Vísir - 31.12.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 31.12.1916, Blaðsíða 3
VISIR. Verzl. Björn Kristjánsson óskar öllum sínum viðskiftavinum gleðilegs nýárs. Versl. Quðm. Egilssonar óskar öllum viöskiftavuuim sínum gleðilegs nýárs og þakkar viðskiftin ú liðnu úri. Heiðraðir við skiftavinir! Meðtakið hér með mínar bestu óskir nm gleðiíegt og farsælt nýár, og kæra þökk fyrir yðar góðu yiðskifti á þessu líðandi ári, og mun eg gera alt sem í mínu valdi stendur til að uppfylla óskir yðar eftirleiðis. Með virðingu J. L. Jensen Bjerg. Vörúhiisið í Reykjavik. §/tedi/teyt 'nýd'tl ‘Jdö&'H fyziz. vidsfiijtin á Wmw ózi ZandoK j a'inan. Bifreiðarstjdri óskast I °afabót anaari- Maut ** fyrstu verðlaun og nafnbótma: sem að lært heflr í Reykjavík. j hæfði markið 97 sinnum af 100. Tilboð sendist í lokuðu um- slagi á afgr. Visis ásamt kaupkröfu merkt „Bifreiðar- stjóri', fyrir 3. janúar. Frá Jóhannesi Jósefssyni Lögberg segir þau tíðindi af Jóhannesi Jósefsyni' glímukappa að hann hafi nýlega ,kept við 7 menn í skotfimi. Þeir sem hann kepti við voru 2 Amerikumenn, 1 Englendingur, 1 ítali, lUngverji, 1 Frakki og 1 Mexicomaður. — Höfðu þeir allir æít sig í tvær vikur en ’skotraunin stóð yfir í 4 daga og skaut hver 25 skotum á dag. — Verðlaunum tvennum var heitið og fylgdi skotmeistara- Kosningar til Bandaríkjaþingsins. Þær fóru svo, að Wilson hefir nú 12 atkvæða meirihluta í efri málstofunni og 4 i hinni. At- kvæðamunurinn við kosningarnar varð 403326. — Við þessar kosn- ingar náði kona ein kosningu til sambandsþingsins; hún heitir Jean- ette Rankin frá Montana — og er fyrsta konan sem sæti tekur á þingi Bandaríkjanna. (EftirLögb.) 'istir og miliönÍF eftir gharlcs ffarvice. 35 Frh. þarna? Til þess þekki ég smekk hans of vel; eitthvað áþekt mín- um geri ráð fyrir, þægil. herbergi, toreina dúka og vel soðna rifja- steik og kartöflur. E? hefi soð- ið það sjáSfur til forna — rifja- steikina á skóflublaði og kartöfl- urnar í tómri kjötdós. É? veit. það vel, að Stafford og þér, mr. Howard, hafið átt aðra daga. Auðvitað. Þið hafið vanist öllum hugsanlegum þægindum frá því þið voruð í vöggu. Alveg rétt. Mér þykir vænt um að það, er svo. Ekkert er of gott handa Stafíord — og einkavini hans — ekkert! Staftbrd roðnaði út undir eyru. Þú hefir verið mjög örlátur við mig, sagði hann, fáorður eins og vant var, en í augum hans mátti lesa meira en í orðunum fólst. Sir Stefán hallaði sér altur og . hló. Það er rétt, Staff, tagði hann. Ég hefi gert það mér til ánægju. Besta skemtun mín hefir verið að sjá þig hamiugjusaman. S é ð þig hefi ég raunar ekki oft. En til þess Iiggja ástæður, sem við skul- um ekki tala um að þessu sinni. Hvað var ég að segja? Þér voruð að tala um, hvers vegna þér hefðuð látið byggja þetta hús, sagði Howard með hægð. Sir Stefán leit snögt við hou- um; það var varkárni í augna- ráðinu. Var ég að þvi? Þá hefi ég verið opinmyntari en ég er van- ur að vera! Kunningjar mínir í borginni og annarstaðar gets bor- ið mer vitni ura það, að ég segi aldrei hvers vegna ég geri eitt eða annað. En það sem ég ætJaði að segja var þetta: að ég hefi koraist að því, að stórmenni heimsins elska glys og prjál, eine ogSioux Iudíánarnir eru ginkeyptir fyrir glerperlum og marglitum léreftsræmum. Og ég beiti því sem við á. — Hann hló engu óháðslegar en Howard. — Það er ekki rétt, að heimurinn sé eins og ostruskel, sem maður verði að opna með sverði, eins og máls- hátturinn segir, hann er óargadýr. Já, óargudýr; í fyrstu verönr mp.ður að glíma við það — og þegar maðurhefirtamið það, verður rnaður að ala það. Þér hafið tamið óargadýrið, sir Stefán, sagði Howard. Ja—á, að nokkru leyti; að minsta kosti kemur það til mín þegar ég rétti fram hendina og tala við það tæpitungn. Heimur- inn vill láta dýrka sig. Hann hefir dálæti á góðum mat, við- hafnardansleikjum og skemtunum. — Ég fóðra hann á öllu því sem honum þykir best. Þessi ummæli hrygðu Sfcafford, er hann heyrði þau af mnnni föður síns, sem hann hafði feng- ið innilega ást á. Hvers vegna ættir þú að vera að hirða um það, sagði bann hæg- látlega. Mér finst þú gætir látið hér við lenda. Yegna þess að ég vil hafa enn meiri not af því; fá eitthvað í staðinn, sagði sir Stefán og brosti. Ánægður? Enginn maður er ánægður. Ég á enn eina ósk óuppfylta og ég ætla að fá hana nppfylta. — Þér haldið að ég sé að gera að gamni minu, herra Howard ? Nei, ég held þér skýrið blátt áfram frá málavöxtum, sagði Ho- ward alvarlega. Þakk’ yður fyrir, sagði sir Sfcef- án jafu alvarlepa. Ég tala svo í'p’uskátt, vegna þess að éu er ekki í neinum vafa um það, hver endalokin verða. Ég er það venju- lega ekki. Þegar ég er það, hefi ég hægfc um mig og bíð. Stafford gat ekki hlustað á þetfca lengur. Hann stóð upp og fór inn í knattborðsherbergið og fór að reyna borðið. Sir Stefán horfði á effcir honnm; haim virtist vera orðinn annars hugar og hafa gleymt návi»t Howards, En alt í einu færðist fjör i svip hans, auguu ljómuðu og skein út úr þeim kyn- legt samblaud af stolfci, viðkvæmni og því ókúgandi viljaþreki, sem hafði gerfc honum mögulegt að sigra&fc á „óargadýrinu". Hacc * laut áfram og lagði höndina á kné Howards. Skiljið þér það ekki? sagði hann alvarlega, og svo Iágt, að Stafford gat ekki heyrt það. — Þoð er h a n s vegDa, Drengsins míns, mr. Howard. Fyrir hann hefi ég unnið og vinn enn. Sjálf- ur er ég „ánægður“, ein» og hann sagði, mÍD vegna; en ekki hans vegna. Ég skal koma honum hærra upp í stiganum en ég hefi komist. Mér hefir orðið vel ágengf — herra minn trúr! Ef einhver hefði sagt mér það fyrir 20 ár- um, að það ætti fyrir mér að liggja að komast i þá stöðu sem ég nú er i, — þá hefði ég selt vouina í bví fyrir oina bjórflöskr,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.