Vísir - 27.12.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 27.12.1916, Blaðsíða 2
VIS'IR & * & & I. & * Afgreiðsla blaðsine á Hótel A íiland er opin frá kl. 8—8 á Jí. * hverjnm degi. ? Inngangur frá Valiaretræti. f Skrifstofa á iama stað, inng. í ítá. Aðalstr. — Ritstjórinn til .? víðtal«jfrá;'kl. 3—4. * Simi 400. P.O. Box'367. ¥ Prontsmiðjan á Langa- ^ veg 4. Simi 133. x Anglýsingnm veitt móttaka í i Landsstjörnunni eftir kl. 8 || á kvöldin. V Frá Bæj arstj órnarfuodi 21. þ. m. Fitumagn mjólkur. Svo er ákveðið, að fitumagn nýmjólkur, sem seld er hér í bænum, megi ekki minna vera en 3,25°/0. Nú hefir efnarannsókna- stofan skýrt heilbrigðisnefnd frá því, að mjólk mjög margra mjólk- urframleiðenda nái ekki þessu lágmarki, og hjá nokkrum ekki 3°/0. Komst heilbrigðisnefnd í samráði við heilbrigðisfulltrúa og rannsóknarstofuna að þeirri niður- stöðu, að ekki væri annað ráð fyrir hendí til að bæta úr þessu, en að lækka iágmark þetta niður í 3°/0 vegna þess að ógjörlegt væri að reka aftur alla þá mjólk, sem ekki næði 3,25°/0. Um svik virt- ist hér ekki vera að ræða; mjólkin mæld nýmjólkuð heima á nokkr- um búunum, Er það álit nefnd- ar og rannsóknarstofu, að þetta fitumagn stafi af þvi, hve hey Istir ogmiliönÍF eftir j^harles fjfarvice. 30 ---------- Frh. upp mannaratröppurnar og gerði sér far um að taka sem minat eftir þjónunum, sðm höfðu skipað sér í laðií ti! beggja hauda eins og til að "era viðtökurnar sem hátíðlegastar. Auddyrið var bygt að Austur- landa sið, gosbrunuur úr mar- mara í miðju og útskornir bogar yfir öllum dyrum. Aðalstigiun var einnig úr hvítum marmara þakin fagurrauðnm indverskum á- breiðum, pálmaviðir etóðu hér og hvar eins og styttur og grænar greinarnar skygða fagurlega á hvitan marmarann og ró-rauð tjöld gerðu tilbreytÍDgu iölluþessu- hvíta og gerði það um leið meira áberandi. hröktust mikið í sumar, en að það muni þó Iagast nokkuð er Iíður frá burði, því að fyrstu tvo mán- uðina sé fitumagnið alt af mins t mjólkinni. Sveinn Björnsson benti á, að þetta sama hefði komið fyrir hér árið 1914, Þá hefðn bændur með engu móti þótst geta fullnægt þessu fituákvæði, og þá hefði lágmark- ið verið lækkað. — Bent var á að sumarið 1914 hefði verið ó- þurkasumar, en Sv. B. áleit vafa- mál hvort það væri næg afsökan; að minsta kosti væri það einkenni- legt, hve mismunandi fitumagnið væri á bæjum sem iægju saman. | Og á Seltjarnarnesi bæri ekkert á j því, að bændur ættu svo erfitt með að halda fitunni í mjólkinni, og myndu hey þó varla hafa hrak- ist þar minna en annarstaðar hér í grendinni. Sagði að það kæmi einnig fram, að fita væri mismun- andi í mjólk á bæjum að vetrin- um til, þó að ekkert bæri á því á sumrin. Líklegasta skýringin væri því sú, ekki að kýrnar væru misgóðar eða heyin mishrakin, heldur að einn bóndinn sparaði meira kraftfóðrið en annar. Það væri því mjög varhugavert að þjóta nú til og lækka fitulágmark- ið að órannsökuðú máli og gæti orðið ósanngjarnt gagnvart þeim, sem kapp legðu á að láta mjólk- ina halda ákveðinni fitu. Væri þá réttara að láta það afskifta- laust þó mjólkin næði ekki 3,25 tvo mánuði ársins, eða svo. Borgarstjóri tók mjög í sama streng og hélt því fram, að gera bæri kröfu til þess að öll nýmjólk næði lágmarkinu, og gera hana afturreka ella. Gaf hann þær upplýsingar að aðeins 14 mjólk- urbú, af um 70 sem rannsakað hefði verið hjá, framleiddu mjólk, er næði fitulágmarkinu. 18 bú ná 3.2, 15 ná 3.1, 9 ná 3, 5 ná 2.9, 1 nær 2.8°/0. En mesta fitu- magn er 3.9. Hélt hann því fram, að þeir sem ekki gætu náð lág- Howard horfði umhverfis sig með aðdáun og háðbrosið var al- veg horfið af andliti <hans. — Fagurt, sagði hann í hálf- um hljóðum. En Statford hleypti brunurn. Alt þetta skraut og þessi íburður þó smekklegt væri, var honum til ama; hvers regna vissi hann ekki Alt í einu var tjald dregið til hliðar frá á dyrum einum og mað- ur kom á móti þeim í milli þjóua- raðauna. Hann var fremur hár vexti, hvítur á hár, en augnabrúnir og yfirskegg var kolsvart. Aug- un voru fögur, en skörp og í hreyficgam var bann biun ung- legaBti. Það var eitthvað þ .ð í ardiiti hana og svip, sem bar vott um styrkleika og mátt; eitthvað í lát- bragðinu, í brosinu sem laðaði að og töfr&ði. Howard nam staðar og hörfaði aftar eu Stafford gekk áfram og sir Stefán tók í hönd hans og hélt fast um hana. — Kæri Stafford, elsku dreng- urinn minn, sagði hann með djúp- / m rkinu með öðru móti, gætu skiliS nokkra lítra af mjólkinni og blandað rjómanum saman við nijólk þá sem þeir ætluðu að selja, Að þola þeim að selja svo fitu- rýra mjólk væri sama sem að verðlauna fituleysið, og það gæfi mönnum undir fótinn að leggja minni áherslu á að framleiða góða mjólk en mikla, menn mundu fara að hugsa um það eitt, að fram- leiða sem mesta mjólk með sem minstum tilkostnaði og gæti það haft hinar alvarlegustu aíleiðing- ar og jafnvel leitt til þess að kúa- kynið færi versnandi hér í grend- inni. Jón Þorláksson varði mjólkur- framleiðendur og hélt því fram, að 3% væri sæmilegt fitumagn, og væru ekki gerðar hærri kröf- ur í mörgum löndum, sem þó hefðu öll skilyrði betri til mjólk- urframleiðslu en hér væru fyrir hendi, t. d. Þýskaland. Áleit hann rangt að ætlast til þess af mjólk- urframleiðendum að þeir fituðu mjólkina á óeðlilegann hátt, t. d. með þvi að skilja nokkurn hluta mjólkurinnar og blanda hitt með rjóma. Enda gæti það orðið til þess, að mjólkurframleiðslan í ná- grenni Reykjavíkur minkaði svo mikið, að bænum gæti stafað hætta af því. Það væri mjög mikið farið að bóla á þyí, að mjólkurframleiðendur hugsuðu til þess að hætta við mjólkurfram- leiðsu og snúa sér að kvikfjár- rækt, vegna þess hve illa væri lát- ið við því, er þeir reyndu að koma mjólkinni í það verð, sem þeir þyrftu að fá fyrir hana til þess að kúabúskapurinn borgaði sig eins vel og annar landbúnaður. — Var síðan rætt um málið fram og aftur um hrið, en svo lauk því, að því var vísað aftur til heilbrigðisnefndar. ri en hljómfagurri rödd. E» bjóst við þér lönga fyr. Eg hefi beðið þín. En betra seiut en aldrei. Hver er þetta? Vinar þinn herra Howard? Aaðvitað! Hvernig líðar yðar, herra Howard? Verið þér velkominn á litla býlið okkar hjá vatninu. 6. kafli. Stafford hitnaði um hjartaræt- urnar við þessar móttökar; eDda hefði margnr óviðkvæmari bomist við af þeirri einlægu ást, sem skein út úr auguro sir Stefáns og titraði í rödd hans. Stafford komat en meira við, vegna þess að slík viðkvæmni var svo óvenjaíeg, eða öllu heldur óvenjulegt að húa væri látin í ljós. Það er ekki siður nú á tímum að láta í ljósi tilfinningar sínar Unnustinn má ekbi ;sýna unnust- unni ástríki, nema i einrúmi og þó “maður sé í þann veginn að skilja við ástvin sinn fyrir fult Tii minnis. Baðháslð opið kl. 8—8, ld.kv. til 10‘/t. Borgarstjðraskrifstofan kl. 10—12 og 1—8, Bæjarfðgetaskrifatofan kt. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—6. íslandsbanki ki. 10—4. JEL F. U. M. Alm. samk Vsnnnud. 81/* siðd. Landakotsspit. Heimsóknarlimi kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbðkasafn 12—3 og 5—8. Útlta 1—3. LandsBjóðnr, afgr. 10—2 og 6—6. Landsaíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúragripasafn li/,—21/,. Pósthúsið 9—7, sunnnd. 9—1. Samábyrgðin 1 — 5. StjörnarráðsBkrifstofnrnar opnar 10—4. Vidlsstaðahælið : beimsöknir 12—1. Þjððmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. FatalDiiðin sími 269 Hafharstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslun. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfur, Sokk- ar, Hálstau, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. Yfirlýsing. í 313. tbl. „Vísis“, fimtudaginn 16. nóv. þ. á. stendur svohljóð- andí: „Fyrirspurn. Er ekki hegninarvert að slá nunustu sína fjögur högg á höf- uðið, svo húu falli tvívegis til jarðar á fjölförnustu götu b æ j a r i n s? Fjórir sjónarvottar “. Nú hefi eg orðið þess áskynja, að slúðrið hér í bænuni hefir verið svo hugulsamt við mig, nýkominn til landsins eftir 4 ára dvöl í annari heimsálfu, að gera mig að hetjuuni í sjónleik þess- um. Er því hérmeð skorað á þessa „fjóra sjónarvotta“ eða aðra og alt, leyfir tískan manni ekki að láta það í ljósi með öðru en t. d. að spyrja hvort hann haíi náð í þægilegan klefa í skipinu og hvort bann hafi nú ekki gleymt regnhlífiDni. En sir Stefán fyrir- varð sig sýnilega ekkert fyrirþað að láta í ljósi ást sína og gleði er hann sá son sinn og hann hristi hönd haus og skoðaði hann í krók og kring með ástúðlegu stolti, — Þú lítur vel út Stafford mjög vel. Svei mér ef eg held ekki að þú hafir stækkað! Og þú ert orðinn ennþá — ljótari en nokkru sinni áður. Svo snéri bann sér brosandi að Howard. — Þér verðið að fyrirgefa mér, herra Howard! Eg hefi ebki séð strákinn minn í háa herrans tíð og ég hefi hlakkað ákaflega mikið til þessara samfunda. — „Hinn ástúðlegi faðir“ eins og þér sjáið ! En mér þybir líka mjö ; vænt um að sjá yður; Stafford hefir oft minst á yður sem kærasta vin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.