Vísir - 29.12.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 29.12.1916, Blaðsíða 3
opinberan fjandmann bandamanna. Og er jafnvel búist við því að her konangsins mnni ráðast í ófrið- inn með miðveldunum og komi aftan að bandamönnnm þá og þegar. FulJyrt er að her sá, sem fluttur var frá Makedoniu til Þýskalands í snmar hafi stnndað heræfingar kappsamlega siðau og muni eiga að senda hann til höf- uðs bandamönnum á Balkan. Þykjast*J>' bandamenn hafa orðið varir við allmikinn viðbúnað af miðvelda hálfu í nánd við Mon- astir og halda jafnvel að þar eigi að tefla fram þessum griska her, gegn hinum fornu bandamönnum Grikkja, Serbanum, sem þeir sviku í trygðum. Og orðrómurinn segir að Falkenbayn hershöfðingi muni nú vera kominn suður á Balkan til að taka þar við her- stjórninni. Eu Iíklega er lítið á þessu ¥ýggjandi, ólíklegt að ekki hefði frést neitt um athafnir h&na þar syðra siðasta hálfa mánuðinn. Koustantin konungur hefir látið sendiherra sitm í París biðja Frakkasfyórn fyrirgefningar á frumhlanpi grísku hermannanna gegn Frökkum þ. 1. þ. m., en hann þykir nú orðinn þektur að því að hafa tungur tvær. Og er því lítið mark tekið á því þó hann þykist nú alt vilja til vinna að friður haldist. Enginn vafi virðist leika á því, að óttinn við Grikki hafi hamlað framkvæmdum bandamanna á Balkan; þeir hafa ekki þorað að beita ölium Iiðsafia sínum þar gegn Búlgurum af ótta við það að her grískra konungssinna mundi þá ráðast aftan að þeim. — En ráð má nú gera fyrir því að gangskör verði gerð að því að gera Grikki" „óskaðlega" á ein- fcvern hátt, og í breskum blöð- um er skorað allfast á stjórnina að beitast fyrir því. Er Lloyd George trúandi til I VISIR Nokkra peningaskápa fæ ég nú með e.s. „Are" sem seldir verða með inn- kaupsverði á bryggjunnni. P. P. J. Gunnarsson. að margir félagsmenn gátu ekki komist að síðast, og vegna áskorana, verður étl^&TOL£t"tí.& Hásetafélags Rvíkur endurtekin í dag, föstudaginn 29. þ. m. kl. 8 e. m. í Bárubúð. Húsið opnað kl. 71/*- Breytt jSls.o"ron> .-tlsflaLiráu Vitjið aðgöngumiða á skrifstofu Dagsbrúnar (i gamla Bio) fimtudaginn 28. þ. m. kl. 12—4 og 6—8 og föstud. 29. þ. m. kl. 12—6. Skemtinefndin. Trésmíöaverksmiöjuna DVÉRG í Hafnarfiröi vantar vanan bókhaldara nú frá næstkomandi nýári. — Lystbafendur snúi sér til hr. Guðmundar Helgasonar bæjargjaldkera strax. Hafnarfirði 28. des. 1916. Aug. Flygenring. þess að letja ,ekki framkvæmda í þá átt og jafuvei ekki ósennilegt að það mál með óðrum hafi vald- ið ágreiningi milli þeirra Aequiths. Vilhjálmnr Stefánsson. Bréf hefir nýlega borist frá hon- um til Bandaríkjanna, þar sem hann kveðst ekki munu koma til mannabygða fyr en á árinu 1918. Segir hann, að til vandræða horfi um samkomulagið við Eskimóa, Kjóla og JDragtir' tek eg að mér að sniða og máte, — Til viðtals frá kl. 10—4 hvere virkan dag. — Vilborg Villijálmsöóttir, Hverfisgötu 37. s Hestarogvagnar tii Mgu* Sími 34L gerir alla glaða. Útgerðar- og fiskverknnarstöð á ágæíum stað í Haínaríirði iæst til leign irá áramótum, ^Lysthafendur snúi sér tii Steiugr.>lTorfasonar [bryggju- varðar í Hafnarfirði. sem ráðist hafi að þeim Vilhjálmi og rænt þá. Influensa hefirkom- ið upp meðai Eskimóanna og kenna þeir um gerningum af hálfu hvíta mannanna. Hafa þeir akorað á Yilhjálm að létta af þeim þessarí plágu, og býst hann við öllu iUa af þeim, ef veikin rénar ekki bráðlega. isiir og miliönip eftir gharlcs f|arvice. 33 Frh. nema í skáldsögum fyrirkonurog í viðkvæmum sjðnleikum. Stafford hneigði höfuðið sam- þykkjandi. Hann er — hann erímyndást- líkiains, sagði hann lágt og án þees að snúa við höfðinu, Bg hafði enga hugmynd um að hann væri þessu líkur. Eg vissi ekki að hann ynni ------- — Það er auðeéð, að bann ann þér mjög mikið, sagði Howard alvarlega. — Þótt þú hefðir verið Mnn glataði sonur, hefði hann ekki getað sýnt það betur. — Og þó er sagt — umferða- mangarinn sagði — tautaði Staff- ord með niðerbældri reiði. — Það er fátt sem eg hefi séð eftir á lífaleiðinni, Stafford minn góður; en þess skal mig iðra til dauðadags, að eg Iöðrungaði ekki þennan umferðamangara. — Sir Stefán er ágætur náungi — ágæt- ur. Nu undrar það mig ekkert, þó að honum leiki alt í lyudi. Öfuudsýki er ekki eiun af míuum mest áberandi göllum. En eg við- urkenni það hreinskilnislega, að eg öfunda föðnr þinn. Vaknaðu, karl minn! Við megum ekki láta bann bíða eftir okkur. Slik hi. býli! — Hann leit í kringum sig um leið og hann gekk út að dyr- unum. Samboðið prinsum, En þu ert prins! Og fari það kolað, ef mér finst ekki eg sjálfur vera prins. — Hvernig líður yður Mea- som? Ferðin gekk vel? — Eg ber á dyrnar þegar eg er tilbú- inn. Meðan Stafford hafði fataskifti var hann stöðugt að bugsa um föður sinn; hve tigulegur hann væri, hve rödd hans væri hljóm- fögur, hve ástúðlega hann hefði tekið sér; og. hann reyndi að bæla niður óhug þann, sem alt skraut ið hafði vakið hjá honum. Innan skamms barði Howard að dyrum og þeir fóru báðir niður. Sir Stefán beið þeirra i anddyrinu o'í Stafford v&rð enn stoltari er hann sá, að hann var enn fyrir- mannlegri i samkvæmisklæðnaðin- um, sem var tiltakanlega íburðar- lítill; af «krautgripum bar hann að einB eina perlu, en hún varð ekki metin til peninga. — Þið hafið verið fljótir, sagði eir Stefán brosandi. — Fljótari hefir þú orðið, sagði Stafford. — Ó, eg? Eg get haft fata- skifti á fimm minútum, svaraði sir Stefán og tók undir handlegg Staffords. Eg er .nærri því eins fimur í því og færustu loddarar. Hann gekk til hiiðar til þess að hleypa Howard fram hjá á eftir kjallaraverðinum inn um dyrnar á borðsalnum. Borðsalurinn var þiliaðar með amerísku hnottré og rafmagnsljosið sem lýsti upp sal- inn, slð rósr«uðri birtu á borðið, glösin, blómin og glysmunma. — Þegar farið var að snæða, sáHo- ward fljótlega að matreiðslHmað- urinn mundi vera jffirburðamaSor í list sinni, og vínin voru fylli- Iega samsvarandi. En sir Stefán blandaði vín sitt vatni og gerffi matnnm iitil skil. Afsakaði hann það með þessum orðum: — Eg geng á undan með slæmu. eftirdæmi, en eg þjáist af lyataí- leysi. — Þið ókuð hingað í vagni. Það hlýtur að hafa verið Bkemtár legt. Sveitin er fögur — að sögn. Eg sá litið af fegurðinni frá jártt- brautarvagninum. Eu vatnið, það er óviðjafuanlegt! Því verðHr ekki mótmælt, að ekkert jafnast á við enskt landslag: auðvitað tel eg írskt með. Það er írskt blóð í æðum okkar, mr. Howard, og mér er biýtt til gamla landsins^, Horfuraar eru að batna þar; þjöð- in er byrjuð að viðurkenua okkuiu Að einu eða tveim árum liðnum verður atbygli alls hoimsins leidá að okknr. Eg hefi BJálfur mynd- að mér skoðanir um f ramtíð írlanda. •!*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.