Alþýðublaðið - 23.04.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.04.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Qefið út af AlÞýðutflokíínuns 1928. 'Mánudagiruv 23. april 96. tölublað. QAMLHl BlO fiaddair Sjónleikur í 8 þáttum : eftir skáldsögu Hali Caines. „Mona" Aðalhlutverk leika: Póla Negri, Clive Brook, og Einar Hansson. Gullfalleg mynd, efnisrík og listavel leikin. LesiðS Nfii, ísl. smjör frá mynöarKeím- ilinu Múlakoti í Fljótshlíð á 1,40 V2 kg. Harðf iskur unídan Jökli á 60 aura 1/2 kg. Hvieit'i á" 25 aura 1/2 kg- Pelinn af saíf 50 auta. Verzlið par, sem er bezl pg ó- tfyras'f. Einar Eyjélfsson Skólavörðustíg 22 (Holti). Þingholtsstræti 15. Sími 2286 og 586. Vigp Hartmann professenr de dance heldur danzsýningn priðjudaginn 24. kl. 7 V« í Gamla Bíó Ungfrú Ásta Norðmann aðstooar. Aðgöngumiðar kr. 1,50 og 2 kr. Stúkusæti 2,50 í Hljóð- færahúsinu (sími 656), hjá Katrínu Víðar og í Gamla Bíó (við innganginn). Nýkomið Stórt og ódýrt úrval af Gardínutanum og Sumarkiólaatauum í Verzltin ímundairnasonar. Það tilkynnist vinuni og vandaniHniiurai, að konan mín, Sígrfður Magnúsdottir, andaðist aðiíaranótt þess 18. p. m. Jarðarfðrin verður ákveðin sfðar. Skiílaskeiði HafinarSirði. Haraldur Jdnsson. Lelfefélag Sttidenta. Flautaþyrillliiii, (Den Stumdenslöse) gamankikur í 3 Þáttnm eftir L. Holberg, verður leikinn annað kvöld (þriðjudag 4,.þ. m.) kl. 8 síðd. i Iðnö, af leikfélagi stúdenta. Aðgöngumiðar verða seldir i dag frá 4—7 siðd. og á morgun kl. 10—12 og 1—8. sími 191. Pantanir sækist fyrir kl. 6 annað kvöld. Samkvæmt lögum um einkasölu á útfluttri síld ber öllum peim, sem á árinu 1928 ætla sér að salta, krydda eða verka á annan hátt síld til utflutnings, að hafa tilkynt stjórn einkasölunn- ar fyrir 15, maí næst komandi hversu mikið, peir ætli sér að verka af síld til útflutnings á pessu ári. Hverri tilkynningu fylgi pær upplýsingar og skilríki, sem föng eru á og gera pað senní- legt að framleiðandinn hafi tök á að verka svo mikla síld, sem hann óskar eftir að fá selda; tilgreini hann nöfn og tölu peirra báta, er. hann hyggst að nota til veiðanna og hve mikið hann ætli hverjum peirra að veiða til útflutnings. Tilkynningu um petta berað senda til undirritaðs. Akureyri 23. Apríl 1928. ¦m Erlingiir Friðjónsson bráðabirgðaformaður. Dívanar og Dívanteppi. Gott úrval. Ágætt verð. Húsaagnaevi zlnn ÍErlings Jónssonar, Hverfisgötu 4. ffYJfi BIO l^H Leyndardðmnrinn (Cirkus Beely) leynilögreglumynd i 7 þátt- um. Aðaihlutverkið leikur: Harry Piel. Harry Piel er leikari, sem hef- ir unnið hylli hvers manns á þeim stutta tíma, er hann hefir leikið — hann er jafn- vel talinn jafningí Dougias Fairbanks í fimleikum og snarræði. Það sannar hann líka í pessari mynd. — =BK2H= B ., Húsmæður a B ® Dollar - stangasápan hreinsar betur og er miklu p mýJni fyrir fötin og hend- urnar en nokkur önn- ur pvottasápa, ^SS Fæsí víðsvegfay. í heildsölu hjá flalldóri Eiríksspl, Haínaistræti 22, sími 175. ¦¦—-^bH« - B H Nýkomið Borðdúkar á kr. 2,35, Drengjapeysur (alull) á 3— 5 krónur, Kvensokkar (misl. og svartir) frá 85 aurum, Kvenpeysur, alull, frá kr. 7,80, góðar Manchettskyrtur seljast ódýrt, stór Hand- klæði á 75 og 95 aura, Morgunkjólaefni á kr. 3,90 í kjólinn. Fleiri þúsund pör silkisokkar seljast mjög ó- dýrt. Skoðið franskaklæð- íð, sem, víð höfum fengið, meter frá kr. 10,90 tvíbreið og margt, margt fleira. Komið sem fyrst og ger- ið góð kaup í Klöpp, Laugavegi 28.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.