Vísir - 31.12.1916, Síða 1

Vísir - 31.12.1916, Síða 1
lel fyrfr kírkjur Útgafaodi: HLU’T AFÉLAQ. Eitatj. JAKOB MÖLLW SÍMI 400. SkrifMwfa ag afgraiðsla i HÓTEL fSLAKV. SÍMI 400. 6. árg. Sunnudaginn 3L desember 1916. 358. tbl. ule ðilegt nytt ar! Þökk fyrir hið íið na! Light of Lonðon C3i-«, 310.1«, BÍÓ Nýársdag kl. 6, 7*/ö og kl. 9. Lonðon i Lygteskær I kvöldbirtu Lundúna. Heimsfrægur sjónleikur í 4. þáttum eftir Geo. R. Sims. Meira spennandi eða áhrifameiri kvikmyndasjónleikur hefir ekki sést hér lengi, og sannast þar hér betur en nokkru sinni áður gamla máltækið: „frænður eru frænðum verstir“. Gífurleg aðsókn var að þessari mynd þegar hún var sýnd í Khöfn siðastl. vetur. Síðan var hún útbúin á leik- svið og leikin í „Casino“ 102 sinnum fyrir fullu húsi. Sökum þess hve myndin er löng verða að eins 3 sýn- ingar á nýársdag kl. 6, 7% og kl. 9. Aðgöngumiðar kosta: Tölusett CO aura, almenn 40 og barnasæti 15 aura. Nýja Bíó n sýnir á nýársdag kl. 6—10 síðdegis: Vandræðagifting. Óhemju skemtilegur danskur gamanl. Aðalhlutverk leika: Oscar Stribolt, Amanda Lund, trú Fritz-Petersen, Henry Seeman. a *2. Saga þessi er um æskuást og skynsemisgiftingu — út úr -g, B vandræðum. Og hér koma fram fyrirmyndarfeður, sem ® ^ sameina ættir sínar — eigi með valdboði, heldur með *§ ~ klókindum. Og alt fer vel þegar endirinn er góður — 3 • er hann verulega góður! Tölusett sæti. m Þrír breinlegir og duglegir tóbaksskurðarmemi Geta fengiö atvinnu nú þegap í I^íXncI s ij c>r ri iinni. Símskey ti frá fréttaritara ,Visis‘. Kaupin.höfa 29. dea. Norðurlanðaríkin þrjú hafa sameiginlega tjáð ófriðar- þjóðunum samúð sína með tilraun Wilsons til að koma af stað omræðnm nm friðarsamninga. Þjóðverjar segjast hafa rofið fylkingar Rúmena á tveim stöðnm. __—Simi 190, Harmonium & Piano útvega eg frá tveimur stærstu hljóðfæraverksmiðjum í Dinmörku og Svíþjóð. Hver einn getur valið sér registur (með hljóðbreytirgum) 1 Harmonium sem hann óskar. Þar sem eg þekki þessi hljóðfæri vel, get eg mælt með þeim, og er Jjúft að leið- beina þeim cr óska að eignast þau. Pantanir afgreiddar fljótt. Virðiugarfylst Smiðjustíg 11. Loftur Gnðmnndsson, „samtas. m Baldra=LoftuF verður leikinn í Iðnaðarmannahúsinn á nýársúag. Siðasta sinn. K. F. P. M. Y.-D. Hátíðarfnndnr kl. 4. Allir drengir 10—14 ára vel- komnir. Áramótasamkoma kl. 11 y2 í kvöld. Biblíufyrirlestnr í B E T E L. (Ingólfsstræti og tpítalastíg) Nýársdaginn kl. 7 siðd. E F NI: Hinn þýðingajipikli draumur Nebnkaánr-zars konungs í Babel um ókomna tíma. NB. Með þessum fyrirlestri byrjar fyrirlestraflokkur um. hina merkiJegu spádóma Daníels. Allir velkomnir. 0. J. Olsen. VÍSIR er ©Ista og besta dagblaö Iandsins.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.