Alþýðublaðið - 24.04.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.04.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið GefffiA át aff Alþýðnffloficknmii 1928. Þriðjudaginn 24. apríl 97. tölublað. ©AMLA BtO I Gaddavír Sjónleikur í 8 páttum eftir skáldsögu Hall Caines. „Mona“ Aðalhlutverk leika: Póla Negri, Clive Brook, og Einar Hansson. Guilfaiieg mynd, efnisrík og listavel leikin. ^ w % Sími 249. (tvær línur), Reykjavík. Okkar viðurkendu niðursHðuvörar: Kjöt i 1 kg. og 7* kg. dósum Kæfa í 1 kg. og 7? kg. dósum Fiskabollur í 1 kg. og ’/s kg. dósum Lax í 7* kg. dósum fást í flestum verzlunum. Kaupið pessar islenzku vörur, með pví gætið pér eigin- og alpjóðarhags- muna. | ilííðHyreBtsnlðjas,] Rverflsgðíu 8, tebur að sér alls konar tækifærisprent an, svo sem erfiljóð, aðgðngumiða, brél, reikninga, kvittanir o. s. frv., og at greiðir vinnuna fljðtt og viuTéttu verði. 0 Kola»sími Valentinusar Eyjólfssonar er im*. 2S40. Jafnaðarmaimafélaglð Sparta heldur fund á Kirkjutorgi 4. mið- •vikudaginn 25. p. m. kl. 9 e. h: Mjög áríðandi mál á dagskrá. Stjérain. Sokkar — Sokkar— Sokkav frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztix, hlýjastli. Tvísðngva (dúetta) syngja ðuðrún Agústsdóttir og flnintM Sveinsdóttir með aðstoð Emil Thopoddsens i Gamla Bió annað kvöld kl. 7,30 Miðar á kr. 2,00 og 2,50 fást hjá frú Katrínu Viðar, i Hljóð- færahúsinu, í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, og við inn- ganginn. Litið á songskrána í giuggunum! 2 drengl 13*14 ára vantar til þess að bera Alþýðublaðið til kaupenda. N. B. Annar mætti eiga heima í vesturbænum. Regnfrakkar Karla, Kvenna, unglinga og barna allar stærðlr, nýkomnar. Marteinn inarsson & Co. Sumarf ataef ni nýkomin, falleg, seljast ódýrt í dag og næstu daga. Vinnnföt, nankinsföt blá, jakkar. buxur, og samfest- ingar, á fullorðna og börn fyrirliggjandi. Verzlunin VÍK. Laugavegi 52. Sími 1485. NVJA BIO Hollin u. Jt 1 i.;E€'3 ' Königsmark. Sjönleikur í 10 páttum, eftir skáldsögu Pierre Benoit. Um pessa mynd má hiklaust segja, að hún er með peim fjölbreyttustu og fallegustu myndum, sem hér hafa sést, pess utan er hún afar spenn- andi, pvi eins og kunnugt er, gengur sagan út á leynd- ardömsfullan viðburð, er tengdur er við konungshöll- ina Königsmark og sem tal- inn er að vera raunverulegur. Jafnaðarmannafélag íslands. Fundnr í Md kl. 8V2 í kaupþingssalnum. Fnndarefni: I. Félagsmál. II. Sigurður Jónassontalar um Sogsvirkjunina. III. Önnur mál. Stjórnin. Yfir 200 tegundir fyrirliggjandi af viðurkendum ágætum veggfóðrum. Málning alls konar, lökk og olíur, sömu ágætu tegundirnar og verið hefir. Verðið er lágt. Laugavegs- og Klapparstigs-horni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.