamvinnu innan stiórnarinnar, svo að þar verði „ein hjörð og einn Mrðii". iTatatoTiðin sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaður rörnr. gerir alla glaða. r LÖGMENN 1 Kjóla og ,Dragtir' ítek eg að mér að sniða og máta, — Til viðtals írá kl. 10—4 hvern wkan dag. — láborg Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötu 37. Pétnr Magnússon jiirdómHÍög-maðiir Miðstræti 7. Simi 533. — Heima kl. 5—6. Bogl Brynjólfsson jflrréttarmálaflutnliiggmaOar. Skrifatofa i Aðalstrseti 6 (uppi) Skrifrtoiutimi frá kl. 12— 1 og *—6e. m. Talsími £50. K.F.U. Almenn jólasamkoma kl. 8 árdegis á jólamorgnn. Meðlimir eru beðnir að fjölmenna. Utanfélagsfólk velkomið. HLaLt >^u.a.»i^»i.u»«i.u.>t. tlgJ Bæjarfrétíir. Afmæll í dag: Eornilius Sigmundsson murari. Jósef Jónsson prestur. Janus Jónsson præp. hou. Sigurður Þórðarson fyrv.sýslum. Afmæli |>. 25. þ. m. Páll Arnason lögregluþjónn. Magnús Arnason trésm. Carl E. Holm verslm. £2rlend mynt. » Kbh. a2/12 Bank. Pósth. Sterl. pd. Fre. Doll. 17,30 62,75 3,67 17,65 63,50 3,75 17,70 63,00 3,90 Áfmæli 26. ]>. m. Gunnar Einarson prentari. Jóhann Rasmus verksm.stj. Georg Ólafsson eandi polit. Jón Sveinsson stud. med. . Jólamessur. í dómkirkjunni á aðfangadags- kvöld kl. 6 Bj. Jónsson. Jóladag 11 árd. síra Jóh.Þor- kelsson, kl. 11/„ e. h. síra. Bj. Jónsson (dönsk messa); kl. 5 síra Bj. Jónsson. Annan jóladag kl. 12 á. b. síra Bj. Jónsson; kl. 5 cand. theol. Sigurbjörn Á. Gíslson- Messað í Fríkirkjunni í Reykja- vík á aðfangadagskyöld kl. 6 siðd. sfra Ól. ÓL A jóladag kl. 1.2 á hái. síra Ól. ÓI. og kl. 5 síðd. síra Har- aldur Níelsson. A annan dag jóla skírnarguðsþjónusta kl. 12 á hád. sira 01. 01. og kl. 5 siðd. sira 01. ÓL í Þjóðkirkju Hafnarfjarðar Aðfangadagskvöld kl. 5 í Hafnar- firði. Jóladag kl. 12 í Hafnar- firði. Annan jóladag kl. 12 — á Bessastöðum (A. B.) i Hafnarfirði (Fr.Fr.). 1 Fríkirkjunni í H a f narfirði á aðfangadagskvöld kl. 9 síðd. síra ÓI. ('))., á jóladag kl. 6 siðd. síra ÓL ÓL Bæjarprýði hiu mesta verður stórhýsi þeirra Nathan & Olsen's. Var lokið við að „reisa" það" í fyrradag og f tilefni af því var húsið alt fán- um skreytt. Á turninum blakti íslenski fáninn við hún, sem vott- ur þess að eigendurnir eru íslensk- ir í anda, þótt útlendingar séu; einnig eru þeir íslendingar sem fyrir verkinu standa og verður það þeim öllnm til hins mesta sóms. — Um kvöldið var haldið „reisugildi" í Bárunni og sátu það 60 manns. Gullfoss kom í dag kl. hálf tðlf. Leyíi til grútarbræðslu i Örfirisey hefir Geir Zoéga fengið framlengt um eitt ár enn. Tar það samþ. i einm hlióði og athngasendalanst liklega í fyrsta sinni á bæjarstjðrn- arfundi i gærdag. Hafnarreglngerð Hafnarnefnd hefir nú samið frum- varp til hafnargerðar og lagt það fyrir bæjarstjórn. Takmörk hafn- arinnar eru ákveðin þaniig: Bein lína frá takmörkum lögsagnardæm- isins að vestan i Selsker, þaðan beia lína i dufl 120 mctra frá norðurenda Engeyjar, þaðan feein lina i dufl á Eugeyjarrið, þaðan beis lina i dufl er liggur 120 m. frá Viðey í stefnuna á Viðeyjar stofu, þaðan beina linu á Gufa- neshöfða er endar í dufli 120 metra undan landi og þaðan bein lína i merki í Elliðaárkjöftum- Eru takmörkin ákveðin þannigtíl að koma í veg fyrir að skip sem mök þurfa að eiga við Reykjavík, geti lagst við akkeri og haft sam- göngur við land, án þess að vera gjaldskyld til hafnarinnar. Lúðraflokkurinn Sumargjðfin (K. F. U. M.) Jeikur nofekur iöff á Austurvelli eítir kvöldsöng f kvöld. VINNA 1 Ef yður finst standa á aðgerð- um á sköm yðar, þá skal fljðtlega bætt úr því á Bergataðastræti 31~ Þar er gert við skó afar ðdýrt, fljðtt og veL Benedikt Ketilbiarn- arson, skósmíðameistari. [307 Stúlka ðskast í vist 1. janúar eða helst strax i Suðurgötu 7~ Stefania Hjaltested. [177 Lítil' telpa óskast strax. Hátt- kaup i boði. A. v. á. [174 Ung námsstúlka úr sveit, ðskar- eftir formiðdagsvist (til kl. 3 daglega) á góðu fámennu heimili hér í bænam, frá 1. jan. n. k.. Uppl. á Njálsg. 22. [173- Steindór Björnssonfrá Gröf, Tjarnargötu 8, skrautritar,, teiknar og dregur stafi. [211 KAUPSKAPUB 1 Morgunkjólar, langsjöl og þrf- hyrnur fáet altaf í Garðastræti 4 (nppi). Simi 394. \2l Morgunkjðlar fást og verða saumaðir í Lækiargötu 12 A. [51 Ritvél óskBst til leigu. A. v. á- |150 Brúkuð karlmannsföt óskast keypt. Upplýsingar á Grundar- stíg 13. [191 Nýleg peningabudda með nokkr- um krðnum tapaðist í bókaverzl- un ísatoldar eða á götunni rétfc við búðardymar. Skilist á afgr. [192:' Félagsprentsmiðjaii.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.