Vísir - 23.12.1917, Blaðsíða 2

Vísir - 23.12.1917, Blaðsíða 2
Og Nýárskort í miklH úrvali í Nýjubúðinni Ingólfsstræti 23. Kii Storm ltt er gert við í Brunastöðmni. Limonaði og Citron í versl. Sælgæti mikið úrval í versl. VON. Kanpið góða smáYÍndla til jólanna í versl. VON. Avaxta og Blómstnrskálar arm fallegtr jólagjafir. verzl. V 0 N. Kaupið kjöt i jólamatinnn i versl. V 0 N. í MS Góð staða laus við reikningsstörf og ritstörf. Umsóknarbréf með tf meðmælum sendist í lokuðu umslagi á skrif- stofu Vísis slðast 24. þ. m. ávalt fyrirliggjandi. — Sími 214. Hið íslenska steinolíuhlutafélag. beldnr Ingimnndur Sveinsson í síðasta sinn á þessn ári i kvöld kl. 8 í Gúttó, með fiðlnleik og söng, staelir fngl&mál og fleira á fiðln. wmm í sérbúningi. H Segir ferðaeögu af sér kringnm Snæfellsjöknl — á fiðlu og sumarfnglnr syngja undir með köfium. Aðgöngumiður fást í dag í Gúttó frá kl. 10—12 og 2—8. Einar Jochumsson flytur erindí um veraldlegt og andlegt ástand á íslandi, i Báruhúsinu sunnudagiun þ. 23, des. kl. 8*/2 e. h. Þ&ð eru tilmæli hans að borgarstjórinn, ritstjóri Bjarma, dóm- kirijuprestarnir og fríkirkjupresturinn verði riðntaddír því í lok ræðannar afhendir Einar þeim 500 kr. gjöf svo og það, sem inn kann að koma frá tilheyrendum, umfram húskostnað. — Ætlast Binar til að ofanskráðir herrar sjái um að fé þessu verði útbýtt tii bágatödd- ustu aumingja þessa bæjar nú um jólin. Xnngangur 1 Kr. Þegar eg var að fara frá Kaupmannahöfn á leið til íslands haustið 1916, var ferðinni heitið með skipinu „Þorsteinn Ingólfsson", réðu skipverjar mér til að fara heídur með öðru skipi, og sendu mér svo f&rgjald með Gullfoaai heim. Fyrir þessa góðu gjöf færi eg öllnm eem tóku þátt i þessu, al- úðar þakkir mínar og dóttur minnar, búsettrar í Kaupm.höfn, er hefir beðið mig að koma einnig þakklæti sínu á framfæri. Sömuleiðis þakka eg herra Jóni Erlendssyni, stýrim. á Gullfossi, fyrir alla þá hjáip er hann veitti mér á heimleiðinni. Við mæðgnrnar vonum að hér rætist, að „aldrei verður gott verk óluunaðu, og óskum við þess- um velgerðamönnum gleðilegra jóla og nýárs, hvar sem þeir eru. Þ. B. og S. S. Á. Vélstjórafél. íslands heldur JÓLASKEHTUN fyrir félagsmenn sína föatudaginn 28. des. kl. 5 e. h. í Goodtemplarahúsinu. Aðgöngumiða sé vitjað á Grettisgötu 2 þ. 26. og 27. des. (rá kl. 12 til 8 báða dagana. STJÓRNIN. Lokað kl.4 á morgun Versl. VON. V í S1R. Aígrsiðsla blaðsins i Aðalatræti 14, opin frá k!. 8—8 4 hverjum degi. Skrifstofa á sama stað. Sími 400. P. 0. Box 367. Ritstjðrinn til viðtals frá kl. 2—3. Prentsmiðjan á Laugaveg 4, simi 133. Anglýsingnm veitt móttaka í Landr- stjörnunni eftir kl. 8 á kvöldin. Anglýsingaverð: 40 aur. hver cm„ dálka í itærri augl. 4 aura orðið i smáenglýsingnm með óbreyttu letri. Hveiti hið eina sanna ekta jóiahveiti og flest annað sem til bökunar þarf, er nú sem endranær ódýrast hjá Jóh. 0gm. Oddssyni Laugaveg 63. Ostar, Kæfa, Eeykt kjöt hjá Jóh. Ogm. Oddssyni Laugaveg 63. Niðursuða: Perur, Ananas, Ferskjur, Jarðarber, Apríkósur, Síld, / Lax, Kjötbollur og Skiid- pade á kr. 1,25 pr. dós. Ódýrast hjá Jóh. Ogm. Oddssyni Laugaveg 63. Epli, Appelsínur, Chocolade, Sultutau hjá Jób. Ogm. Oddssyni Laugaveg 63. Svínafeiti, Kerti stór og smá, Jólakort, Almanök hjá Jóh. Ogm. Oddssyni Laugaveg 63. Epli be/t og ódýrust í versluu Guðm. Olsen

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.