Vísir - 28.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 28.12.1916, Blaðsíða 1
Útgefsndí: HLUTAFÉLAG. SUstj. JAKOB MÖLLW SÍMI 400. Skrifrttf. *g afgreiðslá i MÓTEL fSLAm SÍMI 400. 6. árg* Fimtfuáagian 28. desember 1916. S55. tbl. ¦¦¦ Gamla Bíó. Slra Morris. Ágætur amerískur ejónleikur í 3 þáttum, eftir efni ameríeku skáldsög- unnar Bjarganir npp úr vökum. Mjög skemtileg og fróð- Ieg mynd, er allir verða að 8já. Af mynd þessari getur maður lært hvernig á að bjarga manni úr vötnum án þess að stofna lífi sjálfs sín í.hættu, einnig áhvernhátt maður getur bjargað sjálfum sér. Tölus. sæti. Pantið aðgmiða. Eaupið Visí. K. F. D. ffl. A.-D. Fundur í kvöld kl. 8% .Ariðancli að félagsmenn fjölmenni. — ^kllir ungir menn velkomnir. OL 4 tegundir komu með Gullfossi til Jóns frá Vaðnesi. Ágætar kartöflur kómu með Gullfossi til Jóns frá Vaðnesi Símekeyti frá fréttaritara ,Visis'. Kaupm.höfn 23. de«. Ákafar ornstur í Karpatafjöllunum og Búmenín. Miðveldin haía svarað tilmælnm Wilsons játandi. Madama Thebes, franska spákonan er dáin. Maskixmolía, lagerolía og cylinderolia. (Þeir sem óska, geta fengið olíu á brusum til raynslu). Sími 214 Hið íslenska Steinolíuhlutafélag, Frá Landssímanuiii. Frá 1. janúar næstkomandl hækkar afnotagjald talsíma í Reykjavík um 10% — (fyrir samband að einu áhaldi 13 kr. um ársfjórðunginn i stað 12 kr. nií). Þeir sem kynnu að óska að segja upp sambondum sínum, eru beðn- ir að senda skriflega uppsögn sem fyrst til landssímastj. Frá sama tíma lækka símskeytagjöld til útlanda (Ev- rópu) um ca. 20% — (Til Englands og Danmerknr verður $að 35 anrar fyrir orðið, til Noregs 40 og Svíþjóðar 50 au.) B^ykjavík 27. des. 1916. 0. Forberg. <££a?Í'£eÍfSe>^^ isr&TJk. bio. Barnavinirnir Ljómandi fsgur og vel leikinn sjónleikur í 3 þáttum, 50 atr. — Tekinn af Nordisk Films Co. — Buinn undir sýningar af Holger Madsen. Aðalhlufcverkin leika hinir góðkunnu leikendur: Ebba Thomsen og Vald. Psilander. Þegar þér hafið séð þessa mynd, niunuð |þér velja henni ÖH þau hrósyrðí, sem sannri list verða valin. Ef þér ernð vinnr barn- anna og skiljið kröíur þeirra til lifsins mnn þesai frásögn hrífa yð- ur — og þér gleymið að það er kvikmynd sem þér horfið á — þvi þetta er mynd, dregin út úr hinu raunverulega lífi. Það tilkynnist hér með að jarðarför elskn litla drengsins okkar Villijálins Jnlíussonar sem andaðist 22. þ. m. fer fram frá heimili hans Rauðará laugard. 30. des. U. 12 á hád. Margréf Magnúsdúttir Júlíus Jónsson. I—.....imim..............IMWilMHII—¦¦........IH'I..........MIMWI— Trésmíðaverksmiðjuna DVERG í HafnarfirÖi vantar vanan bókhaldara nú frá næatkomandi nýári. — Lysthafendur snúi sér til hr. Guðmundar Helgasonar bæjargjaldkera strax. Hafnarfirði 28. des. 1916. Aug. Flygenring. Plusshattarnir margeftirspurðu eru aftur komnir i verslun Marteins Einarssonar Langaveg 44. Til leigu fyrir skrifstofur 1. loft í Aðalstræti 8 (framhúsinu) frá 14. mai næstkomandi. Menn sBmji sem fyrst við Eggert Claessen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.