Vísir - 14.01.1918, Blaðsíða 1
8 árg.
lánu<}«ginn 14 janúitr 1918
13 tbl.
umik fM
Lifarrdi fréttablað.
Chaplin
dansar Tango.
Fingramálið.
Spennandi og áhrifamikill
sjónleikur í 2 þáttum, um
mállausan þjón sem bjargar
lífi húsbænda sinna.
I
Mótor
til sölu, 8 hesta Dan. Upplýs-
ingar gefur
Bjargmundnr Gnðmnndsson
Grundarstíg 13.
Heima kl. 6—7 síðdegis.
er bezta
aaglýsingablaðið.
Ti! kaupmanna.
Með s/s Lagarfossi
fékk eg miklar birgðir af allskonar keksi og kaffibrauðí, þar á meðal
töluvert af matarkeksi, er eg sel mjög ódýrt.
Heiðraðir kaupendur eru beðnir að gefa upp pantanir sínar
sem fyrst.
NYJA BI 0
Myndin verður sýnd öll í einu lagi í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar kosta kr. 1,60 og 1,30 og má panta þá
í síma 107 allan daginn.
Pantaðir aðgöngumiðar að „John Storm“ verða seidir
öðrnm ei þeirra heíir ekki verið vitjað
fyrir kl. 8y2.
Bakarasveinaféiag íslands
heldur aðalfund sinn
föstudag 18. þ. m. kl. 8 e. m.
í húsi K. F. U. M.
1. Lagðir fram endurskoðaðir
reikningar félagsins.
• \
2. Kosiri ný stjórn.
3. Rædcl þau mál sem upp
kunna að koma.
Stjórnin.
Isfregnir.
Ísbirnír ganga á land
i Siéttnhlíð og i Núpasveit.
Frá Haganesvik var Yisi sím-
að J gær, að þar væru hafþök
af ís svo langt sem augað eygði,
og svo þéttur er ísinn, að talið
er víst að það megi ganga hann
alla leið frá Haganesvík til
Siglufjarðar og Eyjafjarðar. Sigl-
firðingar eru að ráðgera að fara
að aka heyi á sleðum eftir ísn-
um úr Fljótunum og gengið hef-
ir verið úr Dölunum til Siglu-
Íjarðar. Eyjafjörður er fullur af
is inn að Oddeyrartanga og
Skagafjörður ein íshella.
A föstudaginn sáust tvö bjarn-
^ýr gauga á land í Sléttuhlið-
inni, en ekki hefir spurst til
þeirra síðan.
Veður var gott, bjart en kalt
í Haganesv k í gærkveldi og
gengu meun þaðan úr kauptún-
inu langt út á ísinn. Frostið
var 28 stig.
Síðustu fregnum af norð-aust-
ur-kjálka l^ndsins ber ekki alveg
saman um ísinn þar austurmeð.
I fyrradag var símað frá Eauf-
arhöfn, að þar sæist engirm is,
en fregn frá Húsavík sama dag
segir alla firði þar austur frá
fulla af ís og að bjarndýr hafi
gengið á land við Öxarfjörð.
I gær sögðu fregnir frá Fagra-
dal í Yopnafirði, Brekku í Núpa-
sveit, JÞórshöfn og Raufarhöfn
að ekkert sæist til hafsins fyrir
dimmviðri og var þar alstaðar
norð-austan hríð og yfir 20 stíga
frost.
Kaipifl á fœturna
á
Laugaveg 17.
n$m aSga aö "btrtast í viss, verðwr að afhenda i sið&sla
Ittði kl. 8 1. h. áthomu-ággíaa
Símskeyti
írá f'réttaritara „Visls“.
Ki&pm.höfu 13. jan.
Storskotaliðsorustur eru háðar hjá Verdun, Beumont,
Bezonoaux^oy á itölsku vígstöðvunum.
.———— *