Alþýðublaðið - 23.04.1928, Síða 1

Alþýðublaðið - 23.04.1928, Síða 1
 Alpýðnblaðii Gefitt út af Alf>ýðuflokkn8i$ OAMLA BÍO Qaddavír I Sjónleikur í 8 páttum eftir skálrtsögu Hall Caines. „Mona“ Aðalhlutverk leika: Póla Negrl, Clive Brook, og Einar Hansson. Gullfalleg mynd, efnisrík og listavel leikin. Leslð i Nýt't ísl. sinjör frá myndarheim- ilinu Múlakoti í Fljótshlíð á 1,40 Va kg. Harðfiskur undan Jökli á 60 aura 1/2 kg. Hveiti á' 25 aura V2 kg. Pelinn af saff 50 aura. Verzlið þar, sem er bezf og ó- dýrasf. Einar Eyjólfsson Skólavörðustíg 22 (Holti). Þingholtsstræti 15. Sími 2286 og 586. Viggo Hartmann professear de dance heldur danzspiop þriðjudaginn 24. kl. 7 V* í Gamla Bíó Ungfrú Ásta Norðmann aðstoðar. Aðgöngumiðar kr. 1,50 og 2 kr. Stúkusæti 2,50 í Hljóð- færahúsinu (sími 656), hjá Katrinu Víðar og í Gamla Bíó (við innganginn). Nýkomið: Stórt og ódýrt úrval af Gardinutauum °g Sumarkjúlaatauum í Verzlttn imunda írnasonar. Það ttlkynnist vinum oi, vandamSnnum, að konan mín, Sigriðup Magnúsdóttir, andaðist aðSaranótt þess 18. þ. m. Jfarðarfðrin verðer ákveðin síðar. Skúlaskeiði HafinarSirði. Haraldur Jónsson. Leikfélag Stiidenta. Flautaþyrillinn, (Den Stumdenslöse) gamanleikur í 3 gáttum eftir L. Holberg, verður leikinn annað kvöld (priðjudag 4. þ. m.) fcl. 8 síðd. í Iðnó, af leikfélagi stúdenta. Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá 4—7 síðd. og á morgun kl. 10—12 og 1—8. sími 191. Pantanir sækist fyrir kl. 6 annað kvöld. Anolýsino. Samkvæmt lögum um einkasölu á útfluttri síld ber öllum peim, sem á árinu 1928 ætla sér að salta, krydda eða verka á annan hátt síld til utflutnings, að hafa tilkynt stjórn einkasölunn- ar fyrir 15. maí næst komandi hversu mikið, peir ætli sér að verka af síld til útflutnings á pessu ári. Hverri tilkynningu fylgi pær upplýsingar og skilríki, sem föng eru á og gera pað senní- legt að framleiðandinn hafi tök á að verka svo mikla síld, sem hann óskar eftir að fá selda; tilgreini hann nöfn og tölu peirra báta, er hann hyggst að nota til veiðanna og hve mikið hann ætJi hverjum peirra að veiða til útflutnings. Tilkynningu um petta ber að senda til undirritaðs. Akureyri 23. Apríl 1928. 'át Eriingur Friðjónsson bráðabirgðaformaður. Nýtizku jurtapottar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. 1 Dívanar og Dívanteppi. Gott úrval. Ágætt verð. Húsgagnaevi zlnn Erlings Jónssonar, Hverfisgötu 4. ííYJá BIO (Cirkus Beely) leynilögreglumynd í 7 pátt- um. Aðalhlutverkið leikur: Harry Piel. Harry Piel er leikari, sem hef- ir unnið hýlli hvers manns á þeim stutta tíma, er hann hefir leikið — hann er jafn- vel talinn jafningí Douglas Fairbanks í fimleikum og snarræði. Það sannar hann líka í þessari mynd. — HE Húsmæður Dollar - stangasápan hreinsar betur og er miklu p mýkii fyrir fötin og hend- urnar en nokkur önn- ur þvottasápa, n Fæst víðsvegar. í heildsolu hjá Dalldóri Eirikssyiti, aHafnarstræti22,símil75. ÍÁ ES Nýkomið Borðdúkar á kr. 2,35, Drengjapeysur (alull) á 3— 5 krónur, Kvensokkar (misl. og svartir) frá 85 aurum, Kvenpeysur, alull, frá kr. 7,80, góðar Mancheltskyrtur seljast ódýrt, stór Hand- klæði á 75 og 95 aura, Morgunkjólaefni á kr. 3,90 í kjólinn. Fleiri púsund pör silkisokkar seljast mjög ó- dýrt. Skoðið franskakiæð- íð, sem.víð höfum fengið, meter frá kr. 10,90 tvíbreið og margt, margt fleira. Komið sem fyrst og ger- ið góð kaup í Klöpp, Laugavegi 28.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.