Vísir - 29.12.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 29.12.1916, Blaðsíða 4
VISl- r, 31 U.U.si.-L.-L.-L..L.vL..l.vL. vL.) Bæjarfréttir. iimæli í dag: Karl Finnbogason fyrv.alþm. Halla Waage versl.kona. Böevar Böðvarsson bakari Hf. ifmæli á morgnn: Signrlína M. Sigurðardóttir húsfr. Lovísa Símonardóttir húsfr. Gðnm. M. Waage sjóm. Pórnnn A. Kjörnsdóttir Ijósm. * Sigurjón Kristjánsson vélstj. Friðbjörn Aðalsteinsson símrit. Aýárskort með ísl. erindum og margar aðr- ar bortateg. fást hjá Helga Árna- syni i Safnahúsinu. Érleml mynt. Kbh. 28/ /12 Bank. Pósth. Sterl. pd. 17,35 17.65 17,70 Frc. 62,75 63,50 63,00 ÐoU. 3,67, 3,75 3,90 Veðrið í morgun Loft- vog. Átt Magn Hiti Vestm.e. 388 A. 1 2,0 Kvik . . 393 N. 2 2,3 Isafj.. . 468 1 N. 9 -4- 5,0 Akure. . 431 N. 1 -4- 3,5 Grimsst. Seyðisfj. 396 NA. 4 2.3 Þórsh. . 351 vsv. 6 6,5 Hagn vindsins 0 — logn, 1 — and- vari, — 2 — kul, 3 gola, 4 — kaldi 5 — Btinnings gola, 6 — stinnings kaldi, 7 — snarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 — Btormur, 10 — rokstommr, 11 — ofsa- veður, 12 — íárviðri. wHarry“ heitir vélbáturinn sem Geir cr að sækja austur á Seyðisfjörð j,Hurry“liggur hér á höfninni og fer innan skams á fiskiveiðar. Falllð frumvarp. Fyrsta frnmvarpið sem felt hefir verið á ankaþinginn, var frumv. um útfiutningsgjald af söitnðn sauöakjöti. — Var felt í neðri deild í fyrradag. Sykurtollurinn 1. þm. Rvikinga, Jör. Brynjólfs- son flytur á þingi frnmvarp um ifnám syknrtolls. — Enginn efi or talinn á því að frumvarpið verði felt. — Sami maður flytur ásamt Benedikt Sveinssyni frumv. nm einkasölu landssjóðs á steinolíu og er búist við að það eigi lík forlög í vændum. Hjónaefni: Ungfjú Sigríður Jónsdóttir og Kristján Jónsson. Margaríne er nýkomið í versl. Jóiafagnaður ungmennafálaganna verður annað kvöld (langardag) kl. 9 í Báruhúsinu. Ræður, söngur, leilsaz* og dans. Allir Ungmennafélagar velkomnir. Aðgangur 50 aura. Með e.s. Gnllfossi komu i verslun Guðm. Egilssonar þessar vörur; Prímushausar, Þurkusnagar, Flautukatlar, Tappa- togarar, Glerskerar, Ullarkambar, 2, 3, 4, 6 og 10 litra Mjólknrbrúsar, Steikarpönnur, Bréfakassar, Hófjárn; marg- ar stærðir af mjólkurfötum, mjög hentug matarfærsluilát. Einnig ágæt Epli, Appelsinur og Vínber, sem seld eru mjög ódýrt. getur fengið atvinnu í búð hálfan daginn. — Tilboð merkt pósthólf 381, sendist á pósthúsið fyrir 1. janúar n. k. Myndarleg stúlka 22 til 25 ára gömnl, getur fengið atvinnu á skrifstofu hér í bænum. Eiginhandar nmsóknir með meðmælum og ljósmynd, óskast lagt inn á skrifstofu „Visis“ hið fyrsta i lokuflnm uinslögum, merkt „Stúlka". Þeim stúlkum sem kynnu að sækja um þetta, en kæmust ekki að, yrði sent með bæjarpósti bæði myndirnar og meðmælin. Frá 1. jan. 1917 gengur i gildi ný flutningsgjaldsskrá innanlands, og ern afgreiðslnmenn félagsins og viðskiftamenn beðnir að athnga þetta. Reykjavík 28. des. 1916. Ht. Eimskipalélag Islands. I TAPAÐ-FUNDI9 1 Tapast hefir blár ketlineur. Skllfst á Bergstaðastr. 60. [203 Tapast befir gráblár kötturmeð blátt band um bálsinn. Skilisi á Lindargötn 8 A. Kapsel með kvenmynd fuudið. Hef beðið eftir augíýsingu. A v. á. [206 Barnaskóhlíf tapaðist á aðfanga- dagskvöld. SkiJist í Miðstræti 8B ________________________ [212 Barnagaman Barónflstísr' 20. fundifl, \itjist á [215 Ermauppsiag úr skinni af litlum barnafrakka tapaðist í gær á Laugavegi neðarlega eða Banka- stræti. Fiunandi er beðinn að skila því á Laugsveg 19 uppi. [195 Silfurbúinn baukur tapaður, merktur: Eyvindur Þorsteinsson, skóiavörðustíg 29, 1915. Finnandi beðinn að skila honnm þantrað. ] 205 Stafur, merktur: E. Jóns, er geymdur á afgr. Vísis. Réttnr eigandi vitji hans þangað. ]207 Upphlutsbelti úr silfti befir tapast, merkt: Sæunn Guðmunds- dóttir. Finnandi skili til Sigriðar Jónsdóttur í suðurendanum i Bjarnaborg. [213 á 10 aura stykkið nýkomnar í versl. larteins Einarssonar LaiafBi ii. Epli, Appelsínur og Lauknr með lægsta verði í versl. Ámunda Arnasonar 10 kr. hafa tapast frá Levíbúð og upp á Bergstaðastr., (að húsi Benedikts Sveinssonar. Finnandi beðinn að skila gegn fundarl. á afgr. Vísis. [214 f SAUPSKAPDB 1 Morgunkjólar, langsjöl og þrí* hyrnur fást altaf í Garöastræti 4 (nppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar fást og verða saumaðir í Lækjargötu 12 A. [51 Haglabyssa óskast til kaups. Hjálmar Bjarnason Suðurg. 5 [219 Kransaefni tuja og blóðbög ný- komið til Gabríellu ManbergLauga- veg': 22. ' [209 Ljómandi fallegar myndir og og nýárskort nýkomið á Lauga- veg 22 (steinh.) [221 Gassuðuáhald tii sölu á Lauguveg 19 uppi. 193 Ný smokingföt eru til sölu með tækifærisverði. Einnig hvítt smo- kingvesti. Uppl. í VöruhÚBÍnu.. ___________________________[217 Góð fiðla til sölu, nú þegar, með tækifærisverði. A.v.á. [220 ! VINNA 1 Ef yður finst standa á aðgerð- um á skóm yðar, þá skal fljótlega bætt úr því á Bergst&ðastræti 31. Þar er gert við skó afar ódýrt, fljótt og vel. Benedikt Ketilbjarn- arson, skósmíðameistari. [307 Stúlka óskar eftir vist frá ný- ári. Helst bjó dönskufólki. A. v.á. ______________________________[218 Stúlka óskast nm tima. Uppl. á Kárastíg 4. [216 Góð stúlka óskast í vist strax á Gretti-götu 3. [211 Karlmaður vanur skepnuhirðing óskast á heimili í grend við bæ- inn. Uppl. í síma 572. [208 Vertíðarstúlka óskast í vist í sjóplássi náíægt Keykjavík frá uýjári. Hátt kaup í boði. UpiJ Laugaveg 57. [^IO' FélagKpreutsmiðjan. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.