Vísir - 24.12.1916, Side 6

Vísir - 24.12.1916, Side 6
VÍSIR « —■ Gamla Bíó. ■■■■ Annan jóladag U. 6, 7, 8 og 9. Ofjarl tonnnnar Afbragðsgóður ameriskur sjónleikur í 2 þáttum 70 atriðum. Spennandi, efnisríkur, afarskemtilegur. Cbaplin borðar pylsur. Fram úr hófi skemtileg. Fyrirgefið þér! — Mœtti ég að- eins lesa skemtilegan kafla úr bókinni hans Bjarna hérna inni hjá yður, svo ósíca ég yður Gleðilegra j;ólaí eglusamur, duglegur og áreiðanlegur ogur maður getur nú þegar fengið atvinnu á skriístofu hér í bæn' im. Duglegur maður getur vænst góðra Jauna. Ritstj. vísar á. f.......... I" ■ ■' ' Maskinnoiía, lagerolía og cylinderolía. (Þeir sem óska, geta fengið olíu á brásum til raynslu). Sími 214 Hið íslenska Steinolíuhlutafélag. Frá Alþingi. Stjórnin mynduð. Ná mun það vera fullráðið averjir eigi að skipa bina nýju þriggja manna stjóan. Forsætis- ráðherra verður Jón Magnásson, 2 þm. Reykvíkinga, til nefndur af Heimastjórnarflokkinum, og Björn Kristjánsson, 1. þm. Gullbr.- og Kjósarsýslu, tilnefndur af „Þvers- am“-mönnum og Sigurður Jóns- Eon (frá Yztafelli) 3. landkjörinn þm., tilnefndur af Framsóknarfl., aðstoðarráðherrar. Fullyrt er að „þversum“menn hafi ekki getað komið sér saman um ráðherraefnið, og látið forsæt- iaráðherrann væntanlega skera ár þvi, hvor þeiira B. Kr. eða Sig. Eggerz ætti að hljóta tignina. Einnig er sagt að Framsóknarfl. hafi fyrst til nefnt Benedikt Sveins- Eon þm, Norður-Þingeyinga, en yfináðherrann hafnað honum. — Ur útlit fyrir að flokkarnir ætli að verða auðsveipir yfirráðherr- anum og að vænta megi góðrar aamvinnu innan stjórnarinnar, svo að þar verði „ein hjörð og einn Mrðir“. » --------------------------- Xjóla og .Dragtir* tek eg að mér að sniða og máta, — Til viðtals frá kl. 10—4 hvern TÍrkan dag. — VÉiorg Vilhjálmsdóttir. Hverfisgötu 37. F'atabúðin sími 269 Hafnarstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslnn. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Yetr- arkápur, Alfatnaðir, Háfnr, Sokk- ar, Háistan, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. gerir alla glaða. LÖGMENN Pétnr Magnússon 3'UrdómsIögTnaönr Miðstræti 7. Sími 533. — Heima kl. 5—6. Bogi Brynjólfsson jflrréttarmálaflatning-Bmaöur. Skrifstofa i Aðalstrœti 6 (uppi) SkrifstofuUmi frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsími £50. K. F. D. M. Almenn jólasamkoma kl. 8 árdegis á jólamorgnn. Meðlimir ern beðnir að fjölmenna. Utanfélagsfólk velkomið. tfa nl# iU Ot UnM I Bæjarfréttir. \t Áfmæli í dag: Kornilins Sigmnndsson márari. Jósef Jónsson prestnr. Janns Jónsson præp. hon. Signrðnr Þórðarson fyrv.sýslnm- Atmæli þ. 25. þ. m. Páll Árnason lögregluþjónn. Magnús Árnason trésm. Carl E. Holm verslm. Erlend myiit. • Kbh. “/„ Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,30 17,65 17,70 Frc. 62,75 63,50 63,00 Doll. 3,67 3,75 3,90 Afmæli 26. þ. m. Gnnnar Einarson prentari. Jóhann Rasmus verksm.stj. Georg Ólafeson eandi polit. Jón Sveinsson stud. med. Jólamessur. í dómkirkjnnni á aðfangadags- kvöld kl. 6 Bj. Jónsson. Jóladag 11 árd. síra Jóh.Þor- kelsson, kl. l1/^ e. h. síra. Bj. Jónsson (dönsk messa); kl. 6 síra Bj. Jónsson. Annan jóladag kl. 12 á. h. síra Bj. Jónsson; kl. 5 cand. theol. Sigurbjörn Á. Gíslson- Messað í Fríkirkjnnni 1 Reykja- vík á aðfangadagskvöld kl. 6 síðd. síra Ól. Ól. Á jóladag kl. 12 á hád. síra Ól. Ól. og kl. 5 síðd. síra Har- aldur Níelsson. Á annan dag jóla skírnargnðsþjónnsta kl. 12 á hád. BÍra Ól. Ól. og kl. 5 síðd. síra ÓI. Ól. 1 Þjóðkirkju Hafnarfjarðar Aðfangadagskvöld kl. 5 í Hafnar- firði. Jóladag kl. 12 í Hafnar- firði. Annan jóladag kl. 12 — á Bessastöðum (A. B.) i Hafnarflrði (Fr.Fr.). 1 Frikirkjunni í Hafnarfirði á aðfangadagskvöld kl. 9 siðd. síra Ól. ÓJ., á jóladag kl. 6 síðd. sira Ól. ÓJ. Bæjarprýði hin mesta verður stórhýsi þeirra Nathan & Olsen’s. Var lokið við að „reisa“ það í fyrradag og í tilefni af því var húsið alt fán- um skreytt. Á turninum blakti íslenski fáninn við hán, sem vott- ur þess að eigondurnir eru íslensk- ir í anda, þótt átlendingar séu; einnig eru þeir íalendingar sem fyrir verkinu standa og verður það þeim öllum til hins mesta sóm8. — Um kvöldið var haldið „reisugildi“ í Bárunni og sátu það 60 manns. Gullfoss kom í dag kl. hálf tólf. Leyfi til grátarbræðslu i Örfitisey hefir Geir Zoega fengið framlengt um eitt ár enn. Var það samþ. i einu hljóði og athngasendalaust Iiklega í fyrsta sinni á bæjarstjórn- árfundi í gærdag. Hafnarreglugerð Hafnarnefnd hefír ná samið frnm- varp til hafnargerðar og lagt það fyrir bæjarstjórn. Takmörk hafn- arinnar eru ákveðin þanuig: Bein lína frá takmörknm lögsagnardæm- isins að vestan i Selsker, þaðan bein lína í dnfl 120 mctra frá norðurenda Engeyjar, þaðan bein lína í dnfl á Engeyjarrifl, þaðan beiu lina í dnfl er liggur 120 m. frá Viðey í stefnnna á Viðeyjar stofn, þaðan beina linu á Gufa- neshöfða er endar í dufli 120 metra nndan landi og þaðan bein lína í merki í Elliða&rkjöftum. Eru takmörkin ákveðin þannigti! að koœa í veg fyrir að skip sem mök þurfa að eiga við Reykjavik, geti lagst við akkeri og haft sam- göngur við land, án þess að vera gjaldskyld til hafnarinnar. Lúðraflokkurinn Sumargjöfin (K. F. U. M.) Jeikur nokkur iög á Austurvelli eítir kvöldsöng £ kvöld. VINNA l Ef yður finst standa á aðgerð- um á skóm yðar, þá skal fljótlega bætt ár því á Bergstaðastræti 31. Þar er gert við skó afar ódýrt, fljótt og vel. Benedikt Ketilbjarn- arson, skósmíðameistari. [307 Stálka óskast í vist 1. janúar eða helst strax í Suðurgöta 7. Stefanía Hjaltested. [177 Lítil telpa óskast strax. Hátt kanp i boði. A. v. á. [174 Ung námsstálka ár sveit, óskar- eftir formiðdagsvist (til kl. 3 daglega) á góðu fámennu heimili hér í bænnm, frá 1. jan. n. k. Uppl. á Njálsg. 22. [173: Steindór Björnssonfrá Gröf, Tjarnargötu 8, skrautritar, teiknar og dregur stafl. [211 KAUPSKAPUB 1 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Simi 394. [21 Morgunkjólar fást og verða saumaðir í Lækjargötu 12 A. [51 Ritvél óskast til leigu. A. v. á. ___________________________ [150 Brákuð karlmannsföt óskast keypt- Upplýsingar á Grundar- stíg 13. [191 Nýleg peningabudda með nokkr- um krónum tapaðist í bókaverzl- nn ísaioldar eða á götnnni rétfc við búðardyrnar. Skilist á afgr. [192L Félagsprentsmiðjaii.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.