Vísir - 29.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 29.12.1916, Blaðsíða 1
Útgafasdi: HLUTAFÉLAG. KitBtj. JAKOB HÖLLW SÍMI 400. VIS Skrifateía *g afgraiðsla 1 HÓTEL Í8LAK». SÍMI 400. 6. árg. Föstudaginn 29. désember 1916. 356. tbl! I.O.O.F-. 524769 Gamla Bíó. ¦¦¦ Síra fflorris. Ágætur amerísknr ejónleikur í 3 þattum, eftir efni amerísku skáldsög- unnar Bjarganir upp úr vöknm. Mjög skemtileg og fróð- leg mynd, er allir verða að sjá. Af mynd þessari getur maður lært hvernig á að bjarga manni úr vötnum án þess að stofna lífi sjálfs sín í bættn, einnig á hvern hátt maður getur bjargað sjálfum sér. Tölus. sæti. Pantið aðgmiða. K. F. U. K- Fundur í kvöld kl. 81/.,. Allar stúlkur, þótt utanfé- lags séu, eru velkomnar. Bestir ávextlr G «^5) (9«ð SW5) S'étm&öw•& <So e):SWS);<5w c) S«w9 (5* e) (sAc) (sAe). e) jsr^rTJk. bio. eru ávalt í verzl. B. H. Bjarnason. Þar fást: P«rur, mesta fyrirtak (6 í pundi) pd. 85 au. Appelsínur, bestu Valencia, stk. 10 au. Vínber besta teg. pd. 1 kr., lakari 90 au. Epli 3 teg. Hnetur 3 teg. Krak- inöndlur, pd. á kr. 1,45. Sætar möndlur býðislausar. Döðlur hreinasta fyrirtak o. m. fl., sem vel er fallið til nýársgleði, eins og t. d. Fleskið í Rjúpurnar. Símskeyti írá iréttaritara ,¥isis'. Kaupro.höfn 28. dea. Svar Þjóðverja hefir valdið vonbrigðum iBandaríkj- nnnm, sakir þess að þar.eru engir friðarskilmálar settir fram. Þjóðverjar segjast liafa rofið herlínu Rúmena í Runnicul-Sarah (Romnicnlu-Saratn). Frá Alþingi. „Þríhöfðaði þursinn." Svo kallaði 1. þm. Árnesinga, Sigurður Sigurðsson, frumvarpið um ráðherrafjölgunica á fundi í gær. Frumvarp þetta var lagt J fram í fyrradag, tekið á dags- skrá til fyrstu umr. í n. d. í gær, kl. 1, til annarar umræðu kl. 6*/a og til 3. umr. 5 mín. eftir að þeim fundi var slitið, og afgreitt til efri deildar — og þar er bú- ist við að það verði afgreitt i sama sprengnum í dag, svo að það verði orðið að lögum i kvöld. Og eitthvað liggur nú á. Frumvarp þetta hljóðar þannig, með áorðinni breytingu í n. d.: Frumvu;p til laga um breyt- ingu á lögum nr. 17, 3. okt. 1903, um aðra skipan á æðstu umbo5sstjórn íslanda. 1. gr. Ráðherrar sknlu vera þrír. Ákveður konungnr starf- svið þeirra. 2. gr. Báðherrar hafa 8000 kr. í árslaun. Auk þess skal sá ráðherrann, sem er forseti ráðaneytisins, hafa leigulaus- an bústað og 2000 kr. i risnufé á ári. Kostnaður af embættisferð- um ráðherra úr landi og dvöl þeirra erlendis greiðist úr landssjóði. 3. gr. Landritaraembættáð legst niður. | 4. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar í stað. Umræður urðu tðluverðar um frumvarpið við 1. og 2. nmr. Sigurðnr Sigurðsson vildi fella það, kvað það algerlega óþarft að fjólga ^ráðherrum og gaf frv. nafnið „Þríhöfðaði þursinn", eins og áður er sagf. Magnús Pétursson og Magnus GuðmuTdeistb báru fram. br.t. í Barnavinirnir 1 Ljómandi fagur og vel leikinn sjónleikur í 3 þáttum, 50 atr. — Tekinn af Nordisk Films Co. -- Búinn undir sýningar af Holger Madsen. Aðalhlutverkin leika hinir góðkunnu leikendur: Ebba Thomsen og Vald. Psilander. Þegar þér bafið séð þessa nrynd, munnð þér velja henni öll þan luósyrði, sem sannri list verða valin. Ef þér ernð vinnr barn- anna og skiljið kröfnr þeirra til lifsins mnn þessi frásögn hrifa yð- ur — og þér gleymið að það er kvikmynd sem þér.horfið á - því þetta er mynd, dregin út úr hinn raunvernlega lífi. í &?^£&i&2^B&2^^ Það tilkynnist hér með að jarðarför elsku litla drengsins okkar Vilhjálms Júlíussonar sem andaðist 22. þ. m. fer fram frá heimili hans Rauðará langard. 30. des. kl. 12 á hád. Margrét Magnúsdóttir Júlíus Jónsson. þá átt að ráðherrar skyldu verða þrír fyrst uin sinn til þÍDgloka 1919. ilitu þeir enga söUEUn fengna fyrir því, að þriggja ráð- herra væri þörf undir venjuleg- um kringumstæðum, þó svo kynni að vera nú, meðan ófriðurinn stendur yflr. — Gísli Sveinsson var sömu skoðunar og taldi heppilegt að setja þennan reynslu- tíma, því að honum loknum gætu menn svo dæmt um það, hver framför yrði i undirbúningi niála undir þing við fjölgumna. Breytingartillaga þessi var feld með 18 atkv. gegn 7 að viðhöfðu nafnakalli og frnmvarpið saroþ. með 20 atkv. gegn 3 (M. P., G. Sv. og Sig. Sig.). Þeir eem með frv. töluðu töldu þær ástæður fyrir rauðsyn fjölg- unarinnar, að etarf það sem ráðh. væri ætlað, væri orðið svo mikið, einnig á friðartímum, að einum manni væri ofvaxið. Ef þrír væru ráðherrar, væri hægt aðskipasér- fróðum mönnum yfir málaflokkana og fengist með því trygging fyrir því, að starfið yrði betur af hendi leyst. Stiórnin myndi verða fast- ari í sessi og fiokkadeilur minni. Við 3. umræðu bar Sig. Sig. fram breytingartillögu um að taun tveggja undirráðherranna sfcyldn Ágæt norðlensk íölg fæst í verslun Ámiia Arnasonar Jólatrésskemtun heldur st. Unnnr nr. 38 laug- ardaginn 30. desemb. í G.-T.- húsinn. Skemtunin byrjar kl. 7 e. h. Félagar vitji aðgöngu- miba sinna þangað írá kl. 3 sama dag. N E F N DIN. verða 6000 krónur. TPá ástæðu færði flm. fyrir þessari tillögn, aO starf þessara tveggja manna mundi síst verða meira en starf landrit- ara, en hann hefði þótt vel sæmd- ur með 6000 króna launuro. — Tillagan var feld með 13 atkv. gegn 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.