Vísir - 29.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 29.12.1916, Blaðsíða 1
Útgofandi: HLUT AFÉLAO. Hitatj. JAKOB MÖLLW SÍMI 400. VÍSIR. SkrifMofa ag afgraiðsla i HÓTEL fSLAMM. SÍMI 400. 6. árg. Föstudaginn 29. désember 1916. 356. tbl. I. <>. <>. 524769 Gamla Bíó. ■■■ Síra Morris. Ágætur amerískur sjónleikur í 3 þ&ttum, eftir efni amerisku skáldsög- unnar Bjarganir npp úr vöknm. Mjög skemtileg og fróð- leg mynd, er allir verða að sjá. Af mynd þessari getur maður lært hvernig á að bjarga manni úr vötnum án þess að stofna lífi sjálfs sín í hættu, einnig á hvern hátt maður getur bjargað sjálfum sér. Tölus. sæti. Pantið aðgmiða. K. F. U. K. Fundur í kvöld kl. 8x/2. Allar stúlkur, þótt utanfé- lags séu, eru velkomnar. Bestjr ávextlr eru ávalt í verzl. B. H. Bjarnason. Þar fást: Perur, mesta fyrirtak (6 í pundi) pd. 85 au. Appelsínur, bestu Valencia, stk. 10 au. Vínber besta teg. pd. 1 kr., lakari 90 an. Epli 3 teg. Hnetur 3 teg. Krak- möndlur, pd. á kr. 1,45. Sætar möndlur býðislausar. Döðlur hreinasta fyrirtak o. m. fi., sem vel er fallið til Dýársgleði, eins og t. d. Fleskið i Rjúpurnar. Simskey ti trá iréttaritara ,Visis‘. Kaupm.höfn 28. dea. Svar Þjóðverja hefir valdið vonbrigðnm j Bandaríkj- nnnm, sakir þess að þar eru engir friðarskilmálar settir fram. Þjóðverjar segjast hafa rofið herlínu Rúmena i Rnnnicnl-Sarab (Romnicnln-Saratn). Frá Alþingi. „Þríhöfðaði þnrsinn.“ Svo kallaði 1. þm. Árnesings, Sigurður Sigurðsson, frumvarpið um ráðherrafjölgunica á fundi í gær. Frumvarp þetta var lagt ftram í fyrradag, tekið á dags- skrá til fyrstu umr. í n. d. í gær, kl. 1, til annarar nmræðu kl. 6V2 og til 3. umr. 5 mín. eftir að þeim fnndi var slitið, og afgreitt til efri deildar — og þar er bú- ist við að það verði afgreitt í sama sprengnum í dag, svo að það verði orðið að lögum i kvöld. Og eitthvað liggur nú á. Frumvarp þetta hljóðar þannig, með áorðinni breytingu i n. d.: Frumv; p til Jaga nm breyt- ingu á lögum nr. 17, 3. okt. 1903, um aðra skipun á æðstu umboðestjórn íslande. 1. gr. Ráðherrar sknlu vera þrír. Ákveður konungur starf- svið þeirra. 2. gr. Ráöherrar hafa 8000 kr. í árslaun. Auk þess skal sá ráðhorrann, sem er forseti ráðuneytisins, hafa leigulaus- an bústað og 2000 kr. i risnufé á ári. Kostnaður af embættisferð- um ráðherra úr landi og dvöl þeirra erlendis greiðist úr landesjóði. 3. gr. Landritaraembættið legst niður. 4. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar í stað. Umræður nrðu töluverðar um frumvarpið vi5 1. og 2. nmr. Sigurðnr Sigurðseon vildi fella það, kvað það algerlega óþarft að fjölga ráðherrum og gaf frv. nafnið „Þríhöfðaði þureinn", eins og áður er sagf. Magnús Pétursson og Magnús Guðmundssfc báru fram br.t. í JXT^-JA BIO. Barnavdnirnir Ljómandi fagur og vel leikinn sjónleikur í 3 þáttum, 50 atr. — Tekinn af Nordisk Films Co. — Búinn undir sýningar af Holger Madsen. Aðalhlutverkin leika hinir góðkunnu leikendnr: Ebba Thomsen og Vald. Psilander. Þegar þér hafið séð þessa mynd, munuð þér velja henni öll þan hrósyrði, sem s a n n r i 1 i s t verða valin. Ef þér eruð vinur barn- anna og skiljið kröfur þeirra til Iífsins mun þessi frásögn hrífa yð- ur — og þér gleymið að það er kvikmynd sem þér liorfið á — því þetta er mynd, dregin út úr liinu raunverulega lífi. Það tilkynnist hér með að jarðarför elskn litla drengsíns okkar Vilhjálms Júlínssonar sem andaðist 22. þ. m. fer fram frá heimili hans Rauðará langard. 30. des. kl. 12 á hád. Margréi Magnúsdóttir Júlíns Jónsson. þá átt að ráðherrar skyldu verða þrír fyrst um sinn til þingloka 1919. Álitu þeir enga sönEun fengna fyrir því, að þriggja ráð- herra væri þörf undir venjuleg- um kringumetæðnm, þó svo kynni að vera nú, meðan ófriðurinn . stendur yíir. — Gísli SveinssoD var sömu skoðunar og taldi heppilegt að setja þennan reynslu- tíma, því að honum loknum gætu menn svo dæmt um það, hver framför yrði í undirbúningi mála nndir þing við fjölgunina. Breytingartillaga þessi var feld með 18 atkv. gegn 7 að viðhöfðu nafnakalli og frumvarpið samþ. með 20 atkv. gegn 3 (M. P., G. Sv. og Sig. Sig.). Þeir eem með frv. töluðu töldu þær ástæður fyrir ranðsyn fjölg- unarinnar, að starf það sem ráðh. væri ætlað, væri orðið svo mikið, oinnig á friðartímum, að einum manni væri ofvaxið. Ef þrír væru ráðherrar, væri hægt aðskipasér- fróðum mönnum yfir málaflokkana og fengist með því trygging fyrir því, að starfið yrði betur af hendi leyst. Stjórnin myndi verða fast- ari í sessi og flokkadeilur minni. Við 3. umræðu bar Sig. Sig. fram breytingartillögu um að Jaun tyeggja undirráðherranna skyldu Á g æt norðlensk tölg fæst í verslun Ámunfla Arnasonar Jólatrésskemtnn heldur st. Unnur nr. 38 lang* ardaginn 30. desemb. í G.-T.- húsinn. Skemtunin byrjar kl. 7 e.h. Félagar vitji aðgöngu- miba sinna þangað írá kl. 3 sama dag. N E F N DIN. verða 6000 krónur. Þá ástæðu færði flm. fyrir þessari tillögn, aO starf þessara tveggja manna mundi síst verða meira en starf landrit- ara, en hann hefði þótt vel sæmd- ur með 6000 króna launum. — Tillagan var feld með 13 atkv. gegn 1.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.