Vísir - 31.12.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 31.12.1916, Blaðsíða 1
Útgafandi: HLUTAFÉLAG. Kitstj. JAKOB MÖLLW SÍMI 400. 6. árg. VIS Sunnudaginn 31. desember 1916. Skrifctef* «g afgrúðsla 1 HÖTEL fSLAXS. SÍMI 400. 858. tbl. Qleðilegt nytt árl Þökk fyrir hið liðna! Light of London C3-«e&:oq.Xje$, Bíó Nýársdag- kl. 6, 7'/3 og: kl. 9. London i Lygteskær I kvöldbirtu Lundnna. Heimsfrægur sjónleikur í 4. þáttum eftir Geo. R. Sims. Meira spennandi eða áhrifameiri kvikmyndasjónleikur hefir ekki sést hér lengi, og sannast þar hér betur en nokkru sinni áður gamla máltækið: „frændnr ern frændum verstir". Gífurleg aðsókn var að þessari mynd þegar hún var sýnd í Khöfn síðastl. vetur. Síðan var hún útbúin á leik- svið og leikin í „Casino" 102 sinnum fyrir fullu húsi. Sökum þess hve myndin er löng verða að eins 3 sýn- ingar á nýársdag kl. 6, l1/^ og kl. 9. Aðgöngumiðar kosta: Tölusett 60 aura, almenn 40 og barnasæti 15 aura. 1917 II S 5" ¦¦¦¦ CÞ cs •-í Nýja Bíó sýnir á nýársdag kl. 6—10 síðdegis: Vandræðagifting. Ohemju skemtilegur danskur gamanl. Aðalhlutverk leika: Oscar Stribolt, Amanda Lund, frú Fritz-Petersen, Henry Seeman. Saga þessi er um æskuást og skynsemisgiftingu — út úr vandræðum. Og hér koma fram fyrirmyndarfeður, sem sameina ættir sínar — eigi með valdboði, heldur með klókindum. Og ait fer vel þegar endirinn er góður — og hér er hann verulega góður! Tölusett sæti. 1917 H s-. a 03 3 Símskeyti frá fréttaritara ,Visis'. Kaupm.höfn 29. dea. Norðurlandaríkin þrjú bafa sameiginlega tjáð ófriðar- þjóðnnnm samúð sína með tilrann Wilsons til að koma af stað nmræðnm um friðarsamninga. Þjóðverjar segjasí hafa rofið fylkingar Rúmena á tveim stöðum. Þrír hreinlegir og duglegir tóbaksskurðarmenn Geta fengið atvinnu nú þegar i La,iiclst jörnunni. HHHr Baldra=Loftur verður leikinn í Iðnaðarmannahúsinu á nýársdag. Síðasta sinn. íS^ 7M íiOii iiiffiá lilQfá iiíQJá fiOÍKtíOðl íMM s a B. "S B 5 o>'° »j « 8 Sixxií 190. o> _ «> «-¦ 0> *5 o> ^•g I m « Harmonium & Piano utvega eg frá tveimur stærstu hljóðfæraverksmiðjum í D*nmörku og Svíþjóð. Hver einn getur valið sér registur (með hljóðbreytÍBgum) í Harmonium sem hann óskar. Þar sem eg þekki þessi hljóðfæri vel, get eg mælt með þeim, og er Ijúft að leið- beina þeim cr 6ska að eignast þau. Pantanir afgreiddar fljótt. Virðingaríylst Smiðiiistíg 11. LoStur GuðmUndSSOn, „Sanitas". E. F. U. M. Y.-D. Hátíðarfundur kl. 4. Állir drengir 10—14 ára vel- komnir. Áramótasamkoma kl. 11y2 í kvöld. Biblíufyrirlestnr í B E T E L. (Ingólfsstræti og iipítalastíg) Nýársdaginn kl. 7 siðd. BFNI: Hinn þýðingaimikli draamnr Nebukadnezars konongs í Babel um ókomna tíma. NB. Með þessum fyrirlestri byrjar fyrirlestraflokknr um|hina merkiJegu spádóma Daníels. Allir velkomnir. 0. J. Olsen. VÍSIR er eista og besta dagblað landsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.