Alþýðublaðið - 27.04.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
Oefift út af Alþýduflokknimt
1928.
Föstudaginn 27. apríl
100. töiublað.
SABSLA BfO
Skips-strandið.
(Vester- Vov-Vov)
gamanleikur í 8 páttum.,
Aðalhtutverk leika.
Litll og Síori.
¦
Eldfastnr leir on steinn.
Jnrtapottar on skálar.
Vald. Poiilsen,
Klapparstíg 29.
V.K.F. „Framsókn"
heldur fund í Bárunni laugardaginn 28. apríl kl. 8 Vs síðdegis.
Fundarefni: Fulltrúakosningar til sambandspings. — Rætt um ekkna-
styrki og m. 'fl. — Fjölmennið konur!
Stjórnin
_---------------------------------i—:--------------------------------_.-----------------------------------------Æt--------------------------;--------------------------------—----------------------------------------------
Spaethe-harmonium
hafa fegarstan bljómblæ.
Munið eftir þeim, pegar þér veljið
börnum yðar fermingargjöf
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Nógu úr að velja.
Sturlaugur Jönsson & Co.
Hafnarstræti 19. Sími 1680.
l
H
i
Gullúr,
Silfurúr,
Nikkelúr,
bezta tegund, sem hér er fáanleg, eru
priðjungi ódýrari en aðrar beztu úra-
tegundir hér.-Ágæt fermingargjöf —
Fást að éins hjá
Jóiii SigmuDdssyni
gullsmið.
Sími 383. Laugavegi 8.
j il&íðuprentsniiðjan,
telcnr að sér alls konar tækifærisprent-
un, svo sem erfiljóð, aðgönguniiða, bréf,
reibninga, kvittanir o. s. frv., og af-
greiðlr vlunnna íljótt og við>éítu verði.
Mnnið eftir hinu fölbreytta
úrvali af veggmyndum ís-
lenzkum og útlendum. Skipa-
ntvndir og fl. Sporöskjurammar
Freyjugötu 11, simi 2105. Myndir
innrammaðar á sama stað.
Aðaltundur Búnaðarfélaos blands
verður haldinn í Stykkishólmi, miðvikudaginn 13. júní n. k. —
Fundurinn verður settur kl. 12 á hádegi.
Verkefni fundarins er:
Skýrt frá störfum og fjárhag Búnaðarfélagsins.
Flutt erindi um búnað.
Rædd ýms búnaðarmál. — Þeír, sem óska að bera fram einhver
málefni á fundinum, tilkynni pað búnaðarmálastjöra fyrir fundar-
ard'ag.
Kosinn fulltrúi og varafulitrúi á Búnaðarping, til næstu 4 ára.
Kosningarrétt hafa féiagar Búnaðarfélags íslands.
Allir velkomnir á fundinn.
Reykjavik, 26. apríl 1928.
Riinaðarfélag íslands.
Bezt áðauglýsaí Alþýðublaðinu.
JSYJÍA BIO
Sðllin
Konigsmark.
Sjónleikur i 10 páttum,
í síoasta sinn í kvöld.
Hvítkál,
Rauðrófur,
Gulrðétnr,
Gulrófur,
Gulaldin,
nýkOmið í
Verzlun
Gunnars Gunnarss.
Simi 434.
Hafið s»ér athngað,
hvað pér sparið mikið með
pví að kaupa hrauð h|á
Jéb, Reyndal.
Bergstaðast. 14?'
Þau kosta að eins 50 aura
og eru send heim, ef ósk-
að er. Sími 67.
Síini 249. (tvær línur),
Reykjavík.
Okkar viðurkendu
niðursuðuvorur:
Kjöt i 1 kg. og l/i kg. dósum
Kæfa í 1 kg. og V* kg. dósum
Fiskabollúr í. 1 kg. og l/a
kg. dósum
Lax í V2 kg. dósum
fást í flestum verzlunum.
Kaupið pessar íslenzku
vörur, með pvi gætið pér
eigin- og alpjóðarhags-
muna.
847
er símanúmerið í Bifreiðastðð
Kristins & Gunnars Hafnarstrœti
(hjá Zimsen.)