Vísir - 29.12.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 29.12.1916, Blaðsíða 4
V I s I... Jttt.<|»»l.«l.»L.»l.»t.»l.«l. »L.| Bæjarfréttir. Afmæli 1 dag: Karl Finnbogason fyrv.alþm. Halla Waage versl.kona. Böevar BöðvarsBon bakarí Hf. Al'mæli á íuorgun: Sigurlína M. Sigurðar dóttir húsfr. Lovísa Símonardóttir húsfr. Gðum. M. Waage sjóm. Þórunn A. Björnsdóttir Ijósm. ** Sigurjón Kristjánsson vélstj. Friðbjórn Aðalsteinsson símrit, 2íýárskort með isl. erindum og margar aðr- ar kortateg. fást hjá Helga Árna- ~yni i Safnahúsinu. Erlead mynt. Sterl. pd. Fre. ÐoU. Kbh. "»/! Bank. 17,35 62,75 3,67, Pósth. 17,65 63,50 3,75 17,70 63,00 3,90 Ve< 5iið í morgun • Loft-TOg. Átt Magn Hiti Vestm.e. 388 A. 1 / 2,0 Evík . . 393 N. 2 -:-2,3 íaafj.. . 468 ! n. 9 ¦4-5,0 Akure.. 431 N. 1 -4-3,5 örímsst. Seyðisfj. 396 NA. 4 2.3 í>órsh. . 351 vsv. 6 6,5 Magn vindsins: 0 — logn, 1 — ancl- T«ri, — 2 — kal, 3 gola, 4 — kaldi 5 — stínnings gola, 6 ¦— stinnings kaldi, 7 — snarpur vindur, 8 — hvassviðri, 9 — stormur, 10 — rokstormur, 11 — oísa- veður, 12 — lárviöri. „Harry" heitir • vélbáturinn sem Geir er að sækja anstnr á Seyðisfjörð 3,Hnrry4<liggnr hér á höíninni og Jer innan skams á fiskiveiðar. Fallið frumvarp. Fyrsta frumvarpið sem felt heflr verið á aukaþinginu, var frumv. nm utflntningsgjald af sðituðn aauðakjöti. — Var felt í neðri deild í fyrradag. ¦íjykurtollurinii 1. þm. Rvikinga, Jör. Brynjðlfs- aon flytur á þingi frumvarp nm ifnám sykurtolls. — Enginn efi ær talinn á því að frnmvarpið ferði felt. — Sami maður flytur ásamt Benedikt Sveinssyni frumv. nm einkasöln landssjóðs á steinolíu <og er bíiist við að það eigi lik forlSg í vændum. JBjónaefni: Ungfiu Sigríður Jónsdóttir og Xristján Jónsson. Margaríne er nýkomið i versl. Aiito iFiiöir. Jólafagnaður ungmennafslaganna verður annað kvöld (laugardag) kl. 9 í Báruhusinu. ReesðnY9 söngur, leil^:.ax• og dans. Allir Ungmennafélagar velkomnir. Aðgangur 50 aura. Með e.s. Gnllfossi komu i verslnn Gnðm. Egilssonar þessar vörur; Prímushausar, Þurkusnagar, Flautukatlar, Tappa- togarar, Glerskerar, Ullarkambar, 2, 3, 4, 6 og 10 litra MjÓlknrbrÚsar, Steikarpönnur, Brófakassar, Hófjárn; marg- ar stæroir af mjólkurfötum, mjög hentug maíarfaerslllíláí. Einnig ágæt Epli, Appelsinur og Vínber, sem seld eru mjög ódýrt. stia.Hs.ct getn 381 i fengið atvinnn i búð hálfan daginn. sendist á pósthúsið fyrir 1. jauúar n. k. Tilboð merkt pósthólf ' m J»^«i^«5SE®15E»í3E<g5E^»i sHszgjii »2^S EttG* Myndarleg stúlka 22 til 25 ára gömul, getur fengið atvinnu á skrifstofa hér í bænum. Eiginhandar umsóknir með meðmælum og Ijðsmynd, óskast lagt inn á akrifstofu „Vísis" hið fyrsta i lokuðnm uiuslögum, merkt „Stúlka". Þeim stúlkum sem kynnu að sækja um þetta, en kæmust ekki að, yrði sent með bæjarpósti bæði myndirnar og meðmælin. SBS8BBEaeaBB8B!^BBSeaSKBI ippelsímiF á 10 aura stgkkið nýkomnar í versl. LHIHYK 44 Epli, Appelsínnr og Lanknr með lægsta verði í veral. Ámunda Arna$on__ 10 kr. hafa tapast frá Levíbúð og upp á Berg8taðastr.,*^að húsi Benedikts Sveinssonar. Finnandi beðinn að skila gegn fundarl. á afgr. Vísis. [214 KAUPSKAPUB Frá 1. jan. 1917 gengnr i gildi ný flntningsgjaldsskrá innanlands, og ern afgreiðslnmenn félagsins og viðskiftamenn beðnír að atnnga þetta. Reykjavík 28. des. 1916. hl Eimskipafélag Islands. «sí(í* r TAPAÐ-FUNDIÐ Tapast hefir blár k e 11 ine u r. Skilíst á Berfirstaðastr. 60. [203 Tapast hefir gráblár kötturmeð blátt band um hálsinn. Skilisi á Lindargötn 8 A. Kapsel með kvenmynd fundið. Hef beðið eftir auglýsingu. A v. á. [206 Barnaskóblif tapaðist á aðfaneta- dagskvöld. Skilist í Miðetræti8B _____________________[__ Barnagaman fundið, \itjist á Barón»stig-20. ____________[215 Ermauppslag úr skinni af litlum barnafrakka tapaðist í gær á Laugavegi neðarlega eða Banka- stræti. Piunandi er beðinn að skila því á Laugaveg 19 uppi. [195 Silfurbúinn baukur tapaður, merktur: Eyvindur Þorsteinsson, skðlavörðustíg 29, 1915. Pinnandi beðinn að skila honum þansrað. ____________________J805 Stafur, merktur: E. Jðns, er geymdur á afgr. Vísis. Réttnr eigandi vitji hans þan^að. ]207 Upphlutsbelti ur silfji hefir tapast, merkt.- Sæunn Gaðmunds- dóttir. Finnandi skili til Sigríðar Jóusdáttur í suðurendanum í Bjarnaborg. [213 Morgunkjólar, langsjöl og þrí- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Sími 394. [21 Morgunkjólar fást og verða saumaðir í Lækiargötu 12 A. [51 Haglabyssa óskast til kaups. Hjálmar Bjarnason Suðurg. 5[219 Kransaefni tuja og blóðbög ný- komið til Gabriellu ManbergLauga- veg'r 22/ [209 Ljómandi fallegar myndir og og nýárskort nýkomið á Lau^a- veg 22 (steinh.) [221 Gassuðuáhald til sölu á Laueruves; 19 uppi. 19$ -------------------------------1--------------------- Ný smokingföt eru til sölu með tækifærisverði. Einnig hvítt emo- kingvesti. Uppl. í Vöruhúsinn. _________________________[217 Góð fiðla til sölu, nú þegar, roeð tækifærisverði. A.v.á. [220 r VINNA l Ef yður finst standa á aðgerð- um á skðm yðar, þá skal fljótlegs bætt úr því á Bergstaðastræti 31. Þar er gert við skó afar ðdýrt, fljótt og vel. Benedikt Ketilbiarn- arson, skósmiðameistari. [307 Stulka, óskar eftir vist frá ný- ári. Helst bjá dönskufólki. A.v.á.. _________________________[218 Stúlka ðskast um tima. Uppl. á Kárastíg 4. [216 Góð stúlka ðskast í vist strax á Grettipgötu 3. [211 Karlmaðnr vanur skRpnuhirðing óska^t á heimili í grend við bæ- inn. Uppl. í fiíma 572. [208 Vertíðarstúlka óskast í vist í sióplássi nálægt Keykiavik frá uýjári. Hátt kaup í boði. Upn' Laugaveg 57. [zl\$< Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.