Alþýðublaðið - 03.05.1920, Page 1

Alþýðublaðið - 03.05.1920, Page 1
Gcíið át af Alþýöuflokknum. 1920 Pýzk-iranskur f | ármálafundur. Khöfn 30. apríl. Sfmað er frá París, að þýzka stjórnin hafi stungið upp á þvf við frönsku stjórnina, að stofnað yrði til þýzk-fransks fjármálafundar og að franska stjórnin hafi fallist á það. Pró Danmörku. Khöfn, 30. aprfl. Konungurinn ræðir við flokks- stjórnirnar á morgun (1. maf). Verkföllunum heldur áfram. 9 Alandseyj ar* sjálfstæðar. Khöfn, 1. maí. Sfmað er frá Helsingfors, að t>úið sé að samþykkja lögin um sjálfstæði Alandseyja. LoMejti írá Amiisen. Hann er ekki af baki doftinn. Khöfn, 1. maf. Blaðið Berlinske Tidende hefir •einkarétt á því, að birta ioftskeyti frá Amundsen norðurheimskauts- fara, er hermir, að hann hafi í fyrrahaust orðið að búast um til vetursetu á norðurströnd Asíu, vegna suðurreks á ísnum. Vonar hann að ná tii Alaska í ágúst- mánnðariok, til þess að búa sig út af nýju með vistir og hefja þaðan 5 ára ferð, og láta sig berast með fsnum yfir heimskauts- hafið. Mánudaginn 3. maí frá sambanðsrikinn. Khöfn, 1. maf. Verkamenn Carlsbergolgerðar krefjast rikisreksturs á henni. Verkamennirnir við Carlsberg- ölgerðina (Carlsberg forenede Bryggerier) krefjast þess, að hún verði socialiseruð [rekin af ríkinu]. Stjórn ölgerðarinnar bíður eftir þvf, að þingið yfirvegi rfkisrekst- ursmálið í heild. Flokksforingjaráðstefnan á eitt sátt um það, að myndað verði heilsteypt vinstrimannaráðu- neyti. Sænska krónprinsessan Sátin. Khöfn, 1. maí. Sænska krónprinsessessan lést í dag. Ritfregn, Eimreiðin, XXVI. ár- gangur, 1.—2. hefti. Þetta samhefti Eimreiðarinnar er mjög fjölbreytt að efni og útliti. í því er t. d. nokkuð á annan tug mynda, setn gott er að vita til þess um að fullur helmingur þeirra er ættur til prentucar hérf á landi af fslenzkum manni (Ólafi J. Hvanndal). Fyrstur skrifar Árni Pálsson um Jóhann skáid Sigur- jónsson prýðilega og að flestu afbragðs-snjalla ritgerð, og fylgir henni falleg mynd af Jóhasmi og sýnishorn af rithönd hans, vísan: »Bak við mig bíður dauðitm —<; stafsetning ritgerðarinnar og lestr- armerkjasetning er f töluverðu ólagi. Næst koma nokkur smá- kvæði eftir einhvern, sem sjálfsagt ekki heitir, heldur kallar sig Örn 98% tölubl. Arnarson, skemtilega hænsk kvæði í eðli, en þó að öllu vel íslenzk á hinn bóginn; sérstaklega mó benda á skyndimynd þá af sana- félagsskipulagi nútímans, sem hrip- uð er upp f. meistaradráttum f> kvæðinu »ÖnguIseyri I.«, sem vel væri þess vert, að hvert manns- barn lærði sér til skilnings-aute- andi umhugsunar. Þá kemur grein, sem heitir *Bolsjevismi eða lýð- stjórnarhreyfingin í Rússlandic eftir Snæbjörn Jónsson. Það er lang- merkasta og stærsta ritgerðin t öllu heftinu, og eiga ritstjóri og útgefandi skilda þökk og heiður fyrir það að hafa tekið hana til birtingar, því að það sýnir skiln- ing þeirra á þvf, að eins gott sé mönnum að lesa jafnóðum þá kafla mannkynssögunnar, er geíf- ast samtfmis lffi þeirra, eins og að þurfa að endurholdgast til þess að kynnast þeim og skiija þá. En þó á skilið margfalt meira hrós djörfung höfundarins að ieggja út í það ófræginga-moldviðri, sem látið hefir verið dynja hér yfir umbóta-starfsemi hinna rússnesku jafnaðarmanna, og viðleitni hans að greiða úr því og bregða upp birtu í þvf. Er f greininni vel og greinilega rakinn uppruni og fratn- för hreyfingarinnar, kenning og athafnir flokksins, greint frá stjóris- arskrá þeirra og afstöðu og fram- komu gagnvart öðrum rfkjum og viðreisnarviðleitni þeirra, æfiatrið- um helztu leiðtoganna og að síð- ustu rætt um ákærur þær, er komið hafa fram á hendur þeitn, og varnir, er fyrir þá er Sram að bera; er þar m. a. tilfært þetta eftir amerískan rithöfund, Wilson Harris: »Bolsjevisminn er mikiu öflugri máttur en almenningur gerir sér Ijósfc . . . hann er tröil- aukið hugsjónarafl . . . að minni hyggju er hann sterkasta hug- sjónaraflið, sern brotist hefir fram síðan Kristur fæddist«, og loks nokkur niðuríagsorð. Öll er grein- in mjög látlaúst rituð og hlul- drægnislaust, og það er ef til vill

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.