Vísir - 29.12.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 29.12.1916, Blaðsíða 2
YISIR ±. * I 5 * 'v zsz: A t & * * A & & ft * 5F 1 » J á kvöldin. í ± Afgreiðsla blaðsin* áHótel $ íaland er opin frá kl. 8—8 á nverjam degi. Inngangur frá Vallargtræti. Skrifítofa á sama stað, inng. örá Aðalstr. — Eitstjórinn til viðtala frá kl. 8—4. Sími 400. P.O. Box]367. Prentsmiðjan á Langa- vag 4. Simi 133. Augiýsingnm veitt móttaka í Landsstjörnunni eftir kl. 8 Friðarboð Þjóðverja. Bréf það sem miðveldin sendu bandamömmm nm friðarsamninga var á þessa leið: Hinn ægilegasti ófriður sem sögnr fara af, hefir nú geisað nm mikinn hluta heimsins í hálft þriðja ár. Þessi ógæfa, sem þús- nnd ára menning gat ekki afstýrt, ógnar nú hinu dýrmætasta sem þjóðirnar eiga með eyðileggingn. Yið borð liggur að hún geri að engu þær andlegar og efnalegar framfarir, sem Norðurálfan gat stært sig af í byrjun tnttugnstn aldarinuar. Þýskaland og bandaríki þess, Ansturríki-Ungverjaland, Búlgaría og Tyrkland, hafa sýnt það í þess- um ófriði, að þan eru ósigrandi. Pau hafa borið hærri hlut í við- skiftum við óvini sína, sem bæði hafa haft fleiri möannm á að skipa og meiri hergögn, og fylkingar þeirra stauda enn óhaggaðar, þrátt fyrir marg endurteknar tilraunir óvinaberanna til að brjóta þær á bak aftur. Hin síðasta árás á Balkan hefir verið brotin á bak aftur í einni svipan með fnllkomn- nm sigri. Síðnstu viðburðurnir sýna að mótstöðuafl þeirra verður ekki brotið á bak aftur þó að ó- friðnum vérði haldið áfram, og þvert á móti gefar öll aðstaðan vonir um frekari sigurvinningar. Bandaríkin fjögnr voru neydd til að grípa til vopna til að verja fjör sitt og frelsi þjóðanna, og eðlilega framþrónn, Hin dásam- legn atrek hera þeirra hafa enga breyfcinga á því gert. Þan hafa ætíð þóst þess fullviss, að réttnr þeirra og réttmætar kröfnr, kæmn ftkki í bága við rétt annara þjóða. TiJgangur þeirra er ekki að kDOsa eða tortíma óvinnm sínum. í meðvitundinni um hernaðar- iegan og fjárhagslegan styrkleika sinn, og reiðubúin, ef svo ber nndir, að berjast til þrautar í óíriði þeim sem þau hafa verið neydd út í, en í þeirri einlægn von, að takast megi að koma í veg fyrir frekari blóðsúthellingar og hryðjuverk sem ófriðnnm eru samfara, era bandaríkin fjögnr Sökum þess, að verð á bökunarefni fer stöðngt hækkandi, en eg nota aðeins L flokks vörur í kökur mínar, sé eg mér ekki annað fært en að hækka verð á neðanskráðu, og sel því Bollur og Vínarbrauð, 6 aura Köknr og „Postejer11 á 7 anra stykkið. SkjaldbreiS 28. des. 1916. Ladvig Brnnn. Nýtt Conditori (Fyrsta ííokks) opnað á FRAKKASTlG 12. H.f. Nýja bakaríið. sem eiga að birtast í VÍSI, verður að aihenda í síðasta- lagi kl. 10 f. h. útkomudagínn. i Plusshattarnir margeftirspurðu eru aftur komnir i verslun Marteins Einarssonar Laugaveg 44. Maskinuolía, lagerolía og cylinderolía. (Þeir sem óska, geta feugið olin á brúsum til reynslu). Sími 214 Hið íslenska Stemolíuhlutafélag. f'ús til að byrja nmræður nm frið- arsamninga. Skilmálar þeir sem þan mnnu leggja til grundvallar í þessum nmræðnm, sem miða að því aS vernda heiður þeirra, fjör og frjálsa framþrónn þjóða þeirra, geta, að þeirra sannfæringn orðið grundvöllnr varanlegs friðar. Ef ófriðnrinn, þrátt fyrir þetta tilboð nm frið og sættir, skyldi samt halda áfram, þá ern banda- ríkin fjögur fastákveðin í þvt að halda honnm til streitu, þar til sigur er unninn. Og þau vísa frá sér allri ábyrgð á framhaldi ófriðarins frammi fyrir öllnm heim- innm og dómi sögnnnar." Hverjir friðarskilmálarair eru, verðnr ekki séð af þeim blöðum sem hingað eru komin. og líklega er ekkert öpinbert orðið nm það enn. Eitt enskt blað, sem Vísir hefir séð, segi? þó, að það sé full- yrt í Ameríku, eftir sendiherra Þjóðverja þar, að miðveldin vilji skila aftur öllnm herteknpm lönd- nm, nema Póllandi og Lithanin, sem gera á að sérstöku konnngs- ríki, og um Baikanlþndip séu sett sérstök skilyrði. E§ Þjóðverjar Til minnis. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 10l/«- Borgarstjöraskrifstofan kl. 10—19 og 1—3. BejarfögetaBkrifatofan kl. 10— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5. ÍBÍandsbanki kí. 10—4. K. P. U.*M. Alm. samk [sunnud. 8'/« siðd. Landakotsspít. HeimBóknartimi kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—8 og 5—8. Útlán 1—3- Landssjóðnr, afgr. 10—2 og 5—6. LandsBÍminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrngripasafn l1/,—21/,. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 1—6. StjórnarráðsBkrifatofuruar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsöknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—8. Fa,ta,L)Tlðin sími 269 Hafharstr. 18 sími 269 er landsins ódýrasta fataverslnn. Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr- arkápur, Alfatnaðir, Húfnr, Sokk- ar, Hálstan, Nærfatnaðir o. fl. o. fl. Stórt úrval — vandaðar vörur. vilji fá aftur allar nýlendnr sinar, halda flotanum og Elsass Lothring- en, og engar skaðabætur greiða. Eu friðartilboð þetta sé framkom- ið vegna þess hve vel miðveldin standi að vígi nú, og til þess að sýna heiminum að þan berjiat ekki til landa, og einnig til að það sjáist, hvort Bretar vilji ræða frið. — En, sem sagt, það er engin trygging fyrir því, að rétt sé frá skýrt í blaðinu. Frá Grikkjnm. í Aþenuborg hafa verið sífeldar róstur allan fyrri hlnta mánaðar- ins. Þær byrjuðu er Frakkar gengu þar á land þ. 1. þ. m. í því skyni að leggja nndir sig skotfærabirgðir þær, sem Grikkja- stjórn hafði neitað að láta af hendi við bandamenn. Réðust grískir hermenn á Frakka og varð mannfall nokkurt í Iiði beggja. Eftir það hófust hinar grimmustu ofsóknir gegn öllnm fylgismönnum Venizelosar í Aþenu- borg, að því er hermt er í bresk- um blöðum. Flýðu margir þeirra, en margir voru hneptir í fangelsi og aðrir hraktir og meiddir til óbóta og hús þeirra brotin. En fréttir ógreinilegar, því að Grikkir hafa náð símastöðinni á sitt vald og hleypa ekki öðrum símskeyt- nm frá sér en þeim sem lítið þykir byggjandi á. Eu það er víst, að allir þegnar bandaþjóð- anna bafa flúið borgina og er sagt að ibúarnir hafi þá einnig farið að flýja borgina af ó,tta við það að herskip bandamanna hefða ■kotbrið á hana. / Ekki telja bresk blöð neinn vafa á því, að gríska stjórnin eigi sök á þessum viðbnrðum og telja þan nú Konstantin koanng

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.