Vísir - 30.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 30.12.1916, Blaðsíða 1
Útgvfandi: tSLUTAFÉLAÖ. BltoírJ. JAKOB MÖLLW SÍMI 400. VISER Skrihtefa •* afgruðala i HÓTEL ÍSLAITB. SÍMI 400. 6. árg. Laugardaginn 30. desember 1916. 357. tbl. Gamla Bío. ¦¦I" Síra fflorrís. Ágætur-amerískur sjónleikur í 3 þáttum, eftir efni amerisku skáldsög- unnar Bjarganir app úr vökum. Mjög skemtileg og fróð- leg mynd, er allir verða að sjá. Af smynd þeseari getur maður lært hvernig á að ibjarga manni úr vötnum án þess að stofna lífi sjalfa sín í hættu, einnig á hvern hátt jinaðnr getnr bjargað sjálfuin sér. Tölus. sæti. Pantið aðgmiða. K.F.U.M. ^unnu.dLag-»sl£:öliiaia á morgun kl. 10 f. h. Foreldrar! sendið bórn ykkar á skólann. Hestarogvagnar til leigu. Sími 341. Epli, Appeisínnr og Lanknr með lægsta verði í versl. Amunda Arnasonn. Margaríne er nýkomið i versl. Isetalagsíito í BáruMð 2. ian. n. k. kl. 7 [síðdegis. Ariöandi félagsmál STJÓRNIN Herbergi " t# með sérinngangi óskast til leigu nú þegar. A. v. á. Stórt uppboð verður haldið í Goodtemplarahúsinu mánndaginn 8. janúar og næstn daga og byrjar kl. 4 e. h. Þar verða seld ca. f jöruttu þorekanet ný og brúkuð, ca. eitt Jjtksimcl netakúluir utanumriðnaí', cLvxB.fæi'i úr Manilla, korkdixfl., Jialdíaeri, skinnklæði og sjóskór, lan- ternur, áttaviti og 1 utanbors bátsmótor, ásarnt ýmsum öðrum munum. Langur gjaldfrestur. Gistihús. Á ÍBafirði fæst til leigu frá 14. maí næstkomandi stór tasía, mjög hentug fyrír giitihúa og matsölu, getur líka verið til íbuðar. Alt nýgjört í stand. Upplýsingar á Klapparstig 20. C. Th. Bramm. Nýársávísanir (Heilbrigðis- og hamingjnbanka íslands) fást hjá bóksölum og víðar, þar sem kort eru seld. Frá Alþingi í gær. í efri deild voru tvð mál á dagskrá: frv. til laga um niðurlagningu Njarðvik- urkirkju og sameiningu Njarð- víkur- og Keflavíkursókna — og ráðherrafjölgunarfrumvarpið. Hið fyrra var samþ. til 3. umræðu og hið siðara var látið ganga gegn- um allar þrjár umræður og af- greitt sem lög frá Alþingi. Umræðar urðu nokkrar um ráðherrafjölgunina og lýsti einn deildarmanna, Halldór Steinsen, þ.m. Snæfellinga sig skýrt og skorinort eindregið á móti frv. Taldi hann fjölgunina algerlega óþarfa og leiddi rök að því, en frv. nú frarc komið af þeirri ástæðu einni, að enginn flokkur hefði verið nógu sterkur til að taka að sér stjórnma. Sig. Eggerz kvað það ekki rétt, að frv. væri fram komið vegna þess, að enginn einn mað- ur hefði getað tekið að sér stjðrn- ina, því sjálfur heíði hann getað fengið nægan stuðning til þess1), en frv. væri nu fram komið tll þess að reyna að friða Landið og í því skyni, að því yrði sem best borgið fyrir þeim oættum sem yfir því vofi utan frá. Ymsir fleiri þm. tóku til máls og varð ekki annað ráðið af ræð- um þeirra en að frv. væri eigin- lega framkomið sem bráðabirgða- ráðstöfun. Loki var það samþ. með 12 atkv. gegn einu. — Einn deildarmanna, aira Eggert Páls- son, fjarverandi. í neðri deild var fyrsta mál á dagekrá frv. til laga um heimild handa landsstjórn- inni til ráðstafana til tryggingar 1) Svo framari. sem þötf er Btyrks fulls helmings þingmanna til þess að ráðherra geti haft stjórnina á hendi, þá er víst óhætt aS fullyrða að þetta sé sprottið af' misskilningi, því að- eins með því skilyrði, að ráð- herrafjölgunarfrv. næði fram að ganga, fyr eða síðar á þinginu og ráðherrum þá fjölgað, mun S. E. hafa getað gert sér vonir um stuðning eða hlutleysi fulls helmings þings. IVÝJ-A. BIÓ Barnavinirnir. Þessi ágætis mynd verður sökum mikillar aðsóknar sýnd í kvöld, en ekki oftar. m laldra=Loftur verður leikinn í Iðnaðarmannahúsinn á nýársdag. Síðasta sínn. aðflutningum tii landsins, frh. fyrstu umræðu. Samkvæmt ti!- lögu nefndar þeirrar, sem falið var að athuga málið, (Pj. J., M. Guðm., B. Kr., Jör. Br., G. Sv., Ben. Sv., M. Ól.) var samþykt að visa málinu til annarar un;ræðu. og urðu engar umræður um það. Næsta mál á dagskrá, tillaga til þingsáyktuuar um kaup á nauS- synjavörum til tryggÍDgar landinu frá Jörundi Bryr» jólfssyni og Pétri Ottesen, svohlj.: „Neðri deild Alþingis ályktar, að skora á landsstjórnina að gera nú þegar ráðstafanir til þesa, aS kanpa nauðsynjavörur til trygg- ingar landinu. Vörurnar skuln seldar kaup- félðgum, sveitarfélögum og öðrum félögum, þótt ekki hafi þau versl- unarleyfi, með svo vægu verði sem frekast er unt". Magnús Pétursson og Þór«rinn Jóneson höfðu gert þá breytingar- tillögu, að vörurnar yrðu aðeins seldar kaupmönnum, kaupfélögum (og sveitarfél.) Alitu þeir að ef selja ætti vörurnar öllumfélögum, sem upp kynnu að spretta í þeim tilg. einum að afla sér þessara vara, ef til villtveggjaeðaþriggja manna, þá mundi kndsjóðsversl- unin nálgast um of smásölu, og hættara við misbrúkun og misrétti. En ef heimiluð væri sala til sveit- arfélaga, þá væri næg trygging fyrir því, að þeir sem varanna þyrftu mest, fátæklingarnir, gætu fengið þær. — Málinu vísað til annarar umræðu og nefndar þeirr- ar sem fjallar um „bresku samn- ingana".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.